 Ég er með slatta af port forward reglum á routerinum fyrir ip-töluna á tölvunni og það hefur hingað til virkað með ÖLLUM öðrum forritum, hef bæði verið með aðra ftp servera sem hafa virkað og svo virkar uTorrent að sjálfsögðu líka svo ég stórefast um að þetta sé vesen með port forward. Ftp serverinn virkar fullkomnlega innanhús en hann virkar bara engan veginn að utan og open port checker á netinu segir alltaf að portinn sem ég stilli serverinn á séu lokuð
 Ég er með slatta af port forward reglum á routerinum fyrir ip-töluna á tölvunni og það hefur hingað til virkað með ÖLLUM öðrum forritum, hef bæði verið með aðra ftp servera sem hafa virkað og svo virkar uTorrent að sjálfsögðu líka svo ég stórefast um að þetta sé vesen með port forward. Ftp serverinn virkar fullkomnlega innanhús en hann virkar bara engan veginn að utan og open port checker á netinu segir alltaf að portinn sem ég stilli serverinn á séu lokuð 
Ég er búinn að prófa að slökkva á Windows Firewall en það breytir engu og þetta virkar ekki þó ég keyri FileZilla Server Interface sem admin.
Ég leitaði að þessu vandamáli í öðrum þráðum hér og fann alveg nokkra en þeir voru allir nokkra ára gamlir og enga lausn að finna í neinum þeirra.
Einhver sem getur sagt mér hvað er í gangi?













