Hér er upprunalega innleggið hjá mér:
Sælir vaktarar,
var að vonast að þið gætuð bent mér á einhver góð og frí forrit til að ná gögnum af harða diski sem er ekki format-aður
er búinn að prófa recuva en þar kemur bara "Unable to read MFT"
Öll hjálp vel þegin
EDIT: Heyrðu, mér sýnist recuva virka núna þegar ég valdi "Enable Deep Scan"
