Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Talmir » Þri 28. Ágú 2012 13:06

Blessaðir spjallarar.

Ég er að setja saman innkaupalista fyrir litla server vél sem á að serva gögnum milli tveggja tölva heima ásamt því að keyra eina eða tvær virtual vélar. Hún á að vera nógu öflug til að höndla þetta ásamt því að vera sett saman úr vélbúnað sem hægt er að uppfæra eftir því sem á líður. Sú sem ég hef sett saman lista fyrir er svipuð og þessi hjá computer.is nema með 2TB disk og 0.2ghz minni vinnsluhraða per core og kostar 49.780 krónur :)
http://www.computer.is/vorur/2527/

Getið þið gert þetta ódýrara? Money is an issue.
(Er ekki á tölvuni með listann minn, set hann inn seinna í dag)

Edit : Búinn að uppfæra speccið í að nota tvo 2gb kubba samkvæmt suggestions hér að neðan :)
Síðast breytt af Talmir á Mið 29. Ágú 2012 13:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Talmir » Þri 28. Ágú 2012 18:12

Og hér er tölvan so far:


Örgjörvi
AMD - FM1 - AMD A4-3300 Llano Dual-Core 2.5GHz Retail
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MD_A4-3300
7860 kr.

Móðurborð
ASROCK A55M-HVS SOCKET FM1/ AMD A55 FCH/ DDR3/ A&GBE/ MATX
http://buy.is/product.php?id_product=9208752
10990 kr.

Vinnsluminni
2 x Silicon Power 2GB DDR3 1333MHz (1x2GB) vinnsluminni CL9 (4 gig total)
http://tolvutek.is/vara/silicon-power-2 ... uminni-cl9
2 x 1490 kr. = 2980kr

Harður diskur
S-ATA3 - Seagate Barracuda 7200RPM 2,0TB 64MB
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Seagate2TB
19460

Tölvukassi
Inter-Tech Starter 6 ATX turnkassi með 500W aflgjafa, svartur
http://tolvutek.is/vara/inter-tech-star ... fa-svartur
9990

Total verð er víst þá : 49790 kr. edit ( núverandi total : 51280kr ) Hugsa að ég muni mögulega skella öðrum 2gb vinnsluminniskubb í svona uppá þægindin.
Síðast breytt af Talmir á Mið 29. Ágú 2012 13:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Baldurmar » Þri 28. Ágú 2012 18:23

HVað eru þessar virtual vélar að fara keyra ?
2GB vinnsluminni er frekar lítið fyrir tölvu með stýrikerfi + 2 önnur stýrikerfi


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Talmir » Þri 28. Ágú 2012 18:32

Pælingin er að þetta verður aðallega bara fileserver fyrir mig og frúnna keyrandi á debian kerfi ásamt því að hýsa code-revision server (Perforce). Svona aukadraumur er að ég hafi forritunarumhverfið mitt sett upp sem virtual vél á þessu (Mögulega debian einnig eða þá Arch (með xfce keyrandi, reyna að hafa þetta lightweight)).

Ég er annars að hallast að því að hafa 4 gig í þessu þar sem 2 gig kubbur kostar ekki nema fimmtánhundruð kall :)



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf ponzer » Þri 28. Ágú 2012 21:29

Þessi vél sem þú póstaðir númer 2 er ágæt en ég sjálfur myndi fara í aðeins dýrara móðurborð til að hafa option á 4x minnisraufum.

Ef þú ætlar í einhverjar virtual æfingar þá þarftu slatta af minni - 8gb+ segi ég til að vera save.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Talmir » Mið 29. Ágú 2012 12:56

Góður punktur, ég settist yfir tölvuverslanasíðurnar og skoðaði hvað var til.
Ódýrasta sem ég sá í fljótu bragði er: http://www.computer.is/vorur/7692/ á 15.900kr en þá bætist við kostnaður á tölvuna sem er ill-viðráðanlegur :) (Fátækt, yay) Þetta móðurborð hefur 2 slot sem þó ert hægt að uppfæra þá bara með stærru kubbum (þá allt að 2x8gb) þegar fram líða stundir hugsa ég :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Daz » Mið 29. Ágú 2012 12:59

Kaupa notað?
Alltaf einhverjir að selja LGA775 eða AM2/3 setup með quad core örgjörvum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Ágú 2012 13:08

Myndi frekar hreinlega eltast við e-ð notað QC setup, hægt að fá það á ágætis prís í dag án GPU. QC+8GB(eða meira) RAM = flott í VM's.

