Raptor 150gb VS Seagate 500gb eða 750gb


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 20. Sep 2006 19:28

Ég var ekki að tala um raid mirror, heldur að spegla gögnin. Kannski ekki besta orðalag, en svona getur það komið frá manni, spyrjið bara Ómar ;)

Sjálfur afrita ég öll gögn sem ég vil ekki missa yfir á sér disk. Hefur gefið góða raun og einfalt að útfæra með t.d. robocopy í skriftu eða nánast hvaða afritunarhugbúnaði sem er.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 20. Sep 2006 19:30

ef það þetta væri eitthvað mikilvægt backup einsog t.d. teikingar hérna í vinnunni þá myndi ég smella því á tape eða cd/dvd og koma fyrir í góðri geymslu

sjálfur þá hleð ég reglulega öllum skólaverkefnum uppá ftp þjón sem að ég er með heima hjá mér til að vera ekki í algjöru veseni ef að eitthvað myndi koma fyrir fartölvuna


This monkey's gone to heaven


biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mið 20. Sep 2006 22:12

það er ekkert mál að ná í gögn af cröshuðum diskum... náiði ykkur bara í get data back forritið, og já..

er sennilega að segja ykkur eitthvað sem þið vitið :lol:




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 21. Sep 2006 00:54

biggi1 skrifaði:það er ekkert mál að ná í gögn af cröshuðum diskum... náiði ykkur bara í get data back forritið, og já..

er sennilega að segja ykkur eitthvað sem þið vitið :lol:
Maður ætti alls ekki að treysta eingöngu á það sem „backup“.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 21. Sep 2006 02:18

ég er með Raptor 150 GB, hann er að koma frábærlega út sam system diskur, ég er að vinna mest með hann. Svo er maður með flakkara fyrir bíóið.

Ef að þú skítur seðlum þá er 2 x 150 gb Raptor, Raid 0, það svalasta.

Byrja á Raptornum og svo í 500 eða 750 gb seagate, það myndi ég gera.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 21. Sep 2006 03:52

ég myndi ALDREI mæla með RAID0 nema fyrir einhvern sem er skííítsama þótt hann tapi ÖLLU dótinu sínu. Málið er að ef annar diskur í RAID0 bilar, þá eru öll gögnin af báðum diskunum töpuð. Og þá er ekki séns að nota forrit eins og Getdataback til að recovera gögnin.


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 21. Sep 2006 09:02

Sammála Gnarr með þetta. Frændi minn lenti í þessu á Raid0 fór allt í leðju þegar annar diskurinn endaði Fubar eina nóttina.

Auk þess virkar þetta Get Data Back ekki eins og til stóð.

Það náði amk ekki að bjarga SATA disknum mínum.

Hann stendur ennþá upp á hillu í rúst.


Ef e-r býður sig fram í að bjarga því sem á honum er , þá er það vel þvegið ;) Sá hinn sami má taka "gögn" af hoinum til einkanota.. nóg efni þarna fram að áramótum.. *hóst*

Ég prufaði Spinrite, GTB og hvorugt virkaði. en oft þarf bara magic touch frá e-m sem hefur gert þetta áður .


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fim 21. Sep 2006 16:07

Ég er til í að reyna við diskinn, tek samt enga ábyrgð á gögnunum



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 21. Sep 2006 21:26

GuðjónR skrifaði:Ég er aðalega að spá í hraðann...vera með með sem mestan hraðaá system.
En ætli það sé sjáanlegur munur á þessum raptor og seagate?

p.s. komið á réttan stað og ekki orð um það meir ;)


Þess vegna mældi ég með raid0 fyrir gaurinn, mesti hraði, enn alveg satt ef draslið krassar er maður fu**t.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 21. Sep 2006 21:32

gnarr skrifaði:þannig að ef maður formatar óvart partitionið, þá hverfur allt af báðum diskunum.. og hvar er backupið þá?


