er diskurinn minn að deyja?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
er diskurinn minn að deyja?
Vaknaði um daginn við óhljóð í utanáliggjandi WD disk. Fór að tölvunni og ætlaði inn á hann en fékk skilaboð um að hann væri ekki formattaður. Slökkti á honum og kveikti aftur og komst þá inn á hann en hann hafði ennþá frekar hátt. Slökkti á honum aftur og kveikti svo á honum eftir nokkra daga, þá heyrist ekkert óeðlilegt. Var diskurinn að vara mig við? Á hann stutt eftir? Eða var þetta bara e-r tilviljun?