Sælir vaktarar.
Nú vantar mig alvöru SSD drif.
Fann Crucial m4 512gb drif á góðu verði, eru þetta góð kaup?
http://www.amazon.com/Crucial-2-5-Inch- ... =pd_cp_e_2
Hafði hugsað mér að setja þetta í nýjustu Macbook Pro vélina...
-Siggi
Crucial m4, góð kaup?
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Ég myndi segja að þú værir að stela þessu með þessum díl. Hef bara séð góða hluti um þessa Crucial diska og er sjálfur að fara að kaupa einn um mánaðarmótin 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Sé að 128 og 256gb drifin eru líka á flottu verði. Freistandi ef þetta verður ennþá um mánaðarmótin.
Annars eru M4 drifin vera talin með áreiðanlegri SSD drifum í dag, fyrir utan Intel og Samsung. Fær topp einkunn allstaðar.
Annars eru M4 drifin vera talin með áreiðanlegri SSD drifum í dag, fyrir utan Intel og Samsung. Fær topp einkunn allstaðar.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Crucial m4, góð kaup?
Sendir Amazon til íslands?
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
lollipop0 skrifaði:Sendir Amazon til íslands?
Já
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Crucial m4, góð kaup?
AciD_RaiN skrifaði:lollipop0 skrifaði:Sendir Amazon til íslands?
Já
"Shipping: Currently, item can be shipped only within the U.S."
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
AciD_RaiN skrifaði:lollipop0 skrifaði:Sendir Amazon til íslands?
Já
amazon.com sendir ekki raftæki til Íslands (nema Kindle). .co.uk síðan sendir eitthvað, í það minnsta leikjatölvur. Amazon marketplace seljendur senda sumir til Íslands, það er upp á hvern seljanda komið hvað hann vill senda.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Ég tók eftir fjöldanum öllum af reviews á þessum disk að hann virki ekki með Macbook Pro fartölvum.
Ekki það heppilegasta fyrir disk sem að þú ætlar að setja í Macbook Pro.
Ekki það heppilegasta fyrir disk sem að þú ætlar að setja í Macbook Pro.
Modus ponens
-
CurlyWurly
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?
Reiknaðu saman stærðina (C:\ProgramData)+(C:\Windows)+(C:\Program Files), ef hún er nálæg 256GB SSD þá er það alls ekki tilgangslaust.
(Eða bara þær möppur í C:\Program Files\ sem þú notar mest)
Tengt OP þá er ég sjálfur að fara að kaupa mér 128GB Crucial M4 eftir að hafa skoðað alla ~128GB diskana á því verðbili.
Modus ponens
-
CurlyWurly
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Gúrú skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?
Reiknaðu saman stærðina (C:\ProgramData)+(C:\Windows)+(C:\Program Files), ef hún er nálæg 256GB SSD þá er það alls ekki tilgangslaust.![]()
(Eða bara þær möppur í C:\Program Files\ sem þú notar mest)
Tengt OP þá er ég sjálfur að fara að kaupa mér 128GB Crucial M4 eftir að hafa skoðað alla ~128GB diskana á því verðbili.
Er nú ekki með nema 140GB geymslupláss á tölvunni sem ég er með núna og slatti af því bara eitthvað "rugl", var meira að hugsa hvort að 256 GB væri gott upp á að vera future-proof.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Mætti líta á þennan díl é setti á einn bara að það verði ekki vesen með Kínakallinn
http://www.ebay.com/itm/OCZ-Agility-3-2 ... 6rk%3D1%26
Og svo hér http://www.tolvutek.is/vara/240gb-sata3 ... 5-agility3
http://www.ebay.com/itm/OCZ-Agility-3-2 ... 6rk%3D1%26
Og svo hér http://www.tolvutek.is/vara/240gb-sata3 ... 5-agility3
Síðast breytt af methylman á Fös 29. Jún 2012 23:15, breytt samtals 1 sinni.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Crucial m4, góð kaup?
CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?
Fyrir það fyrsta þá sendir Amazon þessa diska ekki til Íslands. Og í öðru lagi er $109 +c.a. $30 í sendingarkostnað lágmark (EF þeir myndu senda) c.a. 23.000kr komið heim + einhver umsýslugjöld hjá tollinum.
-
CurlyWurly
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Tiger skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?
Fyrir það fyrsta þá sendir Amazon þessa diska ekki til Íslands. Og í öðru lagi er $109 +c.a. $30 í sendingarkostnað lágmark (EF þeir myndu senda) c.a. 23.000kr komið heim + einhver umsýslugjöld hjá tollinum.
Það er svo yndislegt að búa á íslandi, sýnist það vera út úr myndinni að standa í þessu.

CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Crucial m4, góð kaup?
Algjör snilld.
Fyrir (1TB Seagate stýrikerfis) - Eftir (128GB Crucial M4 stýrikerfis)

Hann er að standa sig betur í litlu tölunum en ég var að nota tölvuna á sama tíma, ætti að vera
Allt á SATA2, þið á SATA3 gætuð fengið betri hraða (Grunar að 280k tölurnar allar væru >300k)
Fyrir (1TB Seagate stýrikerfis) - Eftir (128GB Crucial M4 stýrikerfis)

Hann er að standa sig betur í litlu tölunum en ég var að nota tölvuna á sama tíma, ætti að vera
Kóði: Velja allt
0.5: 20 000 - 22 000
1.0: 40 000 - 41 000
2.0: 74 000 - 87 000
4.0: 146 000 - 158 000Allt á SATA2, þið á SATA3 gætuð fengið betri hraða (Grunar að 280k tölurnar allar væru >300k)
Modus ponens