Breyta úr exFAT í NTFS eða fat32

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Breyta úr exFAT í NTFS eða fat32

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Júl 2012 16:14

Sælir snillingar.

Afi minn keypti sér Kingston DataTraveler 200 — DT200 USB lykil sem er 256GB en í þessu exFAT format.

Mig vantar að formatta hann yfir í NTFS eða FAT32. Er einhver sem getur hjálpað? Set inn screenshot af því sem ég er búinn að reyna.

Hérna sést að ég get ekkert valið nema format og að hann segist vera RAW
Mynd

Ef ég vel exFAT þá virkar alveg að formatta en ekki þegar ég vel NTFS
Mynd

Þegar ég reyni að formatta sem NTFS þá kemur alltaf þessi melding
Mynd

Og svo fæ ég alltaf þessa villu sama hvað ég geri í cmd
Mynd

Svo var ég búinn að reyna þetta nema sem NTFS og eftir 6 tíma þegar þetta kláraðist kom upp einhver melding. Er að prófa að gera þetta sem fat32 núna
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Breyta úr exFAT í NTFS eða fat32

Pósturaf AntiTrust » Lau 21. Júl 2012 16:16

Getur verið að hann hafi verið að panta þennan lykil af ebay?

http://fakememorysentinel.wordpress.com ... cts-256-gb

Sýnist á heimasíðunni hjá Kingston að þetta módel sem þú ert með sé ekki til.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta úr exFAT í NTFS eða fat32

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Júl 2012 16:19

AntiTrust skrifaði:Getur verið að hann hafi verið að panta þennan lykil af ebay?

Að sjálfsögðu en ég er búinn að skoða á kingston síðunni að þeir eru með þessa lykla og einmitt í þessu formatti http://www.kingston.com/us/support/tech ... odel=DT200


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Breyta úr exFAT í NTFS eða fat32

Pósturaf AntiTrust » Lau 21. Júl 2012 16:20

AciD_RaiN skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Getur verið að hann hafi verið að panta þennan lykil af ebay?

Að sjálfsögðu en ég er búinn að skoða á kingston síðunni að þeir eru með þessa lykla og einmitt í þessu formatti http://www.kingston.com/us/support/tech ... odel=DT200


Og ef þú skoðar Data spec sheetið sérðu að DT200 er ekki til í 256GB.

Sýnist eina týpan sem er til í 256GB sé DTHX30.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta úr exFAT í NTFS eða fat32

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Júl 2012 16:22

AntiTrust skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Getur verið að hann hafi verið að panta þennan lykil af ebay?

Að sjálfsögðu en ég er búinn að skoða á kingston síðunni að þeir eru með þessa lykla og einmitt í þessu formatti http://www.kingston.com/us/support/tech ... odel=DT200


Og ef þú skoðar Data spec sheetið sérðu að DT200 er ekki til í 256GB.

æjj æjj kallinn hefur þá verið tekinn illa í bossann... Er þá bara málið að henda þessu?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Breyta úr exFAT í NTFS eða fat32

Pósturaf AntiTrust » Lau 21. Júl 2012 16:22

AciD_RaiN skrifaði:æjj æjj kallinn hefur þá verið tekinn illa í bossann... Er þá bara málið að henda þessu?


Pretty much já.

Getur notað þetta tól til að verifya þetta:
http://sosfakeflash.wordpress.com/2008/ ... it-drives/