Hann labbar inn og er að skoða, kemur þá sölumaður að honum og byrjar að sína honum vélarnar, svo seigir hann
við kúnann, með því að kaupa apple vél ertu að trygja þig gegn vírusum, vírusar komast ekki inní apple vélar, það eru
eingir vírusar til í apple vélar (og þar eftir götunum)
Svo seigir hann við kúnann, ef þú færð vírus í tölvuna þá endurgreiðum við þér tölvuna

Er þetta ekki of langt gengið?
Er í löglegt að ljúga svona uppí opið gin kúnanns?
Maður á bara ekki orð!
