Afi minn keypti sér Kingston DataTraveler 200 — DT200 USB lykil sem er 256GB en í þessu exFAT format.
Mig vantar að formatta hann yfir í NTFS eða FAT32. Er einhver sem getur hjálpað? Set inn screenshot af því sem ég er búinn að reyna.
Hérna sést að ég get ekkert valið nema format og að hann segist vera RAW

Ef ég vel exFAT þá virkar alveg að formatta en ekki þegar ég vel NTFS

Þegar ég reyni að formatta sem NTFS þá kemur alltaf þessi melding

Og svo fæ ég alltaf þessa villu sama hvað ég geri í cmd

Svo var ég búinn að reyna þetta nema sem NTFS og eftir 6 tíma þegar þetta kláraðist kom upp einhver melding. Er að prófa að gera þetta sem fat32 núna
