Vesen með SATA HDD

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Vesen með SATA HDD

Pósturaf intenz » Þri 07. Feb 2012 08:55

Hvað gæti verið að þegar HDD sést í BIOS en ekki í Windows (Disk Management)?

Ég var með þráð hérna um daginn um að 2 Seagate diskar hefðu farið á 2 dögum. Ég er núna efins með það þar sem ég keypti 3ja diskinn og það er sama sagan með hann.

Fyrst þegar ég tengdi hann birtist hann og allt í gúddí, en svo stuttu seinna hvarf hann og hefur ekki birst aftur síðan.

Ég færði þá úr SATA porti 5 og 6 og yfir í 1 og 2, og núna þegar ég fer í BIOS koma þeir fram sem SCSI-0 og SCSI-1. Búinn að prófa að defaulta BIOS, gerði ekkert.

Ég er alveg ráðalaus. Hjálp væri vel þegin. :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með SATA HDD

Pósturaf Benzmann » Þri 07. Feb 2012 10:01

getur verið gallaður, heyrði það einhverstaðar að 7200.11 diskarnir frá seagate, að c.a 30% afþeim öllum séu gallaðir sem kom úr framleiðslu,


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með SATA HDD

Pósturaf intenz » Þri 07. Feb 2012 10:29

benzmann skrifaði:getur verið gallaður, heyrði það einhverstaðar að 7200.11 diskarnir frá seagate, að c.a 30% afþeim öllum séu gallaðir sem kom úr framleiðslu,

http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-seaga ... dl003-64mb

Þetta er diskurinn, held þetta sé ekki 7200.11

En fjandinn hafi það, 3 Seagate diskar í röð. Trúi því varla. Hann sést nefnilega í BIOS.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með SATA HDD

Pósturaf intenz » Þri 07. Feb 2012 14:21

Er einhver með ráðleggingu?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með SATA HDD

Pósturaf DJOli » Þri 07. Feb 2012 14:29

er það bara ég eða voru móðurborð með x58 chipsettinu ekki með faulty over time sata gagnatengi?

http://www.google.is/#sclient=psy-ab&hl ... 40&bih=799


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með SATA HDD

Pósturaf intenz » Þri 07. Feb 2012 20:13

DJOli skrifaði:er það bara ég eða voru móðurborð með x58 chipsettinu ekki með faulty over time sata gagnatengi?

http://www.google.is/#sclient=psy-ab&hl ... 40&bih=799

Jáhá, þetta er 2ja ára tölva og þetta er í fyrsta skiptið sem hún lætur svona.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64