Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Allt utan efnis

Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 81
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf playman » Fim 27. Sep 2012 13:21

Maður kom til mín í vinnuna og var að seygja mér að hann hafi verið að skoða mac vélar hérna á Akureyri.

Hann labbar inn og er að skoða, kemur þá sölumaður að honum og byrjar að sína honum vélarnar, svo seigir hann
við kúnann, með því að kaupa apple vél ertu að trygja þig gegn vírusum, vírusar komast ekki inní apple vélar, það eru
eingir vírusar til í apple vélar (og þar eftir götunum)
Svo seigir hann við kúnann, ef þú færð vírus í tölvuna þá endurgreiðum við þér tölvuna :-k

Er þetta ekki of langt gengið?
Er í löglegt að ljúga svona uppí opið gin kúnanns?


Maður á bara ekki orð! :wtf


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6365
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf AntiTrust » Fim 27. Sep 2012 13:26

Ég hefði tekið hann á orðinu, smellt vírus í vélina og fengið hana frítt.

Þvílíkur plebbi.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 81
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf playman » Fim 27. Sep 2012 13:34

AntiTrust skrifaði:Ég hefði tekið hann á orðinu, smellt vírus í vélina og fengið hana frítt.

Þvílíkur plebbi.

Einmitt það sem ég hugsaði :happy


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf dandri » Fim 27. Sep 2012 13:45

mm spurning um að kaupa sér macca til að fá hann svo endurgreiddann.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf BjarkiB » Fim 27. Sep 2012 14:26

Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf lukkuláki » Fim 27. Sep 2012 14:35

Fá þetta góða tilboð skriflegt og þú ert í helvíti góðum málum :happy


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf emmi » Fim 27. Sep 2012 15:41

Ég veit ekki til þess að Appe sé með einhverja sölumenn hér, er þetta ekki sölumaður Eldhaf ehf? Þeir eru að selja Apple vörur á Akureyri.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 81
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf playman » Fim 27. Sep 2012 17:35

BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf BjarkiB » Fim 27. Sep 2012 17:40

playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.


Nei. Tölvutek er komið með apple vélarnar, svo hefur ljósgjafinn alltaf verið með þær.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 81
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf playman » Fim 27. Sep 2012 17:43

BjarkiB skrifaði:
playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.


Nei. Tölvutek er komið með apple vélarnar, svo hefur ljósgjafinn alltaf verið með þær.

Jæja alltaf lærir maður nýtt :happy

Man samt ekki eftir því að hafa séð apple vél í tölvutek. :-k


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf BjarkiB » Fim 27. Sep 2012 17:52

playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:
playman skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Veistu hvar þessi sölumaður vinnur?

Er ekki bara ein búð hérna sem selur Apple?
En þetta var í Eldhaf, Eldhaf eða Apple, sama draslið anyway.

En það kæmi mér ekki á óvart að þeir væru svo með svaðalegar klausur/skilmála til þess að þurfa ekki að endurgreiða vélina.

If it sounds to good to be true, it's usually a scam.


Nei. Tölvutek er komið með apple vélarnar, svo hefur ljósgjafinn alltaf verið með þær.

Jæja alltaf lærir maður nýtt :happy

Man samt ekki eftir því að hafa séð apple vél í tölvutek. :-k


Nei ætli þeir séu ekki bara ný byrjaðir að selja þær, sá allavega nokkrar macbook vélar þarna þegar ég kíkti seinast.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Sölumenn Apple eru að ganga of langt!

Pósturaf Squinchy » Fim 27. Sep 2012 18:06

Það eru ekki til sölumenn frá apple á íslandi þar sem apple rekur ekki verslun á íslandi :face


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS