[ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

[ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Eiiki » Sun 21. Apr 2013 23:38

Sælir vatkarar góðir og slæmir

Ég er orðinn alveg dauðþreyttur á skrifborðsstólnum sem ég hef núna til staðar. Hann er frekar crappy rúmmfatalagersstóll sem var keyptur á 3þús. á sínum tíma. Þannig að mig langar að fá mér einhvern stól sem mér verður allavega ekki illt í rassinum á að sitja í eftir 20 mínútur.
Þannig að ef einhver góður vaktara lumar á stól sem hann er tilbúin að selja mér má sá hinn sami endilega hafa samband. Skilyrðin eru að hægt sé að halla honum aðeins aftur, sé með armapúða og sé á hjólum.

En já budgetið er einhverstaðar í kringum 20 kallinn. Má vera hærra og má vera lægra, það verður bara metið út frá stólnum :)

Með þökkum
-Eiiki


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Garri » Mán 22. Apr 2013 00:05

Góður stóll kostar mun meir en 20k

Mundi miðað við svona 50-80k og þá áttu að vera fá nokkuð frambærilegan stól.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Tesy » Mán 22. Apr 2013 00:11

Mæli með þessum:
https://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefve ... _id=108137

Mjög þæginlegur og endist alveg ótrúlega lengi. Fyllir skilyrðum sem þú komst með!



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Eiiki » Mán 22. Apr 2013 10:43

Garri skrifaði:Góður stóll kostar mun meir en 20k

Mundi miðað við svona 50-80k og þá áttu að vera fá nokkuð frambærilegan stól.

Flottur að benda mér á þetta. Ég veit alveg hvað góður stóll kostar mikið. Budgetið mitt er bara í kringum 20 kallinn og það er alveg nóg fyrir fínum stól, er ekki að leita að neinum hágæða grip.
Get svosem alveg hækkað budget upp í 30k max ef þannig stóll býðst.

Tesy skrifaði:Mæli með þessum:
https://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefve ... _id=108137

Mjög þæginlegur og endist alveg ótrúlega lengi. Fyllir skilyrðum sem þú komst með!

Takk fyrir þetta, skelli mér mögulega á þennan ef ég finn ekki einn notaðann :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf benediktkr » Mán 22. Apr 2013 12:32

Ég mæli líka með VILGOT í Ikea á um 20 þúsund. Hann er ekki með svona örmum (eitthvað sem ég fíla ekki).




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Swanmark » Mán 22. Apr 2013 12:45

Tesy skrifaði:Mæli með þessum:
https://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefve ... _id=108137

Mjög þæginlegur og endist alveg ótrúlega lengi. Fyllir skilyrðum sem þú komst með!

NEEEEEEEEEEEI

Ég á svona, hef átt 2 reyndar. Algert crap!


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Eiiki » Þri 23. Apr 2013 11:36

bump!


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Eiiki » Mið 24. Apr 2013 23:38

bump


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf eriksnaer » Fim 25. Apr 2013 01:37

Swanmark skrifaði:
Tesy skrifaði:Mæli með þessum:
https://www.rumfatalagerinn.is/rl/vefve ... _id=108137

Mjög þæginlegur og endist alveg ótrúlega lengi. Fyllir skilyrðum sem þú komst með!

NEEEEEEEEEEEI

Ég á svona, hef átt 2 reyndar. Algert crap!

Keypti mér svona, sit í honum núna, hef ekki setið í betri skrifborðsstól.


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Garri » Lau 27. Apr 2013 19:13

Það er ekki málið.. heldur endingin.

Hef átt tvo Rúmmfatalagersstóla. Henti öðrum eftir stuttan tíma því hann var bara hreint út sagt óþægilegur ásetu, grjótharður sem og bakið mjög svagt. Hinn var hinsvegar mjög þægilegur, bólstrað gervileður með þykkri og þægilegri setu og mjög verklegri grind að ofan. Balance punkturinn á honum alveg top-notch fyrir mig allavega. Fljótlega þurfti ég að skipta um hjól sem og að laga fóðringuna neðst í fætinum, plast fóðring eða stýring sem umlykur rörið niður í botn fótar. Plaststykkið sem var ogrinal, var með rílum og þær hreinlega brotnuðu mjög fljótlega þannig að stóllinn varð valtur og ekki hægt að sitja í honum. Keypti gegnheilt harðplast (nálægt Skútuvogi) sem ég lét bora út og renna sem small í stýringuna (kostaði 2.500 að renna, efnið kostaði svipað ef ég man rétt). Er búinn að eiga þann stól síðan sirka 2005-2007. Fyrir rúmu ári brotnaði síðan festingin sem er efst undir stólnum, fékk öflugra svona stykki, boraði fyrir nýjum götum og voila.. virkar nokkurn vegin enn.

Ljóst samt af þessu að þessir stólar eru nánast einnota og ekki spurning að vesenið sem ég hef staðið í kirngum hann ásamt efniskostnaði hefði hæglega getað dekkað 50-60k stól. En þess ber þó að geta að framan af notaði ég þennan stól nokkuð mikið sem vinnustól. Ég sit allajafna mikið fyrir framan tölvur. Undanfarin ár sem og í dag notast ég hinsvegar við Laserboy stól sem er að sjálfsögðu mun þægilegra sem og ber betur álagið. Á þennan Rúmmfatalagersstól ennþann dag í dag, notaður við leikjatölvuna, en pumpan er farin að gefa sig og setan sígur niður eitthvað eftir daginn.

En.. svo er aldrei að vita nema þeir séu farnir að selja eitthvað vandaðri vöru í dag..




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf darkppl » Lau 27. Apr 2013 23:42

síðast þegar ég keypti stól hjá rúmfatalagerinum þá brotnaði þarna þar sem lappirnar eru og fékk ekki lagað svo ég kaupi ALDREI aftur stól þar.
http://www.ikea.is/products/16237 ?
svo er bara að fara á staðina sem eru með svona stóla og prófa sjálfur...


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Eiiki » Sun 28. Apr 2013 20:21

Jææææja bump! Vantar ennþá stól


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf jonandrii » Sun 28. Apr 2013 20:54

Eiiki skrifaði:Jææææja bump! Vantar ennþá stól



Gæti trúað að þessi brúni sé eitthvað nice : https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1661498 :D



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf Eiiki » Sun 28. Apr 2013 21:01

jonandrii skrifaði:
Eiiki skrifaði:Jææææja bump! Vantar ennþá stól

Gæti trúað að þessi brúni sé eitthvað nice : https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1661498 :D


ú thx! Tjékka á þessu :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skrifborðsstól. Budget: ~20 þús.

Pósturaf jonandrii » Sun 28. Apr 2013 21:11

Eiiki skrifaði:
jonandrii skrifaði:
Eiiki skrifaði:Jææææja bump! Vantar ennþá stól

Gæti trúað að þessi brúni sé eitthvað nice : https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1661498 :D


ú thx! Tjékka á þessu :)


Ekki málið:D örugglega alveg þess virði að fara og skoða/prufa hann!