Crucial m4, góð kaup?


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf Opes » Sun 24. Jún 2012 19:59

Sælir vaktarar.
Nú vantar mig alvöru SSD drif.
Fann Crucial m4 512gb drif á góðu verði, eru þetta góð kaup?

http://www.amazon.com/Crucial-2-5-Inch- ... =pd_cp_e_2

Hafði hugsað mér að setja þetta í nýjustu Macbook Pro vélina...

-Siggi



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 24. Jún 2012 20:09

Ég myndi segja að þú værir að stela þessu með þessum díl. Hef bara séð góða hluti um þessa Crucial diska og er sjálfur að fara að kaupa einn um mánaðarmótin :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf audiophile » Sun 24. Jún 2012 20:51

Sé að 128 og 256gb drifin eru líka á flottu verði. Freistandi ef þetta verður ennþá um mánaðarmótin.

Annars eru M4 drifin vera talin með áreiðanlegri SSD drifum í dag, fyrir utan Intel og Samsung. Fær topp einkunn allstaðar.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf lollipop0 » Sun 24. Jún 2012 21:47

Sendir Amazon til íslands?


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 24. Jún 2012 22:59

lollipop0 skrifaði:Sendir Amazon til íslands?



Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf lollipop0 » Sun 24. Jún 2012 23:01

AciD_RaiN skrifaði:
lollipop0 skrifaði:Sendir Amazon til íslands?



"Shipping: Currently, item can be shipped only within the U.S."


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf Daz » Sun 24. Jún 2012 23:03

AciD_RaiN skrifaði:
lollipop0 skrifaði:Sendir Amazon til íslands?


amazon.com sendir ekki raftæki til Íslands (nema Kindle). .co.uk síðan sendir eitthvað, í það minnsta leikjatölvur. Amazon marketplace seljendur senda sumir til Íslands, það er upp á hvern seljanda komið hvað hann vill senda.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf Gúrú » Fös 29. Jún 2012 22:12

Ég tók eftir fjöldanum öllum af reviews á þessum disk að hann virki ekki með Macbook Pro fartölvum. :-k

Ekki það heppilegasta fyrir disk sem að þú ætlar að setja í Macbook Pro. :(


Modus ponens

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf CurlyWurly » Fös 29. Jún 2012 22:23

Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf Gúrú » Fös 29. Jún 2012 22:30

CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?


Reiknaðu saman stærðina (C:\ProgramData)+(C:\Windows)+(C:\Program Files), ef hún er nálæg 256GB SSD þá er það alls ekki tilgangslaust. :)
(Eða bara þær möppur í C:\Program Files\ sem þú notar mest)

Tengt OP þá er ég sjálfur að fara að kaupa mér 128GB Crucial M4 eftir að hafa skoðað alla ~128GB diskana á því verðbili.


Modus ponens

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf CurlyWurly » Fös 29. Jún 2012 22:37

Gúrú skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?


Reiknaðu saman stærðina (C:\ProgramData)+(C:\Windows)+(C:\Program Files), ef hún er nálæg 256GB SSD þá er það alls ekki tilgangslaust. :)
(Eða bara þær möppur í C:\Program Files\ sem þú notar mest)

Tengt OP þá er ég sjálfur að fara að kaupa mér 128GB Crucial M4 eftir að hafa skoðað alla ~128GB diskana á því verðbili.


Er nú ekki með nema 140GB geymslupláss á tölvunni sem ég er með núna og slatti af því bara eitthvað "rugl", var meira að hugsa hvort að 256 GB væri gott upp á að vera future-proof.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf methylman » Fös 29. Jún 2012 23:06

Mætti líta á þennan díl é setti á einn bara að það verði ekki vesen með Kínakallinn
http://www.ebay.com/itm/OCZ-Agility-3-2 ... 6rk%3D1%26

Og svo hér http://www.tolvutek.is/vara/240gb-sata3 ... 5-agility3
Síðast breytt af methylman á Fös 29. Jún 2012 23:15, breytt samtals 1 sinni.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf Tiger » Fös 29. Jún 2012 23:12

CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?


Fyrir það fyrsta þá sendir Amazon þessa diska ekki til Íslands. Og í öðru lagi er $109 +c.a. $30 í sendingarkostnað lágmark (EF þeir myndu senda) c.a. 23.000kr komið heim + einhver umsýslugjöld hjá tollinum.



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf CurlyWurly » Lau 30. Jún 2012 02:15

Tiger skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:Hvað ætli kosti að koma þessu til landsins? væri fjári freistandi að komast í 128GB svona disk undir 14 þúsund eða geta fengið tvöfalt stærri disk en hérna heima á sama verði! Eða er kannski alveg tilgangslaust að vera með 256GB SSD?


Fyrir það fyrsta þá sendir Amazon þessa diska ekki til Íslands. Og í öðru lagi er $109 +c.a. $30 í sendingarkostnað lágmark (EF þeir myndu senda) c.a. 23.000kr komið heim + einhver umsýslugjöld hjá tollinum.


Það er svo yndislegt að búa á íslandi, sýnist það vera út úr myndinni að standa í þessu. :klessa


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Crucial m4, góð kaup?

Pósturaf Gúrú » Mán 02. Júl 2012 18:51

Algjör snilld. :)

Fyrir (1TB Seagate stýrikerfis) - Eftir (128GB Crucial M4 stýrikerfis)

Mynd Mynd

Hann er að standa sig betur í litlu tölunum en ég var að nota tölvuna á sama tíma, ætti að vera

Kóði: Velja allt

0.5: 20 000 - 22 000
1.0: 40 000 - 41 000
2.0: 74 000 - 87 000
4.0: 146 000 - 158 000

Allt á SATA2, þið á SATA3 gætuð fengið betri hraða (Grunar að 280k tölurnar allar væru >300k)


Modus ponens