ég verð nú bara að spurja

hvernig í ósköpunum lendiru í því að formata óvart eitthvern disk eða aprtion ?

ok smá breyting...
var soldið ekki að ath hvað ég skrifaði þarna
þetta átti ekkert að vera geisladisk
Síðast breytt af urban á Sun 24. Sep 2006 13:18, breytt samtals 2 sinnum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Fim 21. Sep 2006 22:56

hehe hvaða geisladisk ertu að tala um :P


Starfsmaður hjá Tölvutækni

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stuffz » Sun 24. Sep 2006 12:53

svo ef vandamál með að detecta RAIDið við nýtt Windows setup "F6" þá er fínt info um fix hér:
http://www.msfn.org/board/index.php?sho ... 51140&st=0


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 24. Sep 2006 16:16

urban- skrifaði:ég verð nú bara að spurja

hvernig í ósköpunum lendiru í því að formata óvart eitthvern disk eða aprtion ?


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=11368

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=10341

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7229

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=5162


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Mán 08. Jan 2007 09:27

Almost perfect uppsetning:

2x 74GB Raptor í RAID 1 fyrir system
græðir mjög lítið á RAID 0 þar sem þú ert voðalega lítið að skrifa á system diska.

1x Gigabyte i-ram fyrir Page File
Þetta er bara omgwtfbbqfishstickinglyfast.

RAID 0 - Eykur skrif og les hraða þar sem gögnin skiptast milli 2 diska en ef annar klikkar...þá er allt farið.

RAID 1 - Eykur les hraða en hefur sama skrif hraða....ef annar diskurinn klikkar þá eru gögnin ennþá til á hinum. (nýtir einungis 50% af heildar gagnamagni)

RAID 5 - Gögnin skrifuð á 3+ diska. Mesti les/skrif hraði + gagnaöryggi

Draumurinn er auðvitað að hafa
3x 15k rpm SCSI diska (kosta 60þús/stk)
og i-ram


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 08. Jan 2007 10:09

Minuz1 skrifaði:Almost perfect uppsetning:

2x 74GB Raptor í RAID 1 fyrir system
græðir mjög lítið á RAID 0 þar sem þú ert voðalega lítið að skrifa á system diska.

1x Gigabyte i-ram fyrir Page File
Þetta er bara omgwtfbbqfishstickinglyfast.

RAID 0 - Eykur skrif og les hraða þar sem gögnin skiptast milli 2 diska en ef annar klikkar...þá er allt farið.

RAID 1 - Eykur les hraða en hefur sama skrif hraða....ef annar diskurinn klikkar þá eru gögnin ennþá til á hinum. (nýtir einungis 50% af heildar gagnamagni)

RAID 5 - Gögnin skrifuð á 3+ diska. Mesti les/skrif hraði + gagnaöryggi

Draumurinn er auðvitað að hafa
3x 15k rpm SCSI diska (kosta 60þús/stk)
og i-ram


Já, ef maður hefur gögn sem eru 200.þús+ virði, þá er það stálið. En ég er efins að marfgir hér séu í þærri aðstöðu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Mán 08. Jan 2007 13:13

Er samt ekki málið ef maður er að leita sér bara að plássi að kaupa sér 2x400gb á 12k stykkið í staðinn fyrir 39k fyrir 750gb?

Bara að pæla.




Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fös 02. Mar 2007 18:30

Vá varð hálf ruglaður í kollinum að reyna lesa öll skilaboðin á einni mínútu! En það sem ég sá út úr þessu er að fá sér WD X Raptor Clear-Lense fyrir kerfið og 750 GB Seagate fyrir backup! Báðir S-ATA! Er það ekki bara!




Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Fös 02. Mar 2007 19:42

Gamall þráður...

En ef það er smá neisti af umræðuvon inná honum þá er ég í svipaðri pælingu. Þ.a.s. 74 GB Raptor eða einhver fínn stór diskur. Er bara með 1 400 GB disk í tölvunni og 320 GB Tvix. Tölvan orðin pirrandi slow og erfitt að hemja sig í formatt hugsunum. Veit bara ekki hvort ég ætti að kaupa 74 GB raptorinn þar sem ég sé fram á að bráðum lendi ég í pláss-vandræðum. (Gallinn við að eiga gögn er þessi helv**** söfnunarárátta... vill ekki deleta einhverju ef ég myndi kannski nota það seinna)

Spurning um að snúa sér að borðtennis, ekki þarf maður að pæla í hverjum einustu kaupum sem tengist því áhugamáli... (held ég?)