2GB er samt alveg óraunhæft fyrir host vél+2VM's.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Daz » Mið 29. Ágú 2012 13:14

AntiTrust skrifaði:Myndi frekar hreinlega eltast við e-ð notað QC setup, hægt að fá það á ágætis prís í dag án GPU. QC+8GB(eða meira) RAM = flott í VM's.

2GB er samt alveg óraunhæft fyrir host vél+2VM's.


Ég er að fikta í svona virtual setupi og maður er ótrúlega fljótur að klára minni. Einmitt í svona heimasettupi er örugglega oftast nóg af CPU, en idle minnisnotkun getur verið fjári há.

Athuga samt varðandi Intel QC vélar hvort þær styðji meira en 8 gb. Ekki nauðsynlegt, en það getur verið gott að hafa möguleikann. Held að AM2/3 borð séu duglegri að styðja við 16 gb og/eða DDR3.



Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Talmir » Mið 29. Ágú 2012 13:16

Ef ég hef vélarnar mjög lightweight þá hefur mér tekist að keyra tvær virtual vélar áður á vél með 2 gig af vinnsluminni. (Ég er ekki að tala um að keyra ubuntu með öllum fítusum), en ég er búinn að uppfæra upprunalega póstinn og listann með 2 x 2gig kubbum. 4 total ætti að vera fínt fyrir mig til að byrja með.

edit : En jámm.. Allavega, ég mun nota hana eins og hún ræður við :) Ég er að reyna að ná mér í ódýrann byrjunar server turn svo ég geti byrjað að nota hann sem basic file server til að byrja með. Ég mun snýða notkun mína að vélbúnaðinum í staðin fyrir í hina áttina :) Það er alltaf hægt að upgrade eftir því sem peningurinn flæðir inn. Svo er svakalega erfitt að dependa á að fá notað fyrir slikk akkúrat þegar ég þarf á þessu að halda, þess vegna hef ég miðað við að versla í búðunum bara. Hef annars nótað hjá mér að uppfæra RAMið sem fyrst.

Ég met vel allar skoðanir :) Keep them coming.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Ágú 2012 13:33

Hvaða hypervisor ætlaru að keyra?



Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Talmir » Mið 29. Ágú 2012 13:38

ég er að áætla virtualbox



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf CendenZ » Mið 29. Ágú 2012 16:39

hefuru skoðað Freenas 7 og Nas4free ?
Svo er Freenas 8 alveg þvílíkt frábrugðið Freenas 7.

Reyndar er hardware compatabiletetið ekki eins gott og í ubuntu og Freenas 7 og Nas4free er frekar mikið böggað, en ótrúlega stabílt.

Ég er með nas4free NAS sem appletvið tengist inná, ipadinn, backuppar lappann minn og konunnar (barnamyndir) ásamt að vera torrent miðstöðin og er að reyna finna sæmilegt web portal fyrir myndirnar af stráknum svo fjöldskyldan geti bara farið á www.mínslóð.is/le-kid og séð slideshow.

en algjörlega frábært out of the box heimavél




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Ágú 2012 16:54

FreeNAS er flott en gagnast lítið sem VM host :)



Skjámynd

fannar82
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 4
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf fannar82 » Mið 29. Ágú 2012 17:09

1 stutt spurning,

Minns, er að pæla í að fara að prufa aðeins að fikta með Virtualvélar,
Hvernig myndu þið mæla með að keyra þær

á windows7 server (fæ frítt student leyfi)
eða ubuntu?
eða bara á windows7


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr heimaserver (Vantar ráðleggingar)

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2012 22:51

Fyrir op: quad core örri og móðurborð, ddr3, max 16 gb af minni. Góð byrjun á heima server, segi ég svona persónulega sem hef voða lítið vit á optimal heimaserverum.
fannar82 skrifaði:1 stutt spurning,

Minns, er að pæla í að fara að prufa aðeins að fikta með Virtualvélar,
Hvernig myndu þið mæla með að keyra þær

á windows7 server (fæ frítt student leyfi)
eða ubuntu?
eða bara á windows7


Ef þú ert með tómt box (server) sem þú ætlar að setja upp virtual á, þá bara setja upp virtual grunn kerfið, vmware ESXI, virtualbox eða eitthvað annað (ég er að fikta með ESXI, var frekar idiot proof að setja upp).

AntiTrust skrifaði:FreeNAS er flott en gagnast lítið sem VM host :)


En það er hægt að keyra það sem guest. Ég var reyndar að googla FreeNAS eitthvað og rakst á að 4-6gb væri svona lágmarks minniskröfur. kafaði ekki mjög djúpt, en fannst það ansi mikið.