tölvan mín drepur alltaf á skjánum ( kemur no signal ) í tíma og ótíma, Eftir það er oft leiðinlegt að kveikja á henni aftur það kemur stundum ekki signal á skjáinn þegar ég kveiki á henni og þarf ég að reyna oft að endurræsa hana. Tók eftir því ef ég er með tónlist í gangi þá byrjar hún hika endalaust eins og tölvan sé hætt að vinna
hvað getur verið að gerast, er einhver vélbúnaður sem getur valdið þessu ?
Allar tillögur vel teknar
/ og það er ekki vga tengi í móðurborðinu