DVI í HDMI þarf hjálp


Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fim 05. Maí 2011 23:38

ég er með Geforce GTX 260 í tölvunni minni sem er með 2x DVI úttengi og sjónarp sem er með VGA tengi og DVI og svo RCA tengi

ég þarf að koma mynd og hljóð frá tölvuni og að sjónvarpinu en þarf að fara í gegnum vegginn er búinn að setja rafmagnsdósir í vegginn og þarf bara að vita hvaða dós ég á að kaupa til að koma þessu yfir ég get bara notað eina dós af þessum fjórum.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

ég hef verið að lesa á netinu og þá sýnist mér að DVI geti borið hljóð líka og það á að vera hægt að láta skjákortið gefa frá sér hljóð get ég þá keypt mér svona stykki http://tl.is/vara/16876 og skellt því á tölvuna og sjónvarpið og svo HDMI snúru á milli ?

ef þið gætuð hjálpað mér þá væri það geggjað við förum að flytja í nýa húsið sem við erum að byggja í maí og þetta þarf að vera klárt áður en við flytjum inn

kv.Hannes



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf beatmaster » Fim 05. Maí 2011 23:50

Setja HDMI (efsta myndin)

GTX 260 getur flutt hljóð og mynd með DVI í HDMI adapter, þarft bara að tengja snúru úr hljóðkortinu þínu í skjákortið


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fös 06. Maí 2011 00:54

beatmaster skrifaði:Setja HDMI (efsta myndin)

GTX 260 getur flutt hljóð og mynd með DVI í HDMI adapter, þarft bara að tengja snúru úr hljóðkortinu þínu í skjákortið
hvernig geri ég það?




MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf MrIce » Fös 06. Maí 2011 01:04

sorry offtopic, en hvar finnur maður svona tengi hér á klakanum (fyrir veggin það er) ?


-Need more computer stuff-


Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fös 06. Maí 2011 01:09

MrIce skrifaði:sorry offtopic, en hvar finnur maður svona tengi hér á klakanum (fyrir veggin það er) ?


Rafport er með umboðið fyrir Berker
getur líka búið þér til svona sjálfur með hlutum frá búðinni íhlutir




Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fös 06. Maí 2011 14:56

ég er kominn með snúruna til að tengja hljóðið í skjákortið en hvar tengi ég það í móðurborðið?
er með MSI P43 móðurborð

Mynd




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf axyne » Fös 06. Maí 2011 15:58

DODGE06 skrifaði:ég er kominn með snúruna til að tengja hljóðið í skjákortið en hvar tengi ég það í móðurborðið?
er með MSI P43 móðurborð


Tengið í vinstra efra horninu heitir JSP1

Getur sótt þér manual fyrir borðið hér


Electronic and Computer Engineer


69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf 69snaer » Fös 06. Maí 2011 17:50

Hef einmitt verið að velta fyrir mér tengja flatskjáinn við tölvuna og ég er líka með gtx 260.Þetta er aðallega ætlað í boltann.
Láttu mig endilega vita hvernig gekk og hvort að þú náðir hljóðinu inn?




69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf 69snaer » Fös 06. Maí 2011 17:51

Hversu löng er hdmi snúran þín. Ég hef heyrt að því lengri sem þær eru því lakari eru gæðin!



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf tdog » Fös 06. Maí 2011 20:27

69snaer skrifaði:Hversu löng er hdmi snúran þín. Ég hef heyrt að því lengri sem þær eru því lakari eru gæðin!

Gæðin fara að dala eftir um 20m, en gæði kapalsins skipta einnig miklu máli. Hræ-ódýran kapal ætti ekki að nota í annað en stutt tengiskott.




Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fös 06. Maí 2011 21:48

69snaer skrifaði:Hversu löng er hdmi snúran þín. Ég hef heyrt að því lengri sem þær eru því lakari eru gæðin!
5-6 metrar



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf Nördaklessa » Lau 07. Maí 2011 20:47

tdog skrifaði:
69snaer skrifaði:Hversu löng er hdmi snúran þín. Ég hef heyrt að því lengri sem þær eru því lakari eru gæðin!

