Ég er að setja saman innkaupalista fyrir litla server vél sem á að serva gögnum milli tveggja tölva heima ásamt því að keyra eina eða tvær virtual vélar. Hún á að vera nógu öflug til að höndla þetta ásamt því að vera sett saman úr vélbúnað sem hægt er að uppfæra eftir því sem á líður. Sú sem ég hef sett saman lista fyrir er svipuð og þessi hjá computer.is nema með 2TB disk og 0.2ghz minni vinnsluhraða per core og kostar 49.780 krónur
http://www.computer.is/vorur/2527/
Getið þið gert þetta ódýrara? Money is an issue.
(Er ekki á tölvuni með listann minn, set hann inn seinna í dag)
Edit : Búinn að uppfæra speccið í að nota tvo 2gb kubba samkvæmt suggestions hér að neðan