Ég er nýbyrjaður að lesa mér til gamans á eftir ég uppgötvaði hvað hljóðbækur henta mér rosalega vel.
Það sem ég er búinn að vera að lesa er:
Seveneves
The Martian
Ready Player one
Er núna að vandræðast að velja hvað ég á að lesa næst, helst eitthvað í svipuðum dúr. Hvað mæliði með ?
Hvað ertu að lesa?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6378
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ertu að lesa?
Það sem ég er að lesa þessa dagana:
The Champion's Mind: How Great Athletes Think, Train and Drive
The Science of Interstellar
The New Encyclopedia of Bodybuilding
Revelation Space
Tripwire (Jack Reacher)
The Champion's Mind: How Great Athletes Think, Train and Drive
The Science of Interstellar
The New Encyclopedia of Bodybuilding
Revelation Space
Tripwire (Jack Reacher)
Re: Hvað ertu að lesa?
axyne skrifaði:Ég er nýbyrjaður að lesa mér til gamans á eftir ég uppgötvaði hvað hljóðbækur henta mér rosalega vel.
Það sem ég er búinn að vera að lesa er:
Seveneves
The Martian
Ready Player one
Er núna að vandræðast að velja hvað ég á að lesa næst, helst eitthvað í svipuðum dúr. Hvað mæliði með ?
Miðað við bækurnar á undan þá dettur mér í hug
Ringworld - Larry Niven
Flashforward - Robert J Sawyer
-
nidur
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ertu að lesa?
Ég er búinn að hlusta á þessa 3 sinnum.
Books That Have Made History: Books That Can Change Your Life
http://www.thegreatcourses.com/courses/ ... -life.html
Books That Have Made History: Books That Can Change Your Life
http://www.thegreatcourses.com/courses/ ... -life.html
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17194
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2364
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ertu að lesa?
axyne skrifaði:Ég er nýbyrjaður að lesa mér til gamans á eftir ég uppgötvaði hvað hljóðbækur henta mér rosalega vel.
Það sem ég er búinn að vera að lesa er:
Seveneves
The Martian
Ready Player one
Er núna að vandræðast að velja hvað ég á að lesa næst, helst eitthvað í svipuðum dúr. Hvað mæliði með ?
Áhugaverðar bækur sem þú ert að lesa.
Ég er ekki að lesa neitt í augnablikinu, síðast tók ég smá Stefán Mána syrpu.
Re: Hvað ertu að lesa?
Var einmitt að lesa þessar bækur á seinustu vikum!
Ertu búinn að lesa restina af því sem Neal Stephenson hefur skrifað? Allt gott stöff.
Svo mæli ég með sci-fi bókunum hans Iain Banks, og jafnvel contemporary bókunum líka.
Charles Stross er líka að koma sterkur inn, ásamt Revelation Space bókunum.
Ertu búinn að lesa restina af því sem Neal Stephenson hefur skrifað? Allt gott stöff.
Svo mæli ég með sci-fi bókunum hans Iain Banks, og jafnvel contemporary bókunum líka.
Charles Stross er líka að koma sterkur inn, ásamt Revelation Space bókunum.
Re: Hvað ertu að lesa?
Getur tjékkað á Otherland og Neuromancer líka.
Ég kíki oft inná http://www.goodreads.com/genres/science-fiction þegar ég er að leita meŕ að Sci-Fi bók til að lesa. Hægt að sortera eftir hvernig Sci fi maður er að leita eftir og hvað aðrir eru að lesa sem er oft hjálplegt.
Ég kíki oft inná http://www.goodreads.com/genres/science-fiction þegar ég er að leita meŕ að Sci-Fi bók til að lesa. Hægt að sortera eftir hvernig Sci fi maður er að leita eftir og hvað aðrir eru að lesa sem er oft hjálplegt.