Gæðin fara að dala eftir um 20m, en gæði kapalsins skipta einnig miklu máli. Hræ-ódýran kapal ætti ekki að nota í annað en stutt tengiskott.


http://www.youtube.com/watch?v=BLb5zQgW ... re=related

hefur enginn spá í þessu? Mostser HDMI Gold plated haha í >Digital :D gullhúðað og svo kopar á milli...hugsið þetta í gegn, það er veirð að taka ykkur í !"#$#" þið sem kaupið rándýra kapla.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf dori » Lau 07. Maí 2011 21:30

tdog skrifaði:
69snaer skrifaði:Hversu löng er hdmi snúran þín. Ég hef heyrt að því lengri sem þær eru því lakari eru gæðin!

Gæðin fara að dala eftir um 20m, en gæði kapalsins skipta einnig miklu máli. Hræ-ódýran kapal ætti ekki að nota í annað en stutt tengiskott.


Gæðin fara ekki að dala. Það sem getur gerst eru artifactar, að það tapist upplýsingar smá upplýsingar um myndina svo að smá svæði á henni verða kjánaleg, eða að myndin virki bara alls ekki. En rétt.. Þetta myndi ekki gerast fyrr en eftir 15m+

Nördaklessa skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=BLb5zQgWN98&feature=related

hefur enginn spá í þessu? Mostser HDMI Gold plated haha í >Digital :D gullhúðað og svo kopar á milli...hugsið þetta í gegn, það er veirð að taka ykkur í !"#$#" þið sem kaupið rándýra kapla.


Þetta er rétt. Fyrir kapla < 5m. Það eru flestir sem eru með þá (myndlykill í sjónvarp/ps3 fyrir neðan sjónvarpið í sjónvarp etc.). Ef þú ert hins vegar að nota þetta til að tengja þig í skjávarpa (farinn að leggja þetta meðfram veggjum og svona) þá getur $10 kapallinn sem þú keyptir á ebay farið að skila artifacts en Monster kapallinn myndi virka áfram (og margir mun ódýrari en hann reyndar líka).

HDMI er sökkí hönnun þegar þú hugsar út fyrir þennan venjulega neytanda.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf axyne » Lau 07. Maí 2011 21:59

Nördaklessa skrifaði:hefur enginn spá í þessu? Mostser HDMI Gold plated haha í >Digital :D gullhúðað og svo kopar á milli...hugsið þetta í gegn, það er veirð að taka ykkur í !"#$#" þið sem kaupið rándýra kapla.


Að hafa gullhúðuð tengi gefur betri tengingu heldur en óhúðuð tengi. þar sem gullhúðuðu tengin oxast síður og tapa því ekki leiðninni með tímanum sem gæti leitt til vandamála.

myndi telja að í öllum tilfellum er betra að vera með gullhúðuð tengi en það er alls ekki alltaf þörf á því.

og auðvitað er kopar á milli líkt og með alla kappla...


dori skrifaði:
tdog skrifaði:HDMI er sökkí hönnun þegar þú hugsar út fyrir þennan venjulega neytanda.


það að framleiðendur séu að nýta sér fáfræði neytands gerir HDMI ekki að sökkí hönnun.

fólk verður bara að gera heimavinnuna sína áður en það fer út að versla.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf tdog » Lau 07. Maí 2011 22:05

dori skrifaði:
tdog skrifaði:
69snaer skrifaði:Hversu löng er hdmi snúran þín. Ég hef heyrt að því lengri sem þær eru því lakari eru gæðin!

Gæðin fara að dala eftir um 20m, en gæði kapalsins skipta einnig miklu máli. Hræ-ódýran kapal ætti ekki að nota í annað en stutt tengiskott.


