Þannig mig vantar álit frá ykkur, hvaða skjá á ég að kaupa (27") sem má kosta allt að 65.000 kr?
Er eiginlega kominn inn á þennan: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7492
Einhver sem vill reyna að breyta ákvörðun minni áður en hann verður keyptur?


Vectro skrifaði:Á svona skjá, flottur á þessu verði. Verður ekki svekktur.
xerxez skrifaði:Ég á einn svona og er mjög sáttur. Ég veit svo sem ekki hvaða reglur gilda hjá þeim en ég fékk allavega nýjan skjá þegar ég tók eftir dauðum pixli í mínum skjá.
appel skrifaði:Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.
Menn eru að fá sér 12" skjái með 1920x1080 á fartölvum, svo kemur MIKLU stærri skjár með sömu upplausn? Pathetic. Upplausnin ætti að vera allavega einu notchi fyrir ofan 1920x1080.
Svo er 4K að detta inn (eða "Ultra HD" einsog það kallast víst núna), þannig að þessir skjáir ættu að vera fara detta í almennilega hárfína upplausn bráðum vonandi.
appel skrifaði:Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.
Menn eru að fá sér 12" skjái með 1920x1080 á fartölvum, svo kemur MIKLU stærri skjár með sömu upplausn? Pathetic. Upplausnin ætti að vera allavega einu notchi fyrir ofan 1920x1080.
Svo er 4K að detta inn (eða "Ultra HD" einsog það kallast víst núna), þannig að þessir skjáir ættu að vera fara detta í almennilega hárfína upplausn bráðum vonandi.
DerrickM skrifaði:Held að þessi sé ódýrastur, veit ekki með gæðin samt: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3492
,,, það er full djúpt í árina tekið.Pathetic upplausn fyrir svona stóran skjá.
appel skrifaði:Líklegast er 2 ár þangað til við fáum skjái á ásættanlegu verði sem eru með almennilega "ultra hd" eða "retina" eða hvað sem menn vilja kalla háa upplausn.

audiophile skrifaði:Ég persónulega hata lága upplausn. Það er bara sorglegt að ennþá séu flestar 15" fartölvur með 1366x768 þegar þær eiga að vera með allavega 1600px á lengri kant og auðvitað helst FullHD.
Ég hef ekki mörg fögur orð að segja um Apple en ég þakka þeim innilega fyrir að hafa komið af stað þessari upplausnar-standpínu-keppni.
Glazier skrifaði:Keypti skjáinn sem ég var með í huga í upphafi.. og viti menn, dauður pixl í skjánum.
Sendi Tæknibæ tölvupóst í kvöld, ef ég verð ekki búinn að fá svar um 3 leytið á morgun hringi ég í þá og ætla að heyra hvað þeir gera í þessu.
Hringdi amk. áður en ég keypti skjáinn og spurði útí pixla ábyrgð þá var mér sagt að ef skjárinn kemur með dauða/fasta pixla úr kassanum eða eitthvað kemur
í ljós á fyrstu dögunum þá skipti þeir honum út fyrir nýjann en ef það líður lengri tími þá þurfi þeir að vera 5 eða 6 til að honum sé skipt út.
Þannig samkvæmt því þá ætti ekki að vera mál fyrir mig að fá nýjann skjá hjá þeim.
Glazier skrifaði:Ætla nú að gefa þeim smá séns og sjá hvað þeir segja við þessu
Óþarfi að mæta fúll og pirraður sannfærður um að þeir neiti að skipta um skjá við mig
