Á að hafa slökkt á tölvum eða kveikt?

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 26. Okt 2004 18:39

llMasterlBll skrifaði:fer ekki ábyrgðin af ef minnið er klukkað (og ef svo er hvernig er hægt að sjá það?)?

júmm, maður afsalar sér ábyrgð ef að maður yfirklukkar, en það er ekki hægt að sjá það




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Þri 26. Okt 2004 23:49

Ég hef kveikt sjálfur 24/7...allar 3 tölvurnar við hliðin á rúmminu..með græjurnar í botni og sef bara eins og lamb...líka þegar 3ja vekjarklukkan byrjar að bjalla:( (hata þetta).... semsé ef eitthvað bilar vegna yfirklukkunar er bara clearcosmos og skila eða hvað?


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 26. Okt 2004 23:59

llMasterlBll skrifaði:semsé ef eitthvað bilar vegna yfirklukkunar er bara clearcosmos og skila eða hvað?

NEI!! DRULLASTU TIL AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á ÞÍNUM EIGIN GJÖRÐUM EF ÞÚ ÆTLAR AÐ YFIRKLUKKA!!!!




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Mið 27. Okt 2004 00:27

MezzUp skrifaði:
llMasterlBll skrifaði:semsé ef eitthvað bilar vegna yfirklukkunar er bara clearcosmos og skila eða hvað?

NEI!! DRULLASTU TIL AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á ÞÍNUM EIGIN GJÖRÐUM EF ÞÚ ÆTLAR AÐ YFIRKLUKKA!!!!


lol...sagði nú bara svona...hef aldrei yfirklukkað neitt til langs tíma..bara svona til að fikta...klukkaði svo niður aftur!! taka því rólega...tel mig bísna heiðarlegan í viðskiptum...versla meira að segja ennþá við tðlvulistan þrátt fyrir allar sögurnar því ég hef aldrei lent í neinu!! bara að spá hvernig þetta virkar því eins og ég sagði þá hef ég aldrei yfirklukkað til langs tíma eða látið reina á efri hitamörk tölvunar (frekar þau neðri þar sem ég sef með opinn glugga... náði -2°Cinní tölvukassanum í fyrradags nótt (lowest point þar!!):)(og allt í gangi og ekkert á power safe!!)


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Okt 2004 00:40

Helló hvernig ætlastu til að tölvubúðir haldi niðri verði ef þú ert að koma með hluti í viðgerð sem þú skemmdir sjálfur




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Mið 27. Okt 2004 00:47

Pandemic skrifaði:Helló hvernig ætlastu til að tölvubúðir haldi niðri verði ef þú ert að koma með hluti í viðgerð sem þú skemmdir sjálfur


eins og ég sagði tel ég mig bísna heiðarlegan í viðskiptum og hef aldrei skilað vöru nema gf fx 5200 64MB sem átti að vera 128MB.... bara sá einga ástæðu til að borga 3000 krónum meira fyrir ekki neitt!.... það eina sem ég vildi vita var hvort þetta virkaði ekki svona.. bara til að sjá hversu auðvelt væri í raun að SVINDLA. Sem ég veit vel að er RANGT. Ekki eins og ég sé að fara að gera það!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 27. Okt 2004 16:02

MezzUp skrifaði:
llMasterlBll skrifaði:fer ekki ábyrgðin af ef minnið er klukkað (og ef svo er hvernig er hægt að sjá það?)?

júmm, maður afsalar sér ábyrgð ef að maður yfirklukkar, en það er ekki hægt að sjá það

llMasterlBll skrifaði:semsé ef eitthvað bilar vegna yfirklukkunar er bara clearcosmos og skila eða hvað?

og þú telur þig ,,bísna heiðarlegan"

Og hvað tengist það heiðarleika þínum að þú verslir við Tölvulistann?

og what!?!
llMasterlBll skrifaði:náði -2°Cinní tölvukassanum í fyrradags

þú veist að þá hefur hitinn umhverfis hann(inní herberginu) þurft að vera undir frostmarki....... flestir ískápar eru í kringum 4°C




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Mið 27. Okt 2004 17:57

og what!?!
llMasterlBll skrifaði:
náði -2°Cinní tölvukassanum í fyrradags

þú veist að þá hefur hitinn umhverfis hann(inní herberginu) þurft að vera undir frostmarki....... flestir ískápar eru í kringum 4°C


ég veit það..og það var hann líka..er með bísna stóran glugga og hef hann alltaf opinn...var líka orðið kalt þegar ég vaknaði um miðja nótt og lokaði honum og sá þessa tölu... ATH inní kassanum bara...ekki á örgjörfanum eða neitt... fer og sæki myndavél á eftir..get sent þér mynd ef þu vilt:)

MezzUp skrifaði:
llMasterlBll skrifaði:
fer ekki ábyrgðin af ef minnið er klukkað (og ef svo er hvernig er hægt að sjá það?)?

júmm, maður afsalar sér ábyrgð ef að maður yfirklukkar, en það er ekki hægt að sjá það

llMasterlBll skrifaði:
semsé ef eitthvað bilar vegna yfirklukkunar er bara clearcosmos og skila eða hvað?

og þú telur þig ,,bísna heiðarlegan"

Og hvað tengist það heiðarleika þínum að þú verslir við Tölvulistann?


ekkert meira heiðarlegt að versla við tölvulistan en aðra..bara sögurnar sem eru búnar að vera bæði hér og á huga og frá vinum og fleiri stöðum gætu fælt mann frá! en þar sem mín reinsla er góð versla ég þar áfram!
og eins og ég er búinn að segja tvisvar núna.. ég er ekki að fara ð stunda þetta.. yfirklukka og skemma.. langar bara að vita hvernig þetta allt virkar... bara almenn forvitni held ég! er alveg að taka þessum ásökunum bísna alvarlega og móðgast bara ef eitthvað er!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 27. Okt 2004 18:07

llMasterlBll skrifaði:ekkert meira heiðarlegt að versla við tölvulistan en aðra..bara sögurnar sem eru búnar að vera bæði hér og á huga og frá vinum og fleiri stöðum gætu fælt mann frá! en þar sem mín reinsla er góð versla ég þar áfram!

jamm, en ég skil ekki ennþá hvernig þetta tengist heiðarleika þínum eða umræðunni almennt :P Langaði þig kannski bara að koma þessu inn? :D
llMasterlBll skrifaði:og eins og ég er búinn að segja tvisvar núna.. ég er ekki að fara ð stunda þetta.......

jájá, en engu að síður spurðirru hvort að maður ætti ekki að skila bara þótt að maður skemmdi það sjálfur. Þá vissum við náttla ekkert hvort að þú varst að hugsa um að gera þetta í alvöru eða ekki.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3769
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 132
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Okt 2004 18:10

Það er stórhættulegt að rífast við MezzUp þú sefur ekki næstu vikurnar vegna þess að þig vantar comback og hann er bara rökræðu tröll :megasmile



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 27. Okt 2004 18:21

LOL, en jújú, ég hef átt í nokkrum rifrildum hérna í gegnum tíðina :P
En þau hafa verið misskemmtileg, áður þá héldu menn sig alltaf við málefnin, en núna eru margir(jafnvel ég) farnir að gera minn af því.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 27. Okt 2004 18:40

Mynd


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 27. Okt 2004 18:44

HAHAHAA n1 fallen


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 27. Okt 2004 19:01

i just have to say one word....... LOL



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 27. Okt 2004 20:10

LOL þetta var geðveikt fyndið......... :D



fyrir 3 árum :roll:




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Fim 28. Okt 2004 00:39

Vel mælt fallen:)... vildi bara koma því á klært þarna að ég væri einginn svondlari... bara svona uppá mannorðið og svoleiðis!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 28. Okt 2004 10:33

hahah :lol:


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 28. Okt 2004 14:02

llMasterlBll skrifaði:Vel mælt fallen:)... vildi bara koma því á klært þarna að ég væri einginn svondlari... bara svona uppá mannorðið og svoleiðis!

,,klárt", ,,enginn" og ,,svindlari" :D



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 853
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 28. Okt 2004 16:19

MezzUp skrifaði:
llMasterlBll skrifaði:Vel mælt fallen:)... vildi bara koma því á klært þarna að ég væri einginn svondlari... bara svona uppá mannorðið og svoleiðis!

,,klárt", ,,enginn" og ,,svindlari" :D


hvaða hvaða... þetta er ekki svo slæmt. Þarna eru 21 orð og hann gerði bara 3 villur. Er það ekki ca. 8,5 í einkunn? :wink:



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 28. Okt 2004 19:36

jericho skrifaði:
MezzUp skrifaði:
llMasterlBll skrifaði:Vel mælt fallen:)... vildi bara koma því á klært þarna að ég væri einginn svondlari... bara svona uppá mannorðið og svoleiðis!

,,klárt", ,,enginn" og ,,svindlari" :D


hvaða hvaða... þetta er ekki svo slæmt. Þarna eru 21 orð og hann gerði bara 3 villur. Er það ekki ca. 8,5 í einkunn? :wink:

heh, ok, það er nú ágætt