Er með einn hdd sem hætti að fara í gang, mig langar mikið til að ná myndum og öðrum gögnum út af honum.
Ég er að vonast til að þetta sé bara stjórnplatan á diskinum sem er biluð/ónýt, það allavega var ekkert óhljóð í honum áður en hann dó.
Ég veit það var einn í borgatúni rétt hjá Tölvutek sem gerði þetta. Þekkið þið eitthvað til og hver gæti gert þetta?
Maðurinn þarf væntanelga að eiga eitt stikki svona disk..
WD 2500
Serial ATA HardDrive
Drive Parameters : LBA 488387168
250 GB HAWKA 655-1259C "2N60505TUUNEA"
Það var annars mac-osx á diskinum, uppá að geta afritað.
Viðgerð á hdd
Re: Viðgerð á hdd
Ég þekki svosem ekki hverjir það eru sem taka svona að sér en þú ættir í raun bara að þurfa að finna disk með sömu stýringu og sama firmware og skipta þeim út.
Ættir að geta gert þetta sjálfur með því að finna annan disk með sama númeri (mjög svipað gæti virkað).
Ættir að geta gert þetta sjálfur með því að finna annan disk með sama númeri (mjög svipað gæti virkað).
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viðgerð á hdd
dori skrifaði:Ég þekki svosem ekki hverjir það eru sem taka svona að sér en þú ættir í raun bara að þurfa að finna disk með sömu stýringu og sama firmware og skipta þeim út.
Ættir að geta gert þetta sjálfur með því að finna annan disk með sama númeri (mjög svipað gæti virkað).
Ef þú kannt að setja saman tölvu þá ættiru að ráða við að skrúfa stýringuna af og setja nýja, gætir þá sparað þér einhverja þúsundkalla..
_______________________________________
Re: Viðgerð á hdd
kjarribesti skrifaði:dori skrifaði:Ég þekki svosem ekki hverjir það eru sem taka svona að sér en þú ættir í raun bara að þurfa að finna disk með sömu stýringu og sama firmware og skipta þeim út.
Ættir að geta gert þetta sjálfur með því að finna annan disk með sama númeri (mjög svipað gæti virkað).
Ef þú kannt að setja saman tölvu þá ættiru að ráða við að skrúfa stýringuna af og setja nýja, gætir þá sparað þér einhverja þúsundkalla..
Ég prufaði þetta með disk sem ég átti, gekk ekki upp..
Ætli það endi ekki með að ég fari uppí epli.is og leyfi þeim að reyna við þetta.. (Þetta er úr makka)