er diskurinn minn að deyja?


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er diskurinn minn að deyja?

Pósturaf FrankC » Lau 09. Okt 2004 14:40

Vaknaði um daginn við óhljóð í utanáliggjandi WD disk. Fór að tölvunni og ætlaði inn á hann en fékk skilaboð um að hann væri ekki formattaður. Slökkti á honum og kveikti aftur og komst þá inn á hann en hann hafði ennþá frekar hátt. Slökkti á honum aftur og kveikti svo á honum eftir nokkra daga, þá heyrist ekkert óeðlilegt. Var diskurinn að vara mig við? Á hann stutt eftir? Eða var þetta bara e-r tilviljun?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 09. Okt 2004 15:33

Ef hann er með SMART þá ættir þú að geta séð það




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1816
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 87
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Lau 09. Okt 2004 15:47

elv skrifaði:Ef hann er með SMART þá ættir þú að geta séð það


ég er ekki viss að hann geti fengið upplýsingar úr Smartinu því hann sé með utanáliggjandi disk.




Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Lau 09. Okt 2004 15:56

nei það er ekki hægt með utanáliggjandi, en það er komið á hreint að hann er að deyja, er að rífa öll gögnin yfir á annan disk á meðan ég get. Ég keypti 200gig disk áðan með SMART sem sýnir fitness 48%? veit e-r hvað það þýðir?




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Lau 09. Okt 2004 16:14

readme.txt




Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Lau 09. Okt 2004 16:17

nei, speedfan.chm :wink:



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 584
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Lau 09. Okt 2004 23:04

FrankC skrifaði:Ég keypti 200gig disk áðan með SMART sem sýnir fitness 48%? veit e-r hvað það þýðir?


Þýðir alveg örugglega að þú sért með Seagate disk ;)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Lau 09. Okt 2004 23:15

já einmitt, ég las e-ð um þetta í hjálparskránni, veistu e-ð hvað það þýðir? Er diskurinn ekki alveg í góðu lagi?