Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilaður)

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilaður)

Pósturaf Glazier » Mán 22. Okt 2012 20:39

Fæ 65.000 kr. á næstu dögum til að eyða í tölvuskjá (og ekki krónu meir).

Þannig mig vantar álit frá ykkur, hvaða skjá á ég að kaupa (27") sem má kosta allt að 65.000 kr?

Er eiginlega kominn inn á þennan: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7492
Einhver sem vill reyna að breyta ákvörðun minni áður en hann verður keyptur? :-"
Síðast breytt af Glazier á Mið 24. Okt 2012 22:40, breytt samtals 1 sinni.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Vectro
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Vectro » Mán 22. Okt 2012 20:42

Á svona skjá, flottur á þessu verði. Verður ekki svekktur.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Glazier » Mán 22. Okt 2012 20:55

Vectro skrifaði:Á svona skjá, flottur á þessu verði. Verður ekki svekktur.

Gaman að heyra frá einhverjum sem er sáttur allavega.. :)

En einhver sem veit hvernig Tæknibær tekur á dauðum pixlum?
Finst ég nefnilega lesa svoldið mörg review á netinu þar sem þessi skjár er með dauða pixla :|


Tölvan mín er ekki lengur töff.


xerxez
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf xerxez » Mán 22. Okt 2012 20:59

Ég á einn svona og er mjög sáttur. Ég veit svo sem ekki hvaða reglur gilda hjá þeim en ég fékk allavega nýjan skjá þegar ég tók eftir dauðum pixli í mínum skjá.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Glazier » Mán 22. Okt 2012 21:00

xerxez skrifaði:Ég á einn svona og er mjög sáttur. Ég veit svo sem ekki hvaða reglur gilda hjá þeim en ég fékk allavega nýjan skjá þegar ég tók eftir dauðum pixli í mínum skjá.

Var þinn keyptur hjá Tæknibæ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf appel » Mán 22. Okt 2012 21:07

Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.

Menn eru að fá sér 12" skjái með 1920x1080 á fartölvum, svo kemur MIKLU stærri skjár með sömu upplausn? Pathetic. Upplausnin ætti að vera allavega einu notchi fyrir ofan 1920x1080.

Svo er 4K að detta inn (eða "Ultra HD" einsog það kallast víst núna), þannig að þessir skjáir ættu að vera fara detta í almennilega hárfína upplausn bráðum vonandi.


*-*

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Glazier » Mán 22. Okt 2012 21:10

appel skrifaði:Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.

Menn eru að fá sér 12" skjái með 1920x1080 á fartölvum, svo kemur MIKLU stærri skjár með sömu upplausn? Pathetic. Upplausnin ætti að vera allavega einu notchi fyrir ofan 1920x1080.

Svo er 4K að detta inn (eða "Ultra HD" einsog það kallast víst núna), þannig að þessir skjáir ættu að vera fara detta í almennilega hárfína upplausn bráðum vonandi.

Og erum við að tala um að þetta komi í næsta mánuði eða eftir 6 mánuði eða meira?
Og ef ég ætla að fá 27" skjá þá kemur hann til með að kosta töluvert meira en 65 þús. þegar þetta kemur, ég hef 65.000 kr. til að eyða í skjá núna.. ekki eftir hálft ár þeim mun meira :|


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf sakaxxx » Mán 22. Okt 2012 21:14

appel skrifaði:Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.

Menn eru að fá sér 12" skjái með 1920x1080 á fartölvum, svo kemur MIKLU stærri skjár með sömu upplausn? Pathetic. Upplausnin ætti að vera allavega einu notchi fyrir ofan 1920x1080.

Svo er 4K að detta inn (eða "Ultra HD" einsog það kallast víst núna), þannig að þessir skjáir ættu að vera fara detta í almennilega hárfína upplausn bráðum vonandi.



sammála ég keypti mér 27 tommu acer með 1080p upplausn fyrir ári síðan og var búinn að skila honum næsta dag þetta er einfaldlega alltof lág upplausn nema þú sért mjög langt frá honum


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Glazier » Mán 22. Okt 2012 21:16

Ég kem til með að vera með 2 skjái.. einn 22" Samsung SyncMaster 2243BWX sem ég er með núna og nota í ljósmyndir, nýji skjárinn verður síðan notaður í bíómyndagláp :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 22. Okt 2012 21:18

Upplausn er ekki allt. Ég hef t.d. akkurat enga þörf í hærri upplausn, mjög fínt að vinna með 1920x1080. Í hvað þarft þú stærri upplausn en þetta Appel?

Ég fékk mér http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=7640&osCsid=c609b4f432fa57fa0bec5390fbaff3c9 og er sáttur við hann.

