Nýjan turn 200.000 kall


Höfundur
girly
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf girly » Sun 12. Feb 2012 18:17

Vantar vél til að keyra leiki, myndvinnsluforrit og önnur forrit án þess að tölvan sé að hiksta. Ég er ágætlega fær á tölvur en þegar kemur að hardware er ég bara alveg týnd... Ok kannski ekki alveg... veit ég vil allavega i5 örgjörva en horfi alveg hýru auga til i7. Vil keyra stýrikerfið á SSD og vera svo með SATA gagnadiska (helst nokkra). Er með 2x skjái + tv/monitor og lyklaborð og mús sem þarf ekki að uppfæra, allavega ekki strax :megasmile

Semsagt vantar kassa og allt í hann + stýrikerfi (windows 7, don't judge). Var að hugsa um í kringum 200.000 kall ef það er ekki of fjarstæðukennt....

Félagi minn sagði að þið gætuð haft góðar samsettningar í huga, svo hér er ég.

Geti þið e-ð hjálpað mér?
[-o<



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 12. Feb 2012 18:43

Úff ég var að reyna að setja saman pakka fyrir þig en mér tekst alltaf að fara soldið langt fram úr 200 þús en þú ert komin á réttan stað til að fá aðstoð við þetta. Annars er líka sniðugt að kaupa eitthvað af hlutunum notaða. Setupið sem ég er með í undirskriftinni hjá mér er ekki búið að kosta mikið meira en 250 þús :P Gangi þér samt vel með þetta ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf oskar9 » Sun 12. Feb 2012 19:00



"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf urban » Sun 12. Feb 2012 19:05

oskar9 skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2161&osCsid=5a46e2056938d99ec39f27e1cf8bc040

Problem :happy



Stýrikerfi ekki innifalið. Frí uppsetning á stýrikerfinu fylgir ef keypt er með tölvunni


þar með er verðið komið í 220 þús


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
girly
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf girly » Sun 12. Feb 2012 19:45

Gaman að fá skjót viðbrögð :D

En hef alveg haft leiðilega reynslu af "niðurhöluðum" stýrikerfum, svo það var alveg planið að kaupa það þó það sé fáránlega dýrt...

En endilega haldið áfram að koma með tillögur! Því fleiri því betra held ég bara :D



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf mundivalur » Sun 12. Feb 2012 20:23

Harðir diskar eru á tvöföldu verði í dag og verða það líklega út árið :evil:
þetta er dæmi frá att.is
Hægt er að fá aðeins ódýrari minni og aflgjafa ,en þetta eru hlutir sem halda betur verði í endursölu seinna meir :harta
Mynd
Mynd




Moquai
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf Moquai » Sun 12. Feb 2012 20:39

urban skrifaði:
oskar9 skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2161&osCsid=5a46e2056938d99ec39f27e1cf8bc040

Problem :happy



Stýrikerfi ekki innifalið. Frí uppsetning á stýrikerfinu fylgir ef keypt er með tölvunni


þar með er verðið komið í 220 þús


Kaupir fólk sér lögleg stýrikerfi nú til dags?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf Klemmi » Sun 12. Feb 2012 20:51

mundivalur skrifaði:Harðir diskar eru á tvöföldu verði í dag og verða það líklega út árið :evil:
þetta er dæmi frá att.is
Hægt er að fá aðeins ódýrari minni og aflgjafa ,en þetta eru hlutir sem halda betur verði í endursölu seinna meir :harta


Þetta móðurborð passar ekki í þennan kassa, kassinn tekur við microATX móðurborðum en þetta er full-size ATX.

Svo myndi ég alltaf mæla með því að fara í nVidia skjákort fyrir myndvinnsluforrit, mörg geta nýtt CUDA og því hefur nVidia forskotið þegar að þeirri vinnslu kemur.

Einnig myndi ég sjálfur skoða með þennan aflgjafa í staðin, er á mjög flottu verði, hinn er vissulega dúndur aflgjafi, en algjör óþarfi fyrir þetta setup :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf worghal » Sun 12. Feb 2012 20:57

Moquai skrifaði:Kaupir fólk sér lögleg stýrikerfi nú til dags?


já, ég kýs að hafa það löglegt.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf Tiger » Sun 12. Feb 2012 21:03

Moquai skrifaði:Kaupir fólk sér lögleg stýrikerfi nú til dags?


En ekki hvað? Ertu að segja að þú gerir það ekki?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Feb 2012 21:06

Tiger skrifaði:
Moquai skrifaði:Kaupir fólk sér lögleg stýrikerfi nú til dags?