Gæðin fara ekki að dala. Það sem getur gerst eru artifactar, að það tapist upplýsingar smá upplýsingar um myndina svo að smá svæði á henni verða kjánaleg, eða að myndin virki bara alls ekki. En rétt.. Þetta myndi ekki gerast fyrr en eftir 15m+

Ergo, gæðin dala. Heildar gæðin eru ekki þau sömu sem fara út af kaplinum og þau sem fara inn á hann.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf dori » Sun 08. Maí 2011 02:27

axyne skrifaði:það að framleiðendur séu að nýta sér fáfræði neytands gerir HDMI ekki að sökkí hönnun.

fólk verður bara að gera heimavinnuna sína áður en það fer út að versla.
Ég á við að HDMI er sökkí hönnun því að staðallinn virkar eiginlega varla útfyrir basic uppsetningu á sjónvarpi. S.s. ef þú ert farinn yfir einhverja vegalengt sem er stærri en innan sjónvarpsskápsins þá er staðallinn farinn að valda vandræðum.

quote="tdog"]Ergo, gæðin dala. Heildar gæðin eru ekki þau sömu sem fara út af kaplinum og þau sem fara inn á hann.[/quote]Satt. En þegar analog merki dalar þá helst mynd en gæðin minnka á móti því þegar digital merki dalar fer það bara allt í einu í fokk. En já. Langar snúrur eru vesen. :P




Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf Cikster » Sun 08. Maí 2011 10:34

Hvernig væri að nota HDMI Extender þá fyrir lengri vegalengd. Tek fram að ég hef ekki prófað þetta.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1350




Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fim 02. Jún 2011 14:25

nú er ég kominn með allt sem ég þarf til að tengja ég er kominn með mynd í sjónvarpið en er í smá vanda með hljóðið ég er með snúruna sem á að tengjast úr skjákortinu og í móðurborðið (JSP1) en í því tengi eru 3 pinnar en tengið í skjákortinu eru bara með 2 pinna og því 2 víra ég þarf að vita hvaða vír ég á að tengja í hvaða pinna það koma 2 vírar úr skjákortinu 1x svartur og 1x appelsínugulur getið séð JSP1 tengið á myndini aðeins ofar í þræðinu




Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fim 02. Jún 2011 14:28

Mynd
svona er tengið




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf axyne » Fim 02. Jún 2011 14:52

prufaðu appelsínugulann í SPDIFI og svartann í GND

edit
hver er framleiðandinn af skjákortinu þínu, GTX 260.
Síðast breytt af axyne á Fim 02. Jún 2011 14:56, breytt samtals 1 sinni.


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fim 02. Jún 2011 14:55

búinn að gera það heirist ekkert þarf ég að stilla einvað tölvuna?




Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fim 02. Jún 2011 14:58

Nvidia




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf axyne » Fim 02. Jún 2011 15:04

Select Start, Control Panel, Sound. On the Playback tab, select the SPDIF/
HDMI output device and select Set Default.


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
DODGE06
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 23:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf DODGE06 » Fim 02. Jún 2011 15:08

kemur bara speakers og realtek digital output og ef ég geri set as defult við það þá kemur samt ekkert hljóð




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI þarf hjálp

Pósturaf axyne » Fim 02. Jún 2011 15:19

DODGE06 skrifaði:kemur bara speakers og realtek digital output og ef ég geri set as defult við það þá kemur samt ekkert hljóð


Prufaðu að fikta eh með digital output, er það ekki öruglega Enable, og sett á default.
það sem ég sagði áðan var tekið úr EVGA GTX 260 Manual.

Ef þú hægri klikkar fyrir neðan realtek digital output (á hvíta svæðið) og velur þar "show disabled devices" og show disconnected devices. kemur þá eitthvað meira hjá þér ?

búinn að prufa að víxla DVI, þ.e.a.s það sem fer í sjónvarpið og það sem fer í skjáinn ?

Hvernig móðurborð ertu með ?

veit þú ert með Nvidia skjákort en framleiðandinn er eflaust ekki nvidia.


Electronic and Computer Engineer