Ódýr og góður skjár.




DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf DerrickM » Mán 22. Okt 2012 21:25

Held að þessi sé ódýrastur, veit ekki með gæðin samt: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3492



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf appel » Mán 22. Okt 2012 21:27

Intel warns of impending high-resolution explosion
http://www.bit-tech.net/news/hardware/2 ... xplosion/1


Þetta er örugglega fínn skjár, þessi 27", og 1920x1080 er sæmileg upplausn, nota hana sjálfur í vinnunni... ekki það að það sé mikið annað í boði. 65k fyrir 27" er ekki mikið. Finnst þó 27" vera nokkuð stór skjár fyrir svo "litla" upplausn. Mér finnst að ef skjáir eru orðnir stærri en 24" þá á upplausnin að vera 2560x1600. 1920x1080 þýðir að þú getur haft tvo glugga hlið við hlið, sem mér finnst nokkuð lítið fyrir ultra-multitasking.

En nei, ef þú vilt ekki bíða lengur en 6 mánuði þá er pointless að vera bíða eftir einhverju sem á eftir að kosta miklu meira en 65 þús. Líklegast er 2 ár þangað til við fáum skjái á ásættanlegu verði sem eru með almennilega "ultra hd" eða "retina" eða hvað sem menn vilja kalla háa upplausn.

Ok, sendi sjálfum mér viðvörun fyrir þráðarán :)


*-*

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Glazier » Mán 22. Okt 2012 21:37

DerrickM skrifaði:Held að þessi sé ódýrastur, veit ekki með gæðin samt: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3492

Var ekki að leyta að ódýrasta skjánum.. var að leita að besta skjánum fyrir 65.000 kr.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 22. Okt 2012 21:38

Alltí góðu að ræða það sem í boði er og það sem er á döfinni.

En comment eins og
Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.
,,, það er full djúpt í árina tekið.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf mercury » Mán 22. Okt 2012 21:47

appel skrifaði:Líklegast er 2 ár þangað til við fáum skjái á ásættanlegu verði sem eru með almennilega "ultra hd" eða "retina" eða hvað sem menn vilja kalla háa upplausn.


http://www.guru3d.com/news_story/4k_res ... ition.html



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf audiophile » Mán 22. Okt 2012 21:56

Ég persónulega hata lága upplausn. Það er bara sorglegt að ennþá séu flestar 15" fartölvur með 1366x768 þegar þær eiga að vera með allavega 1600px á lengri kant og auðvitað helst FullHD.

Ég hef ekki mörg fögur orð að segja um Apple en ég þakka þeim innilega fyrir að hafa komið af stað þessari upplausnar-standpínu-keppni. :happy


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf appel » Mán 22. Okt 2012 22:22

audiophile skrifaði:Ég persónulega hata lága upplausn. Það er bara sorglegt að ennþá séu flestar 15" fartölvur með 1366x768 þegar þær eiga að vera með allavega 1600px á lengri kant og auðvitað helst FullHD.

Ég hef ekki mörg fögur orð að segja um Apple en ég þakka þeim innilega fyrir að hafa komið af stað þessari upplausnar-standpínu-keppni. :happy


Þegar ég byrjaði í tölvubransanum, líklega 1995, þá var yfirmaður minn með 20" skjá og 1600x1200 upplausn, sem jú var vissulega "high end" á þeim tíma (var einhver unix vél). 2-3 árum síðar var ég með 19" trinitron í 1600x1200.

17 árum síðar hvar erum við? Standardinn í kringum 20-21" og 1920x1080.

2.073.600 pixelar nú vs. 1.920.000 pixlar fyrir 17 árum, heil 8% aukning í pixla fjölda.

Frekar "pathetic" þróun.

Svo er þetta alltaf spurning um "hvað þarf maður"... en nokkuð sorglegt að sjá þessa litlu snjallsíma með álíka hárri upplausn og fartölvur eru með nýjar í dag.... lýsir dálítið metnaðarleysinu í þróun á upplausn.

Svo eru allskonar anti-aliasing algorithmar notaðir til að "smootha" út t.d. tölvuleiki, því annars sérðu allt voðalega pixelletað og aliasað. Ef þetta væri alvöru upplausn þá myndi augað sjá um að gera það fyrir þig.


*-*

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Hvati » Mán 22. Okt 2012 22:45

Ef þú ert að skoða skjái í þessum verðflokki þá get ég mælt með BenQ GW2750HM. VA-LED skjáir ftw :)
Review frá Tftcentral.
Verst bara að svona HDMi tengdir skjáir falla undir sjónvarpstolla.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Farcry » Mán 22. Okt 2012 22:57

Dell IPS skjàr https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... 10b1bbb135
Stendur reyndar vara væntanleg ,



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Glazier » Mið 24. Okt 2012 22:29

Keypti skjáinn sem ég var með í huga í upphafi.. og viti menn, dauður pixl í skjánum.
Sendi Tæknibæ tölvupóst í kvöld, ef ég verð ekki búinn að fá svar um 3 leytið á morgun hringi ég í þá og ætla að heyra hvað þeir gera í þessu.

Hringdi amk. áður en ég keypti skjáinn og spurði útí pixla ábyrgð þá var mér sagt að ef skjárinn kemur með dauða/fasta pixla úr kassanum eða eitthvað kemur
í ljós á fyrstu dögunum þá skipti þeir honum út fyrir nýjann en ef það líður lengri tími þá þurfi þeir að vera 5 eða 6 til að honum sé skipt út.

Þannig samkvæmt því þá ætti ekki að vera mál fyrir mig að fá nýjann skjá hjá þeim.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000 kr ?

Pósturaf Klemmi » Mið 24. Okt 2012 23:01

Glazier skrifaði:Keypti skjáinn sem ég var með í huga í upphafi.. og viti menn, dauður pixl í skjánum.
Sendi Tæknibæ tölvupóst í kvöld, ef ég verð ekki búinn að fá svar um 3 leytið á morgun hringi ég í þá og ætla að heyra hvað þeir gera í þessu.

Hringdi amk. áður en ég keypti skjáinn og spurði útí pixla ábyrgð þá var mér sagt að ef skjárinn kemur með dauða/fasta pixla úr kassanum eða eitthvað kemur
í ljós á fyrstu dögunum þá skipti þeir honum út fyrir nýjann en ef það líður lengri tími þá þurfi þeir að vera 5 eða 6 til að honum sé skipt út.

Þannig samkvæmt því þá ætti ekki að vera mál fyrir mig að fá nýjann skjá hjá þeim.


Þeim ber lagaleg skylda til að gera við skjáinn/skipta honum út fyrir þig, sama hvað ábyrgð framleiðanda segir.

Hlutur eru annað hvort gallaðir eða ekki. Þú átt rétt á úrbótum á öllum göllum, hlutir þurfa ekki að vera x mikið gallaðir til að þeir falli undir ábyrgð.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað

Pósturaf Benzmann » Mið 24. Okt 2012 23:35

alls ekki versla við tæknibæ eða computer.is sama búllan kinda


ég verslaði þarna mjög mikið á tímabili, og uþb. 70% af öllu tölvudóti sem ég hef verslað þarna hefur bilað, hef verslað þarna fyrir meira en 5miljónir( fyrir fyrirtæki)og ég mun alls ekki stíga fet inn í þessa verslun aftur

og svo er þjónustan hjá þeim alveg fáránleg þegar viðkemur að gera við eh, keypti hjá þeim aflgjafa, og svo kom í ljós að hann var bilaður, svo ég fór með hann til þeirra "SAMDÆGURS" kanski 2tímum seinna, og þeir söguðust ætla að láta tæknimenn sína líta á þetta og að þetta myndi taka c.a viku "#%$#$"#$

ég sagði við þá að ég hafði keypt þetta samdægurs hjá þeim, en samt sögðu þeir að þetta væri svona, og svo hef ég lent í ýmist öðru hjá þeim, þegar viðkemur að þjónustu.

versla aldrei við þá aftur.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað

Pósturaf Glazier » Mið 24. Okt 2012 23:37

Ætla nú að gefa þeim smá séns og sjá hvað þeir segja við þessu :)

Óþarfi að mæta fúll og pirraður sannfærður um að þeir neiti að skipta um skjá við mig ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað

Pósturaf Benzmann » Fim 25. Okt 2012 00:03

Glazier skrifaði:Ætla nú að gefa þeim smá séns og sjá hvað þeir segja við þessu :)

Óþarfi að mæta fúll og pirraður sannfærður um að þeir neiti að skipta um skjá við mig ;)



já, skulum gefa þessu viku :sleezyjoe


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" skjárinn fyrir 65.000kr?(Búinn að kaupa, bilað

Pósturaf nonesenze » Fim 25. Okt 2012 00:14

af hverju eru engir að selja þessa í dag? http://www.samsung.com/us/computer/monitors/LS27EFHKUF/ZA

voru alltaf á einhvern 70þ... á einn og er svo mikið góður, á líka benQ 24" og hann lítur svo illa út tengdur við sömu tölvu í litum og bara öllu, samsung WTF


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos