[ÓE] 5.25" floppy drif

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

[ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf Gislinn » Þri 23. Apr 2013 11:55

Aldrei hefði mér dottið í hug að árið 2013 væri ég að óska eftir þessum hlut en, er einhver hér sem á 5.25" floppy drif sem virkar sem er til í að selja það?

Einnig eru allar upplýsingar um hvar ég gæti nálgast slíkt drif vel þegnar.

Fyrir þá sem ekki vita hvað 5.25" er þá lítur hann svona út og er mjúk disketta.


common sense is not so common.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 23. Apr 2013 12:34

Mig langaði bara að segja gangi þér vel. Ég man eftir svona í 386 véilinni sem afi minn átti en svo hefur maður bara ekkert séð svona síðan :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf Gislinn » Þri 23. Apr 2013 13:11

AciD_RaiN skrifaði:Mig langaði bara að segja gangi þér vel. Ég man eftir svona í 386 véilinni sem afi minn átti en svo hefur maður bara ekkert séð svona síðan :(


Ég sá eitt svona í fyrra í 486 vél, er með alla fingur krosslagða að ég finni svona drif hér. Í versta falli enda ég bara á að panta þetta af ebay.


common sense is not so common.


cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf cartman » Þri 23. Apr 2013 15:01

Ég á svona drif en ég vil því miður ekki selja það.

Hef ekki prófað það í ansi langan tíma en það virkaði síðast þegar ég vissi, ef það er nóg fyrir þig að fá það lánað þá get ég tékkað hvort það virki ekki örugglega.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1276
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf demaNtur » Þri 23. Apr 2013 15:25

Prufa fara í góða hirðinn og kaupa gamla tölvu þar? (þas. ef það eru eitthverjar þar) Mestu líkurnar að þú finnir floppy drif þar held ég :)




Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf Gislinn » Þri 23. Apr 2013 15:41

cartman skrifaði:Ég á svona drif en ég vil því miður ekki selja það.

Hef ekki prófað það í ansi langan tíma en það virkaði síðast þegar ég vissi, ef það er nóg fyrir þig að fá það lánað þá get ég tékkað hvort það virki ekki örugglega.


Ég fæ að hafa þig í huga ef enginn á drif til að selja. :happy

demaNtur skrifaði:Prufa fara í góða hirðinn og kaupa gamla tölvu þar? (þas. ef það eru eitthverjar þar) Mestu líkurnar að þú finnir floppy drif þar held ég :)


Þar sem 5.25" drif eru svo gömul að þá á ég erfitt með að trúa að það finnist þar en ég prufa örugglega að renna þar við og kíkja á það. Takk fyrir ábendinguna.


common sense is not so common.

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf Farcry » Þri 23. Apr 2013 16:07

Getur Prófað að fara í Fjölsmiðjuna í kópavogi. þeir sjá um að yfirfara og rifa rafmagnstæki fyrir sorpu.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf methylman » Þri 23. Apr 2013 16:59

Hvað erþetta það er allt til hjá mér, vantar þig kannski diska líka :)


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf Gislinn » Þri 23. Apr 2013 19:39

methylman skrifaði:Hvað erþetta það er allt til hjá mér, vantar þig kannski diska líka :)



Vantar ekki diska, bara drif. Ef þú átt drif sem þú ert til í að selja þá er ég áhugasamur. :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf methylman » Þri 23. Apr 2013 20:41

Gislinn skrifaði:
methylman skrifaði:Hvað erþetta það er allt til hjá mér, vantar þig kannski diska líka :)



Vantar ekki diska, bara drif. Ef þú átt drif sem þú ert til í að selja þá er ég áhugasamur. :happy


Er þetta í eitthvað retro verkefni ?


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf Gislinn » Þri 23. Apr 2013 20:56

methylman skrifaði:Er þetta í eitthvað retro verkefni ?


Bara gamalt vinnu backup frá nítján-hundruð-áttatíu-og-eitthvað sem ég þarf að koma yfir á nútímalegra form.


common sense is not so common.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf methylman » Þri 23. Apr 2013 21:00

Gislinn skrifaði:
methylman skrifaði:Er þetta í eitthvað retro verkefni ?


Bara gamalt vinnu backup frá nítján-hundruð-áttatíu-og-eitthvað sem ég þarf að koma yfir á nútímalegra form.

Var að senda þér PM með símanr hringdu bara við reddum þessu


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 5.25" floppy drif

Pósturaf Krissinn » Þri 23. Apr 2013 21:05

Getur athugað í Fjölsmiðjunni í Kópavogi. Ég hef keypt annað slagið tölvudót af þeim og stundum fengið gefins. Þeir eru með fullt fullt af tölvutengdu dóti, bæði nýju og gömlu :)