Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf htdoc » Sun 26. Jún 2011 23:08

EDIT: Já er sem sagt með óformataðan disk og hef verið að nota Recuva og nota Deep Scan en ég var að spá hvort Recuva nær ekki gögnum af hörðum diski sem er óformataður eða er Recuva bara ná þeim gögnum sem hafa verið eytt einhvern tímann af harða disknum, þarf nokkuð fljótt og öruggt svar :?



Hér er upprunalega innleggið hjá mér:
Sælir vaktarar,

var að vonast að þið gætuð bent mér á einhver góð og frí forrit til að ná gögnum af harða diski sem er ekki format-aður

er búinn að prófa recuva en þar kemur bara "Unable to read MFT"

Öll hjálp vel þegin :)

EDIT: Heyrðu, mér sýnist recuva virka núna þegar ég valdi "Enable Deep Scan" =D>
Síðast breytt af htdoc á Mán 27. Jún 2011 18:30, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan og vantar að ná gögnum

Pósturaf AncientGod » Sun 26. Jún 2011 23:10

Ef ég skil þig rétt, prófaðu að tengja við aðra tölvu og gerðu hann að flakkara og bara copy/paste ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan og vantar að ná gögnum

Pósturaf htdoc » Sun 26. Jún 2011 23:14

AncientGod skrifaði:Ef ég skil þig rétt, prófaðu að tengja við aðra tölvu og gerðu hann að flakkara og bara copy/paste ?


Þessi harði diskur er flakkari tengdur við tölvuna með USB, en mér sýnist vandamálið sé leyst, þegar ég valdi "Enable Deep Scan" í Recuva,

en takk takk



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan og vantar að ná gögnum

Pósturaf AncientGod » Sun 26. Jún 2011 23:15

ah skil helt að þetta væri í eithverji tölvu :? en þetta er flott.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf htdoc » Mán 27. Jún 2011 18:36

Já er sem sagt með óformataðan disk og hef verið að nota Recuva og nota Deep Scan en ég var að spá hvort Recuva nær ekki gögnum af hörðum diski sem er óformataður eða er Recuva bara ná þeim gögnum sem hafa verið eytt einhvern tímann af harða disknum, þarf nokkuð fljótt og öruggt svar :?




Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf htdoc » Þri 28. Jún 2011 17:09

htdoc skrifaði:Já er sem sagt með óformataðan disk og hef verið að nota Recuva og nota Deep Scan en ég var að spá hvort Recuva nær ekki gögnum af hörðum diski sem er óformataður eða er Recuva bara ná þeim gögnum sem hafa verið eytt einhvern tímann af harða disknum, þarf nokkuð fljótt og öruggt svar :?


einhver?




Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf htdoc » Mið 29. Jún 2011 15:13

htdoc skrifaði:
htdoc skrifaði:Já er sem sagt með óformataðan disk og hef verið að nota Recuva og nota Deep Scan en ég var að spá hvort Recuva nær ekki gögnum af hörðum diski sem er óformataður eða er Recuva bara ná þeim gögnum sem hafa verið eytt einhvern tímann af harða disknum, þarf nokkuð fljótt og öruggt svar :?


einhver?


Bump



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf beggi90 » Mið 29. Jún 2011 15:16

Búinn að prófa Stellar og Easus Data Recoery?



Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf peer2peer » Mið 29. Jún 2011 15:21



LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf htdoc » Mið 29. Jún 2011 17:25

takk fyrir ábendingarnar ;)
en er meira að leita eftir svar við spurningunni með Recuva:

Já er sem sagt með óformataðan disk og hef verið að nota Recuva og nota Deep Scan en ég var að spá hvort Recuva nær ekki gögnum af hörðum diski sem er óformataður eða er Recuva bara ná þeim gögnum sem hafa verið eytt einhvern tímann af harða disknum, þarf nokkuð fljótt og öruggt svar



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf kizi86 » Mið 29. Jún 2011 19:36

http://www.piriform.com/recuva/features ... tted-disks

betra kanski að lesa til um forritið á síðu framleiðanda áður en ferð að spyrja aðra um hjálp ;)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf htdoc » Mið 29. Jún 2011 19:40

kizi86 skrifaði:http://www.piriform.com/recuva/features/recovery-from-damaged-or-formatted-disks

betra kanski að lesa til um forritið á síðu framleiðanda áður en ferð að spyrja aðra um hjálp ;)


var búinn að því en sé ekki að þarna sé talað um unformated drives, nema það sé að fara framhjá mér (er lélegur í ensku) :?
en þú gætir þá kannski svarað mér? :)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf einarhr » Mið 29. Jún 2011 21:51

htdoc skrifaði:
kizi86 skrifaði:http://www.piriform.com/recuva/features/recovery-from-damaged-or-formatted-disks

betra kanski að lesa til um forritið á síðu framleiðanda áður en ferð að spyrja aðra um hjálp ;)


var búinn að því en sé ekki að þarna sé talað um unformated drives, nema það sé að fara framhjá mér (er lélegur í ensku) :?
en þú gætir þá kannski svarað mér? :)


êg missti flakkarann minn í gólfið og diskasneiðarnar fóru í bull og virtist diskurinn vera unformated, ég keyrði Recurva í deep scan og fékk til baka 95% af efninu á disknum.

Prófaður bara að skanna diskinn, mögulega er það diskurinn sem er að feila ekki forritið.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er með HDD óformataðan, virkar Recuva?

Pósturaf htdoc » Mið 29. Jún 2011 22:10

einarhr skrifaði:
htdoc skrifaði:
kizi86 skrifaði:http://www.piriform.com/recuva/features/recovery-from-damaged-or-formatted-disks

betra kanski að lesa til um forritið á síðu framleiðanda áður en ferð að spyrja aðra um hjálp ;)


var búinn að því en sé ekki að þarna sé talað um unformated drives, nema það sé að fara framhjá mér (er lélegur í ensku) :?
en þú gætir þá kannski svarað mér? :)


êg missti flakkarann minn í gólfið og diskasneiðarnar fóru í bull og virtist diskurinn vera unformated, ég keyrði Recurva í deep scan og fékk til baka 95% af efninu á disknum.

Prófaður bara að skanna diskinn, mögulega er það diskurinn sem er að feila ekki forritið.


takk fyrir ;)