Sælir Vaktverjar
Málið er þannig að ég var að kaupa mér SSD disk, ég keypti hann með uppsettu Windows 7 stýrikerfi á og skipti honum því bara út fyrir gamla harða diskinn. Málið er að þetta er eitthvað aðeins flóknara en bara plug n' play.
Í fyrstu komst ég inn á desktoppið og svo bað tölvan um restar, hún restartar sér og ræsir sig eðlilega nema þegar hún ræsir kemur windows 7 bootscreen.
Svo fer hún bara í eitthvað autamatic update og errorar koma upp og hún ræsir sig ekki til fulls.
Hvað á ég að gera svo ég geti notað diskinn til fulls? Þarf ég að fara inn í BIOS og stilla eitthvað þar? Þarf ég windows 7 disk?
Nýr stýrikerfissdiskur
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Nýr stýrikerfissdiskur
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr stýrikerfissdiskur
þú þarft mjög líklega að öllum líkindum að formata harðadiskinn, Hann er að loada driverum frá annari tölvu þykir mér líklegt 
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr stýrikerfissdiskur
Já mér sýnist það, þarf bara að redda mér W7 disk. Það er næst á dagskrá 
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr stýrikerfissdiskur
Format, er þetta ekki bara driver fudge?
Skil ég þig rétt að diskurinn var settur upp í annari vél?
Skil ég þig rétt að diskurinn var settur upp í annari vél?
-
Eiiki
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr stýrikerfissdiskur
klaufi skrifaði:Format, er þetta ekki bara driver fudge?
Skil ég þig rétt að diskurinn var settur upp í annari vél?
haha já, hélt að windows 7 myndi virka svona því það virkaði svona á gamla stýrikerfisdiskinn þegar ég skipti um móðurborð+örgjörva+vinnsluminni um daginn, þá gerðist allt bara automaticly... býst við að það hafi verið algjör tilviljun hehe
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
andripepe
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 340
- Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr stýrikerfissdiskur
eimmit það sem mig grunaði, :p rullaðu bara við hja mér á morgun og ég redda þér win7 disk
worth the shot
worth the shot
amd.blibb
Re: Nýr stýrikerfissdiskur
getur lika verið að fyrri eigandi hafi sett up windows með ahci eneblað og þú ert með það disabled hjá þér. þá er allt fuckd up
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |