hún drepur alltaf á skjánum


Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf aronpetur » Fim 14. Feb 2013 17:27

Sælir,

tölvan mín drepur alltaf á skjánum ( kemur no signal ) í tíma og ótíma, Eftir það er oft leiðinlegt að kveikja á henni aftur það kemur stundum ekki signal á skjáinn þegar ég kveiki á henni og þarf ég að reyna oft að endurræsa hana. Tók eftir því ef ég er með tónlist í gangi þá byrjar hún hika endalaust eins og tölvan sé hætt að vinna

hvað getur verið að gerast, er einhver vélbúnaður sem getur valdið þessu ?

Allar tillögur vel teknar :!:



Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf mikkidan97 » Fim 14. Feb 2013 17:30

Gæti verið lélegur kapall, lélegt eða bilað skjákort, eða þá að inputið á skjánum sé hætt að virka eins og gera skyldi


Bananas


Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf aronpetur » Fim 14. Feb 2013 17:37

mikkidan97 skrifaði:Gæti verið lélegur kapall, lélegt eða bilað skjákort, eða þá að inputið á skjánum sé hætt að virka eins og gera skyldi



ég er hræddur um að skjá kortið sé að fara, kemur stundum einhver error niðri hornið um display, Þegar ég ætlað skoða hann hverfur hann



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf Plushy » Fim 14. Feb 2013 17:54

Fáðu þá lánað skjákort hjá vini og prófaðu að skipta um og sjá hvort það virki.




Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf Skari » Fim 14. Feb 2013 18:01

aronpetur skrifaði:
mikkidan97 skrifaði:Gæti verið lélegur kapall, lélegt eða bilað skjákort, eða þá að inputið á skjánum sé hætt að virka eins og gera skyldi



ég er hræddur um að skjá kortið sé að fara, kemur stundum einhver error niðri hornið um display, Þegar ég ætlað skoða hann hverfur hann


Er móðurborðið með eitthvað output ? gætir prófað það og ath hvernig það er.




Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf aronpetur » Fim 14. Feb 2013 18:29

Plushy skrifaði:Fáðu þá lánað skjákort hjá vini og prófaðu að skipta um og sjá hvort það virki.

ég gerði það, enn núna tók ég eftir því að viftann á örgjafnaum er alltaf að stoppa í 10 sec og svo vinnur hún í 10 sec og stoppar aftur endarlaust. Það er eins og hún sé alltaf föst í að starta sér upp




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf Garri » Fim 14. Feb 2013 19:08

Gæti verið PSU að gefa sig eða hreinlega móðurborð. Það að þú eigir erfitt með að kveikja á henni bendir til bilun í þéttum. Getur skoðað þéttana í kringum örrann.. mæli ekki með að þú opnir PSU-ið.




Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf aronpetur » Fim 14. Feb 2013 22:44

Garri skrifaði:Gæti verið PSU að gefa sig eða hreinlega móðurborð. Það að þú eigir erfitt með að kveikja á henni bendir til bilun í þéttum. Getur skoðað þéttana í kringum örrann.. mæli ekki með að þú opnir PSU-ið.


skoða það.

Hún hefur verið að gera þetta í 2 mánuði enn aldrei að það sé svona slæmt, Hún kveikir alldrei núna á skjánum



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf Hnykill » Fim 14. Feb 2013 22:55

Stóð nokkuð þetta í horninu niðri.. "VPU Recover has reset your graphics..." blabla eitthvað og fer svo þegar þú ætlar að ýta á það ?

Þetta er ATI overheat protection skilaboð.. mamma var alltaf að fá svona í heilt ár eða eitthvað þar til ég rykhreinsaði skjákortið og þetta fór. annars er kortið alltaf að endurstilla sig í 800-600 upplausn, 8 bita eða álíka rugl.. refreshið í skjánum fer þá í klessu líka og getur slökkt á skjánum ef það er ekki rétt stillt og kemur bara svart.

Nú ef ekki þetta þá bara gangi þér vel :Þ

Ýttu bara á F8 á fullu snemma þegar hún er að starta upp Windows.. veldu VGA Mode og stilltu svo upplausnina í eitthvað betra þegar þú ert kominn inn í win.. ætti að virka ef þetta er málið allavega.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf aronpetur » Fös 15. Feb 2013 08:54

Hnykill skrifaði:Stóð nokkuð þetta í horninu niðri.. "VPU Recover has reset your graphics..." blabla eitthvað og fer svo þegar þú ætlar að ýta á það ?

Þetta er ATI overheat protection skilaboð.. mamma var alltaf að fá svona í heilt ár eða eitthvað þar til ég rykhreinsaði skjákortið og þetta fór. annars er kortið alltaf að endurstilla sig í 800-600 upplausn, 8 bita eða álíka rugl.. refreshið í skjánum fer þá í klessu líka og getur slökkt á skjánum ef það er ekki rétt stillt og kemur bara svart.

Nú ef ekki þetta þá bara gangi þér vel :Þ

Ýttu bara á F8 á fullu snemma þegar hún er að starta upp Windows.. veldu VGA Mode og stilltu svo upplausnina í eitthvað betra þegar þú ert kominn inn í win.. ætti að virka ef þetta er málið allavega.


Ég er ekki frá því að þetta sé sama vandamál enn núna kveikir hún ekki á sér :svekktur / og það er ekki vga tengi í móðurborðinu




Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hún drepur alltaf á skjánum

Pósturaf aronpetur » Fös 15. Feb 2013 12:39

Garri skrifaði:Gæti verið PSU að gefa sig eða hreinlega móðurborð. Það að þú eigir erfitt með að kveikja á henni bendir til bilun í þéttum. Getur skoðað þéttana í kringum örrann.. mæli ekki með að þú opnir PSU-ið.



þetta er held ég komið í lag eftir að ég fór vel yfir alla tengingar fór hún í gang :happy