Þeir náttla eiga bara að skypta honum út og það strax þú fórst heim með vöruna bilaða, hún bilaði ekki hjá þér.
Ef að þeir segja að þessir skjáir séu bara með dauðum pixlum original hefðu þeir átt að taka það fram strax, áður enn að þú keyptir, annað er að fara rangt með lýsingu vöru og selja "gallaðan hlut" vísvitandi.
Það er nákvæmlega 0% í lagi við það að kaupa nýann skjá með dauðum pixlum!
Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilaður)
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
Frábært hvað fólk er búið að ákveða að Tæknibær ætli ekki að skipta út skjánum þegar hann er ekki einu sinni búinn að heyra frá þeim.
Keep it up
Keep it up
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?
appel skrifaði:Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.
Menn eru að fá sér 12" skjái með 1920x1080 á fartölvum, svo kemur MIKLU stærri skjár með sömu upplausn? Pathetic. Upplausnin ætti að vera allavega einu notchi fyrir ofan 1920x1080.
Svo er 4K að detta inn (eða "Ultra HD" einsog það kallast víst núna), þannig að þessir skjáir ættu að vera fara detta í almennilega hárfína upplausn bráðum vonandi.
Of lítil upplausn? hvað á maður varla að sjá stafina? Hvað með sjónvörpin sem eru í þessari upplausn hátt í 80 tommu
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
Sjónvörp eru allt annar handleggur þar sem þau þjóna oftast öðrum tilgangi en tölvuskjáir. Þú situr oftast nær í nokkurri fjarlægð frá sjónvarpinu og því háir upplausnin þér ekki neitt.
Ég er sammála því að 1920x1080 er allt of lág upplausn fyrir 27" skjá. Það rétt sleppur með 22" eða 24" en allt fyrir ofan það sem tölvuskjár er bara glatað.
Er með 1920x1080 á 13" fartölvunni minni og það er ekki einusinni of lágt.
Það hefur orðið ákveðin stöðnun í þessu í low- og mid-end fartölvum og skjáum. En það kemur til með að breytast og er löngu orðið tímabært.
Ég er sammála því að 1920x1080 er allt of lág upplausn fyrir 27" skjá. Það rétt sleppur með 22" eða 24" en allt fyrir ofan það sem tölvuskjár er bara glatað.
Er með 1920x1080 á 13" fartölvunni minni og það er ekki einusinni of lágt.
Það hefur orðið ákveðin stöðnun í þessu í low- og mid-end fartölvum og skjáum. En það kemur til með að breytast og er löngu orðið tímabært.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 25. Okt 2012 01:29, breytt samtals 1 sinni.
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?
svanur08 skrifaði:appel skrifaði:Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.
Menn eru að fá sér 12" skjái með 1920x1080 á fartölvum, svo kemur MIKLU stærri skjár með sömu upplausn? Pathetic. Upplausnin ætti að vera allavega einu notchi fyrir ofan 1920x1080.
Svo er 4K að detta inn (eða "Ultra HD" einsog það kallast víst núna), þannig að þessir skjáir ættu að vera fara detta í almennilega hárfína upplausn bráðum vonandi.
Of lítil upplausn? hvað á maður varla að sjá stafina? Hvað með sjónvörpin sem eru í þessari upplausn hátt í 80 tommu
Þú verður að átta þig á því að menn sitja ekki í hálfs metra fjarlægð frá 80" sjónvarpi, heldur líklega 5-6 metra. Fyrir augað er 80" sjónvarp í 6 metra fjarlægð minna en 27" skjár í hálfs metra fjarlægð, og því ekki þörf á jafn hárri upplausn í sjónvarpi og þarf fyrir tölvuskjá.
Upplausn hefur ekkert með stærð að gera, heldur gæði. Vissulega t.d. í Windows því hærri upplausn því meira svæði hefur þú og texti minnkar líka í hlutfalli við stærð skjásins. En taktu tölvuleiki frekar sem dæmi, ef þú breytir upplausn í nútímatölvuleik þá sérðu ekkert meira af leiknum ef þú hækkar upplausn, allt er jafnstórt en gæðin á myndinni orðin miklu betri, blurraður texti í lágri upplausn verður skýr í hárri upplausn, en ekki stærri.
*-*
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
Já það er kannski annað mál með sjónvörp því maður situr lengra frá þeim, en ætli þurfi þá ekki að nota DisplayPort fyrir 4k Ultra HD upplausn í tölvuskjá?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
Ákvað að hafa samband við Neytendasamtökin afþví ég hef alltaf verið forvitinn um þessa 100% pixlaábyrgð.
Samkvæmt Neytendasamtökunum er þetta ótrúlega einfalt, en samt pínu snúið.
Classar
Raftækjum er skipt niður í Classa A, B, C osfrv. - A er því auðvita besti - og því lægri classa sem farið er í, því minni kröfur eru gerðar til framleiðanda. - Til að lesa meira um classa raftækja er hægt að kaupa bók hjá Staðlaráði Íslands og lesa nánar um ISO 1346-11.
Skilgreiningar mismunandi Classa
Class A raftæki mega ekki vera með neina galla - ef það er galli, þá á seljandi að bæta vöruna að fullu. Hefur 2 tilraunir til að laga vöruna. Ef hún er innan við X gömul að þá verður af því sem ég best veit að skipta vörunni eða endurgreiða samstundis.
Í hverju Classa þrepi fyrir sig sem farið er niður á við eru kröfurnar til framleiðanda minni - t.d. í ákveðnu þrepi eru gerðar svo litlar kröfur til framleiðanda að það þurfa að vera meira en 6 pixlar gallaðir þar til seljandi þarf að bæta fyrir vöruna.
Það sem þetta segir okkur er einfaldlega að vörur eins og Samsung, Dell og Asus eru í háum classa (Class A) - á meðan BenQ er í lágum classa (Class C?).
Vonandi hjálpar þetta einhverjum.
Samkvæmt Neytendasamtökunum er þetta ótrúlega einfalt, en samt pínu snúið.
Classar
Raftækjum er skipt niður í Classa A, B, C osfrv. - A er því auðvita besti - og því lægri classa sem farið er í, því minni kröfur eru gerðar til framleiðanda. - Til að lesa meira um classa raftækja er hægt að kaupa bók hjá Staðlaráði Íslands og lesa nánar um ISO 1346-11.
Skilgreiningar mismunandi Classa
Class A raftæki mega ekki vera með neina galla - ef það er galli, þá á seljandi að bæta vöruna að fullu. Hefur 2 tilraunir til að laga vöruna. Ef hún er innan við X gömul að þá verður af því sem ég best veit að skipta vörunni eða endurgreiða samstundis.
Í hverju Classa þrepi fyrir sig sem farið er niður á við eru kröfurnar til framleiðanda minni - t.d. í ákveðnu þrepi eru gerðar svo litlar kröfur til framleiðanda að það þurfa að vera meira en 6 pixlar gallaðir þar til seljandi þarf að bæta fyrir vöruna.
Það sem þetta segir okkur er einfaldlega að vörur eins og Samsung, Dell og Asus eru í háum classa (Class A) - á meðan BenQ er í lágum classa (Class C?).
Vonandi hjálpar þetta einhverjum.

-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
KermitTheFrog skrifaði:Frábært hvað fólk er búið að ákveða að Tæknibær ætli ekki að skipta út skjánum þegar hann er ekki einu sinni búinn að heyra frá þeim.
Keep it up
Haha alveg ótrúlegt..
En já, fékk svar við tölvupóstinum sem ég sendi til þeirra.. sögðu mér bara að rúlla við og ég fengi nýjann skjá
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
Nei.
Þessi er 24" og kostar töluvert meira en 65.000kr.
Var ekkert í boði að skjárinn kostaði svo mikið sem einni krónu meira en 65.000kr.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
chaplin skrifaði:Ákvað að hafa samband við Neytendasamtökin afþví ég hef alltaf verið forvitinn um þessa 100% pixlaábyrgð.
Samkvæmt Neytendasamtökunum er þetta ótrúlega einfalt, en samt pínu snúið.
Classar
Raftækjum er skipt niður í Classa A, B, C osfrv. - A er því auðvita besti - og því lægri classa sem farið er í, því minni kröfur eru gerðar til framleiðanda. - Til að lesa meira um classa raftækja er hægt að kaupa bók hjá Staðlaráði Íslands og lesa nánar um ISO 1346-11.
Skilgreiningar mismunandi Classa
Class A raftæki mega ekki vera með neina galla - ef það er galli, þá á seljandi að bæta vöruna að fullu. Hefur 2 tilraunir til að laga vöruna. Ef hún er innan við X gömul að þá verður af því sem ég best veit að skipta vörunni eða endurgreiða samstundis.
Í hverju Classa þrepi fyrir sig sem farið er niður á við eru kröfurnar til framleiðanda minni - t.d. í ákveðnu þrepi eru gerðar svo litlar kröfur til framleiðanda að það þurfa að vera meira en 6 pixlar gallaðir þar til seljandi þarf að bæta fyrir vöruna.
Það sem þetta segir okkur er einfaldlega að vörur eins og Samsung, Dell og Asus eru í háum classa (Class A) - á meðan BenQ er í lágum classa (Class C?).
Vonandi hjálpar þetta einhverjum.
Persónulega þá fynst mér dell ekkert frekar í hærri classa heldur en BenQ t.d. (sumar vörur allaveganna)
En hvar er hægt að sjá í hvaða flokki vissar vörur eru? eða fer það eftir því frá hvaða frameiðanda varan er, en ekki vörunni sjálfri?
Getur ekki einhver keypt þessa bók og komið henni á PDF format handa okkur?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
Glazier skrifaði:
Nei.
Þessi er 24" og kostar töluvert meira en 65.000kr.
Var ekkert í boði að skjárinn kostaði svo mikið sem einni krónu meira en 65.000kr.
Það er reyndar IPS panell í þessum skjá en fyrir utan það þá er hann ekkert það spennandi fyrir þennan pening.
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
KermitTheFrog skrifaði:Glazier skrifaði:
Nei.
Þessi er 24" og kostar töluvert meira en 65.000kr.
Var ekkert í boði að skjárinn kostaði svo mikið sem einni krónu meira en 65.000kr.
Það er reyndar IPS panell í þessum skjá en fyrir utan það þá er hann ekkert það spennandi fyrir þennan pening.
Ég var með Benq EW2730 http://www.tolvutek.is/vara/benq-ew2730 ... burstad-al
Fannst upplausnin einmitt vera of lág fyrir Desktopið fín að spila leiki og horfa á myndir. Fékk mér 2 Dell U2412M gæti ekki verið ánægðari, fékk reyndar góðann afslátt því ég keypti 2. IPS skjáir eru bara í öðrum klassa miðað við TN panel, Ég held þvi alltaf fram að það gæti ekki verið svo mikil munur á skjám ,ekki lengur.
Smá svona off topic
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
playman skrifaði:chaplin skrifaði:Ákvað að hafa samband við Neytendasamtökin afþví ég hef alltaf verið forvitinn um þessa 100% pixlaábyrgð.
Samkvæmt Neytendasamtökunum er þetta ótrúlega einfalt, en samt pínu snúið.
Classar
Raftækjum er skipt niður í Classa A, B, C osfrv. - A er því auðvita besti - og því lægri classa sem farið er í, því minni kröfur eru gerðar til framleiðanda. - Til að lesa meira um classa raftækja er hægt að kaupa bók hjá Staðlaráði Íslands og lesa nánar um ISO 1346-11.
Skilgreiningar mismunandi Classa
Class A raftæki mega ekki vera með neina galla - ef það er galli, þá á seljandi að bæta vöruna að fullu. Hefur 2 tilraunir til að laga vöruna. Ef hún er innan við X gömul að þá verður af því sem ég best veit að skipta vörunni eða endurgreiða samstundis.
Í hverju Classa þrepi fyrir sig sem farið er niður á við eru kröfurnar til framleiðanda minni - t.d. í ákveðnu þrepi eru gerðar svo litlar kröfur til framleiðanda að það þurfa að vera meira en 6 pixlar gallaðir þar til seljandi þarf að bæta fyrir vöruna.
Það sem þetta segir okkur er einfaldlega að vörur eins og Samsung, Dell og Asus eru í háum classa (Class A) - á meðan BenQ er í lágum classa (Class C?).
Vonandi hjálpar þetta einhverjum.
Persónulega þá fynst mér dell ekkert frekar í hærri classa heldur en BenQ t.d. (sumar vörur allaveganna)
En hvar er hægt að sjá í hvaða flokki vissar vörur eru? eða fer það eftir því frá hvaða frameiðanda varan er, en ekki vörunni sjálfri?
Getur ekki einhver keypt þessa bók og komið henni á PDF format handa okkur?
eina sem dell kann og virkilega geta, eru skjáir.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
worghal skrifaði:playman skrifaði:chaplin skrifaði:Ákvað að hafa samband við Neytendasamtökin afþví ég hef alltaf verið forvitinn um þessa 100% pixlaábyrgð.
Samkvæmt Neytendasamtökunum er þetta ótrúlega einfalt, en samt pínu snúið.
Classar
Raftækjum er skipt niður í Classa A, B, C osfrv. - A er því auðvita besti - og því lægri classa sem farið er í, því minni kröfur eru gerðar til framleiðanda. - Til að lesa meira um classa raftækja er hægt að kaupa bók hjá Staðlaráði Íslands og lesa nánar um ISO 1346-11.
Skilgreiningar mismunandi Classa
Class A raftæki mega ekki vera með neina galla - ef það er galli, þá á seljandi að bæta vöruna að fullu. Hefur 2 tilraunir til að laga vöruna. Ef hún er innan við X gömul að þá verður af því sem ég best veit að skipta vörunni eða endurgreiða samstundis.
Í hverju Classa þrepi fyrir sig sem farið er niður á við eru kröfurnar til framleiðanda minni - t.d. í ákveðnu þrepi eru gerðar svo litlar kröfur til framleiðanda að það þurfa að vera meira en 6 pixlar gallaðir þar til seljandi þarf að bæta fyrir vöruna.
Það sem þetta segir okkur er einfaldlega að vörur eins og Samsung, Dell og Asus eru í háum classa (Class A) - á meðan BenQ er í lágum classa (Class C?).
Vonandi hjálpar þetta einhverjum.
Persónulega þá fynst mér dell ekkert frekar í hærri classa heldur en BenQ t.d. (sumar vörur allaveganna)
En hvar er hægt að sjá í hvaða flokki vissar vörur eru? eða fer það eftir því frá hvaða frameiðanda varan er, en ekki vörunni sjálfri?
Getur ekki einhver keypt þessa bók og komið henni á PDF format handa okkur?
eina sem dell kann og virkilega geta, eru skjáir.
Veit sossum ekkert um skjáina hjá þeim, en þegar ég fæ Dell inná verkstæði til mín þá fæ ég alltaf hroll :S
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað
Rúllaði með skjáinn í Tæknibæ áðan og fékk nýjann, ekkert mál 
Tölvan mín er ekki lengur töff.
