Nýr stýrikerfissdiskur

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Nýr stýrikerfissdiskur

Pósturaf Eiiki » Mán 25. Apr 2011 01:27

Sælir Vaktverjar

Málið er þannig að ég var að kaupa mér SSD disk, ég keypti hann með uppsettu Windows 7 stýrikerfi á og skipti honum því bara út fyrir gamla harða diskinn. Málið er að þetta er eitthvað aðeins flóknara en bara plug n' play.
Í fyrstu komst ég inn á desktoppið og svo bað tölvan um restar, hún restartar sér og ræsir sig eðlilega nema þegar hún ræsir kemur windows 7 bootscreen.
Svo fer hún bara í eitthvað autamatic update og errorar koma upp og hún ræsir sig ekki til fulls.

Hvað á ég að gera svo ég geti notað diskinn til fulls? Þarf ég að fara inn í BIOS og stilla eitthvað þar? Þarf ég windows 7 disk?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Nýr stýrikerfissdiskur

Pósturaf Black » Mán 25. Apr 2011 01:37

þú þarft mjög líklega að öllum líkindum að formata harðadiskinn, Hann er að loada driverum frá annari tölvu þykir mér líklegt :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Nýr stýrikerfissdiskur

Pósturaf Eiiki » Mán 25. Apr 2011 01:38

Já mér sýnist það, þarf bara að redda mér W7 disk. Það er næst á dagskrá :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýr stýrikerfissdiskur

Pósturaf Klaufi » Mán 25. Apr 2011 01:39

Format, er þetta ekki bara driver fudge?

Skil ég þig rétt að diskurinn var settur upp í annari vél?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Nýr stýrikerfissdiskur

Pósturaf Eiiki » Mán 25. Apr 2011 01:42

klaufi skrifaði:Format, er þetta ekki bara driver fudge?

Skil ég þig rétt að diskurinn var settur upp í annari vél?

haha já, hélt að windows 7 myndi virka svona því það virkaði svona á gamla stýrikerfisdiskinn þegar ég skipti um móðurborð+örgjörva+vinnsluminni um daginn, þá gerðist allt bara automaticly... býst við að það hafi verið algjör tilviljun hehe


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nýr stýrikerfissdiskur

Pósturaf andripepe » Mán 25. Apr 2011 02:09

eimmit það sem mig grunaði, :p rullaðu bara við hja mér á morgun og ég redda þér win7 disk :sleezyjoe

worth the shot


amd.blibb

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nýr stýrikerfissdiskur

Pósturaf MatroX » Mán 25. Apr 2011 02:39

getur lika verið að fyrri eigandi hafi sett up windows með ahci eneblað og þú ert með það disabled hjá þér. þá er allt fuckd up


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |