Ræður vélin mín við ATI 5870?

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Ræður vélin mín við ATI 5870?

Pósturaf tanketom » Fim 06. Jan 2011 13:02

Góðan Dag.

Ég er mikið að spá að kaupa mér, XFX ATI Radeon HD 5870 1GB DDR5 skjákortið en nú spyr ég ykkur hvort tölvan höndli það?

Aflgjafi: http://www.tacens.com/riii520.php

Örgjörfi: 965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) Retail

Móðurborð: http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3517#ov

Harðadiskur: Western Digital Caviar Black WD1002FAEX 1TB SATA3 7200rpm 64MB Hard Drive

Vinnsluminni: Super Talent DDR3-1333 6GB (3x 2GB) CL9 Triple Channel Memory Kit

Kassviftur x3: http://kisildalur.is/?p=2&id=647

svo nátturulega bara Geisladrif...
Síðast breytt af tanketom á Fim 06. Jan 2011 13:23, breytt samtals 1 sinni.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf Klaufi » Fim 06. Jan 2011 13:03

Hvaða örgjörvi?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf tanketom » Fim 06. Jan 2011 13:23

ooops hvernig gat ég gleymt því 965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) Retail


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf tanketom » Sun 09. Jan 2011 12:32

ætlar einhver að hjálpa mér hérna?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf mundivalur » Sun 09. Jan 2011 12:47

Það er talað um að 500w power sé lámark þannig að þú rétt sleppur :D



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf beatmaster » Sun 09. Jan 2011 12:51

Það er einnig talað um að 40A samanlagt á 12V Rail-unum sé lagmark og þessi aflgjafi nær bara 36A (18+18)


Þetta ætti samt að sleppa hjá þér (sagt án allrar ábyrgðar á því að þú keyrir þetta á þessum aflgjafa og skemmir eitthvað vegna underpowering eða álags á PSU)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf rapport » Sun 09. Jan 2011 13:09

Setningin úr specifications flipanum á síðu framleiðanda...

(All PCI Express slots conform to the PCI Express 2.0 standard.)


= þú átt að geta notað 5870 kortið og allflest kort í dag án vandræða, en hugsanlega ertu vandræðum með SLi og Crossfire (ekki nota tvö skjákort)



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf tanketom » Sun 09. Jan 2011 17:05

okey en skiftir engu máli með restina af búnaðinum?

kemur það ekkert orkunotkununa á aflgjafanum við? verður hann ekki veikar eins og ef eg sé með öflugri örgjörfa eða vatnskælingu?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Pósturaf rapport » Sun 09. Jan 2011 19:03

tanketom skrifaði:okey en skiftir engu máli með restina af búnaðinum?

kemur það ekkert orkunotkununa á aflgjafanum við? verður hann ekki veikar eins og ef eg sé með öflugri örgjörfa eða vatnskælingu?


450 Watt or greater power supply with one 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended...

Þú ert á mörkunum, ef þú ert með noname aflgjafa gætir þú verið of tæpur...



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ræður vélin mín við ATI 5870?

Pósturaf Plushy » Sun 09. Jan 2011 19:11

Mæli með ef þú átt smá pening að uppfæra í 650w Corsair aflgjafa

Linkur