En ekki hvað? Ertu að segja að þú gerir það ekki?


Ég kaupi bara ólögleg stýrikerfi.




Höfundur
girly
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf girly » Sun 12. Feb 2012 22:13

En já væri líka flott ef ég gæti verið með 3 skjái í einu ^^



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 12. Feb 2012 22:56

girly skrifaði:En já væri líka flott ef ég gæti verið með 3 skjái í einu ^^

Hvernig skjái ertu með fyrir??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
girly
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf girly » Mán 13. Feb 2012 00:03

2x held þeir séu 17" Dell og svo monitor/tv 27" væri fínt að geta spilað e-ð í monitor/tv á meðan maður erí tölvunnu en samt hafa 2x skjái að vinna með :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 13. Feb 2012 00:09

Er það ekki hægt ef maður er með skjákort með 2x DVI og 1x HDMI ? Ég þekki það ekki því ég er bara með 1x 42" skjá :svekktur


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf urban » Mán 13. Feb 2012 12:04

Moquai skrifaði:
urban skrifaði:
oskar9 skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2161&osCsid=5a46e2056938d99ec39f27e1cf8bc040

Problem :happy



Stýrikerfi ekki innifalið. Frí uppsetning á stýrikerfinu fylgir ef keypt er með tölvunni


þar með er verðið komið í 220 þús


Kaupir fólk sér lögleg stýrikerfi nú til dags?



geriru mikið af því að kaupa þér ólögleg stýrikerfi ??

aðilinn bað um að stýrikerfi yrði haft með í pakkanum, þá væntanlega þarf að taka mið af því líka þegar að verðið er tekið saman.

alveg á sama hátt og ef að aðili er að kaupa sér bíl og vill hafa t.d. leður innréttingu, þá sýnir þú honum ekki bíl með plussi


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf Eiiki » Mán 13. Feb 2012 14:43

urban skrifaði:alveg á sama hátt og ef að aðili er að kaupa sér bíl og vill hafa t.d. leður innréttingu, þá sýnir þú honum ekki bíl með plussi

Færðu ekkert samviskubit með þessari samlíkingu?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf urban » Mán 13. Feb 2012 20:31

Eiiki skrifaði:
urban skrifaði:alveg á sama hátt og ef að aðili er að kaupa sér bíl og vill hafa t.d. leður innréttingu, þá sýnir þú honum ekki bíl með plussi

Færðu ekkert samviskubit með þessari samlíkingu?



veit vel að þetta er gríðarlega kjánaleg samlíking.

en það breytir samt ekki að hún nær pointinu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
girly
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf girly » Mið 15. Feb 2012 12:52

Já ég næ samlíkingunni ;)

En vill enginn gera betur og koma með epic samsettningu? Challenge declined? :-k



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf mundivalur » Mið 15. Feb 2012 12:57

20-30þkr í viðbót þá er hægt að fá helvíti fína :klessa




Höfundur
girly
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf girly » Mið 15. Feb 2012 16:48

mundivalur skrifaði:20-30þkr í viðbót þá er hægt að fá helvíti fína :klessa


Endilega komdu með það bíð spennt :japsmile



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf mundivalur » Mið 15. Feb 2012 17:45

Veit ekki með hin fyrirtækin :arrow: eins og er kanski nennir einhver að gera það ef það er eitthvað ódýrara :!:
Att i7 2600 gtx560 600w 2terra og 120ssd
Mynd
Mynd

Tölvutækni i7 2600 gtx460 550w 1.5terra og 120ssd

Mynd
Mynd



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf beatmaster » Mið 15. Feb 2012 19:23

Ég ætla að mæla með eftirfarandi, ég myndi í þínum sporum frekar pæla í Radeon skjákorti þar sem að þeir styðja 3 skjái í í einu korti en það gera nvidia kortin ekki standard

Spurning hvort að þú reynir ekki að fá bara einhvern afslátt hjá Tölvuvirkni ef að þú kaupir þennann pakka, kanski ekki hægt en sakar ekki að reyna :happy

tv.JPG
tv.JPG (90.67 KiB) Skoðað 3400 sinnum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf halli7 » Mið 15. Feb 2012 19:50

Leiðinda verð á hörðum diskum eftir þessi flóð inní verksmiðjurnar.
Ef þú myndir bíða með að kaupa harðanndisk og kaupa bara SSD gætiru notað peninginn í t.d betra skjákort.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
girly
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan turn 200.000 kall

Pósturaf girly » Mið 15. Feb 2012 21:41

Var alveg planið að kaupa SSD á alveg nóg af storage sko :p