Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2015 22:26

Ég er einn af þeim sem tók bláu tunnuna strax og hún var í boði.
Allan tímann hef ég samviskusamlega flokkað pappírinn frá heimilissorpinu svo samviskusamlega að ég var orðinn hálfgerður "papírenfasisten" :)

Nú gerðist það fyrir helgi að ruslakarlarnir mættu galvaskir til mín árla morguns og tæmdu bæði úr svörtu tunnunni og þeirri bláu í sama bílinn!
Ég horfði á þá gera þetta! Ég trúði varla eigin augum svo hissa var ég.
Hver er tilgangurinn í því að láta fólk borga fyrir þessar tunnur og eyða tíma sínum í að flokka ruslið ef það er síðan sett í sama ruslabílinn og hugsanlega urðað í sömu holuna?

Ég hringdi samdægurs og sagði bláu tunnunni upp, í dag komu þeir svo og sóttu hana "no questions asked".
Feeling like a:
Viðhengi
asni.jpeg
asni.jpeg (6.63 KiB) Skoðað 2527 sinnum



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf snaeji » Mán 09. Mar 2015 22:35

Nota þeir ekki sumstaðar tvískiptan bíl fyrir báðar tunnurnar ?

Við losun sorps og pappírs er notaður sami bíllinn, en hann er tvískiptur þ.e. með tveimur hólfum og eru því efnisflokkarnir aðskildir.


http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/umhverfi/framkvaemdir/sorphirda

edit: Spurning um að hringja og fá hann aftur :megasmile



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf roadwarrior » Mán 09. Mar 2015 22:39

Hef verið að sjá nýja bíla í sorphirðinni sem eru tvískiptir. Hægra megin td pappi og vinstrameginn almennt sorp



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2015 22:41

snaeji skrifaði:Nota þeir ekki sumstaðar tvískiptan bíl fyrir báðar tunnurnar ?

Við losun sorps og pappírs er notaður sami bíllinn, en hann er tvískiptur þ.e. með tveimur hólfum og eru því efnisflokkarnir aðskildir.


http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/umhverfi/framkvaemdir/sorphirda

edit: Spurning um að hringja og fá hann aftur :megasmile


Sá það ekki í rökkrinu, efast samt um að bíllinn hafi verið tviskiptur enda átti ekkert að tæma bláu tunnuna þennan dag samkvæmt sorphirðudagatalinu.
Allaveganna þá spara ég 6-7k á ári núna. ;)



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2293
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf kizi86 » Mán 09. Mar 2015 22:53

GuðjónR skrifaði:
snaeji skrifaði:Nota þeir ekki sumstaðar tvískiptan bíl fyrir báðar tunnurnar ?

Við losun sorps og pappírs er notaður sami bíllinn, en hann er tvískiptur þ.e. með tveimur hólfum og eru því efnisflokkarnir aðskildir.


http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/umhverfi/framkvaemdir/sorphirda

edit: Spurning um að hringja og fá hann aftur :megasmile


Sá það ekki í rökkrinu, efast samt um að bíllinn hafi verið tviskiptur enda átti ekkert að tæma bláu tunnuna þennan dag samkvæmt sorphirðudagatalinu.
Allaveganna þá spara ég 6-7k á ári núna. ;)

og lendir í feitu veseni þegar þeir tæma ekki tunnurnar hjá þér vegna þess að þær eru fullar af pappír


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2015 22:55

Tunnurnar hjá mér hafa aldrei verið fullar af pappír, nema kannski eftir aðfangadag. ;)



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf snaeji » Mán 09. Mar 2015 22:55

Nei enda út í hött að vera rukka okkur fyrir að standa í flokkun. Held samt að þú fáir smá samviskubit þegar þú farir að henda öllum þessum pappír aftur ;)

Annars fer meira í taugarnar á mér allt þetta pappírsdrasl sem flæðir inn á heimilið hjá manni hvort sem það er inn um lúguna eða í innkaupapokunum. Ég þarf ekki glanspappír og pappabox utan um allan matinn sem ég kaupi. Langar stundum að fara full hippie og opna svona búð:

http://www.nprberlin.de/post/zero-waste-grocery-store-unveiled-berlin



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2015 23:08

snaeji skrifaði:Nei enda út í hött að vera rukka okkur fyrir að standa í flokkun. Held samt að þú fáir smá samviskubit þegar þú farir að henda öllum þessum pappír aftur

Sammála, framvæmdin var líka klúðursleg. Að starta þessu með "hótunum" um að "ruslalögreglan" myndi gramsa í ruslinu og það yrði ekki tekið ef snefill af pappír fyndist. Skella síðan "gjaldi" á tunnuna sem hálfpartinn er verið að þvinga uppá þig.

Nei ég fæ ekkert samviskubit yfir því að henda pappír enda hægt að rækta tré og meiri pappír.
Ég fæ hinsvegar samviskubit þegar ég hendi plasti enda gert úr olíu sem er ekki óræmandi auðlind á jörðinni.

Og hvað er svo gert við pappírinn? Er honum siglt út til endurvinnslu? Eitthvað kostar það fyrir utan mengunina af flutningunum.
Fróðlegt væri að sjá hversu arðbært það er.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8706
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1398
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf rapport » Mán 09. Mar 2015 23:20

Þetta meikar kannski ekki sens þegar þú ert bara með eina tunnu og hún dugar.

En í stað þess að taka tvær svartar þá er ódýrara að hafa eina svarta og eina bláa.

Held að í stigaganginum hérna hjá mér sé hlutfallið 2/5 og þessar bláu eru alltaf að fyllast þannig að sú þriðja er vonandi á leiðinni.

p.s. gjafapappír má ekki fara í bláu tunnuna...



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf vesi » Mán 09. Mar 2015 23:39

rapport skrifaði:Þetta meikar kannski ekki sens þegar þú ert bara með eina tunnu og hún dugar.

En í stað þess að taka tvær svartar þá er ódýrara að hafa eina svarta og eina bláa.

Held að í stigaganginum hérna hjá mér sé hlutfallið 2/5 og þessar bláu eru alltaf að fyllast þannig að sú þriðja er vonandi á leiðinni.

p.s. gjafapappír má ekki fara í bláu tunnuna...


Gjafapappír má bara víst fara í bláu tunnuna.
http://www.sorpa.is/frodleikur/spurt-og-svarad


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8706
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1398
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf rapport » Mán 09. Mar 2015 23:49

http://www.ruv.is/frett/raudur-pappir-m ... au-tunnuna

My heimildz...

En virðist vera e-h gamalt...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2015 23:53

rapport skrifaði:Þetta meikar kannski ekki sens þegar þú ert bara með eina tunnu og hún dugar.
En í stað þess að taka tvær svartar þá er ódýrara að hafa eina svarta og eina bláa.

Einmitt!
Þegar þetta var kynnt í hverfinu þá sagði ég við borgarfulltrúan að þetta væri ekkert annað en skattahækkun og það ekki einu sinni dulbúin.
Hann byrjaði á því að neita því en þá sagði ég við hann að hingað til hefði ein svört tunna dugað og rúmlega það og hvort hann virkilega héldi að það myndi koma meira sorp frá heimilinu bara við það að fjölga tunnum? Það myndi nákvæmlega sama magn koma áfam og í stað þess að fara í eina tunnu þá myndi það deilast í einhverjum óræðum hlutföllum á tvær tunnur. Og fyrir það væri ég að borga meira og því væri þetta ekkert annað enn skattahækkun fyrir mig. Hann varð nú hálf aulalegur greyið og gat voðalega lítið sagt.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf bigggan » Þri 10. Mar 2015 01:41

Man þegar græna pappiristunnan og brúna matarleifar-tunnan kom i Noregi, folk var pirrað þar lika, það tekur sin tima en virkar alver ágæt núna, og það kostaði sitt að vera með þrjá tunnur þar.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf Minuz1 » Þri 10. Mar 2015 02:59

Hvað er pointið með að endurvinna pappír?
Kemur úr nytjaskógum sem eru ruddir og eytt ef við notum enduruninn pappír.
Endurvinnsla á pappír er mun meira mengandi en að nýta venjulegan pappír.

Ef endurvinnsla á pappír er arðbær, af hverju er okkur ekki borgað fyrir að safna þessu saman?
Þú ert að niðurgreiða moltuframleiðslu eða metangasframleiðslu.......WHY?!??!!?

Frábær þáttur um endurvinnslu með penn og teller, bullshit.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 267
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf depill » Þri 10. Mar 2015 08:14

Minuz1 skrifaði:Frábær þáttur um endurvinnslu með penn og teller, bullshit.


Sorry Penn & Teller eru með agenda. Endurvinnsla á mörgum hlutum skilar sér. Eins og t.d. Stáli, Áli, Plasti o.s.frv. Því miður eru endurvinnsla á gleri algjört kjaftæði þar sem við borgum gjaldið, fáum svo endurgreitt frá Endurvinnslunni sem keyrir svo allt glerið okkur í næstu landuppfyllingu hjá Sorpu. Mér fannst það glatað þegar ég komst að því.

Penn & Teller voru basicly með einn prófessor frá Clemson University í South Carolina. Það að endurvinna pappír á Íslandi getur jafnvel veirð meira mengandi en að nota nýjan pappír þar sem við þurfum að flytja hann út, vinnan hann og flytja hann aftur inn ( þó það hafi komið hressar og mér finnst góðar hugmyndir um að endurvinna pappír uppá hellisheiði með jarðvarma ). Ennfremur er Prófessorinn ( í hagfræði ) meira að hugsa um hvort þetta sé hagfræðilega hagkvæmt í DAG heldur en hvort þetta sé hagfræðilega hagkvæmt til framtíðar.

Og þetta er flóknara heldur en bara jafnvel að hugsa um mengunina vegna þess að þessi pappír er ekki notaður í landfyllingar hérna heima, en rannsóknir hafa sýnt að fyrir flokkun er pappír 35 - 40% af landfyllingum. Það þýðir að við getum notað landfyllingarnar lengur.

Guðjón bílinn er tvískiptur.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2846
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 546
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 10. Mar 2015 08:33

Ég hló við að lesa upphafspóstinn...

Leiðinlegt fyrir duglega borgarbúa.. að þessu sé dumpað bara í sama bílinn svo :)

Hehehhe

Mér finnst endurvinnsla á flestu vera bullshit, frekar búa til aðmennilega ruslahauga sem framleiða metan.

Mér fannst þetta góð úttekt hjá Penn & teller á sýnum tíma.




ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf ingibje » Þri 10. Mar 2015 08:46

depill skrifaði:
Sorry Penn & Teller eru með agenda. Endurvinnsla á mörgum hlutum skilar sér. Eins og t.d. Stáli, Áli, Plasti o.s.frv. Því miður eru endurvinnsla á gleri algjört kjaftæði þar sem við borgum gjaldið, fáum svo endurgreitt frá Endurvinnslunni sem keyrir svo allt glerið okkur í næstu landuppfyllingu hjá Sorpu. Mér fannst það glatað þegar ég komst að því.



Mér finnst það bara fínt, líklega skila fleiri glerflöskur á vísan stað heldur enn ef þetta væri ekki gert, það er mjög leiðinlegt að sjá brotnar glerflöskur úti á götu.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf Daz » Þri 10. Mar 2015 09:28

Moldvarpan skrifaði:Mér finnst endurvinnsla á flestu vera bullshit, frekar búa til aðmennilega ruslahauga sem framleiða metan.


Þannig að við ættum að halda áfram að endurvinna sorp sem umbreytist ekki í metan, eins og málma, gler, plast osfrv?

Góður puntkur frá Depli varðandi nýtingu á landfyllingum, ég hafði aldrei hugsað þann punkt þegar ég velti endurvinnslu fyrir mér.



Skjámynd

Jón Ragnar
1+1=10
Póstar: 1100
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 221
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bláa pappírstunnan epic fail eða tær snilld?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 10. Mar 2015 10:18

Flestir ruslabílar í bænum í dag eru orðnir tvískiptir



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video