Hvað ertu að lesa?

Allt utan efnis

Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Hvað ertu að lesa?

Pósturaf axyne » Mið 23. Sep 2015 19:08

Ég er nýbyrjaður að lesa mér til gamans á eftir ég uppgötvaði hvað hljóðbækur henta mér rosalega vel.

Það sem ég er búinn að vera að lesa er:
Seveneves
The Martian
Ready Player one

Er núna að vandræðast að velja hvað ég á að lesa næst, helst eitthvað í svipuðum dúr. Hvað mæliði með ?


Electronic and Computer Engineer


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6378
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ertu að lesa?

Pósturaf AntiTrust » Mið 23. Sep 2015 19:22

Það sem ég er að lesa þessa dagana:

The Champion's Mind: How Great Athletes Think, Train and Drive
The Science of Interstellar
The New Encyclopedia of Bodybuilding
Revelation Space
Tripwire (Jack Reacher)




Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ertu að lesa?

Pósturaf Klara » Mið 23. Sep 2015 20:46

axyne skrifaði:Ég er nýbyrjaður að lesa mér til gamans á eftir ég uppgötvaði hvað hljóðbækur henta mér rosalega vel.

Það sem ég er búinn að vera að lesa er:
Seveneves
The Martian
Ready Player one

Er núna að vandræðast að velja hvað ég á að lesa næst, helst eitthvað í svipuðum dúr. Hvað mæliði með ?


Miðað við bækurnar á undan þá dettur mér í hug

Ringworld - Larry Niven
Flashforward - Robert J Sawyer



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ertu að lesa?

Pósturaf nidur » Mið 23. Sep 2015 21:24

Ég er búinn að hlusta á þessa 3 sinnum.

Books That Have Made History: Books That Can Change Your Life
http://www.thegreatcourses.com/courses/ ... -life.html



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ertu að lesa?

Pósturaf GuðjónR » Fim 24. Sep 2015 13:09

axyne skrifaði:Ég er nýbyrjaður að lesa mér til gamans á eftir ég uppgötvaði hvað hljóðbækur henta mér rosalega vel.

Það sem ég er búinn að vera að lesa er:
Seveneves
The Martian
Ready Player one

Er núna að vandræðast að velja hvað ég á að lesa næst, helst eitthvað í svipuðum dúr. Hvað mæliði með ?


Áhugaverðar bækur sem þú ert að lesa.

Ég er ekki að lesa neitt í augnablikinu, síðast tók ég smá Stefán Mána syrpu.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ertu að lesa?

Pósturaf linenoise » Mán 28. Sep 2015 13:26

Var einmitt að lesa þessar bækur á seinustu vikum!

Ertu búinn að lesa restina af því sem Neal Stephenson hefur skrifað? Allt gott stöff.
Svo mæli ég með sci-fi bókunum hans Iain Banks, og jafnvel contemporary bókunum líka.
Charles Stross er líka að koma sterkur inn, ásamt Revelation Space bókunum.




davidsb
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ertu að lesa?

Pósturaf davidsb » Mán 28. Sep 2015 14:39

Getur tjékkað á Otherland og Neuromancer líka.
Ég kíki oft inná http://www.goodreads.com/genres/science-fiction þegar ég er að leita meŕ að Sci-Fi bók til að lesa. Hægt að sortera eftir hvernig Sci fi maður er að leita eftir og hvað aðrir eru að lesa sem er oft hjálplegt.