ég þarf að koma mynd og hljóð frá tölvuni og að sjónvarpinu en þarf að fara í gegnum vegginn er búinn að setja rafmagnsdósir í vegginn og þarf bara að vita hvaða dós ég á að kaupa til að koma þessu yfir ég get bara notað eina dós af þessum fjórum.




ég hef verið að lesa á netinu og þá sýnist mér að DVI geti borið hljóð líka og það á að vera hægt að láta skjákortið gefa frá sér hljóð get ég þá keypt mér svona stykki http://tl.is/vara/16876 og skellt því á tölvuna og sjónvarpið og svo HDMI snúru á milli ?
ef þið gætuð hjálpað mér þá væri það geggjað við förum að flytja í nýa húsið sem við erum að byggja í maí og þetta þarf að vera klárt áður en við flytjum inn
kv.Hannes
