tölvupúsl með budget 70 þús


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

tölvupúsl með budget 70 þús

Pósturaf biturk » Mán 03. Jan 2011 16:04

http://www.kisildalur.is/?p=3

hjérna er það sem mig vantar í tölvuna

örgjörva
minni
móðuborð
aflgjafi
skjákort

það verður að vera usb3 stuðningur, mikið af usb og sata tengjum, atx mb, ddr3 minni á móðurborði. þess vegna valdi ég þetta.
örgjörvinn er frjálst val, vil bara góðan og aflmikinn aflgjafa, mér er alveg sama um socket svo lengi sem það passar saman og er ekki 939
vil 1600 minni og ekki minni en 4gb, 6 væri kostur ef peningar leifa
vil modular aflgjafa ekki minni en 600w, ætla ekki í corsair aflgjafa, ef ég ætlaði í þannig upphæð myndi ég fá mér silverstone þar sem þeir eru á svipuðu verði nema mikið betri. hann verður að vera hljóðlátur.

þarf bara gott skákort með tengi fyrir tvo skjái, er ekki að fara í hd bull svo það skiptir engu með þannig stuðning. helst við ég hafa 1gb kort, vil geta spilað mw2 og nýjusu nfs leikina....ss ágætis kort á góðu verði, þarf ekki að geta spilað alla leiki í hæstu upplausn.

budget er 70 sirka, vil ekki fara mikið ofar en það nema í neyð og ætla að kaupa hjá kísildal..........þar sem raðgreiðslurnar vinna með nördinum :beer


þetta var svona það sem mér datt í hug að kaupa en ef menn finna eitthvað betra þá væri það snilld, vill hafa þetta sem ódýrast og er sama hvort það er amd eða intel


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvupúsl með budget 70 þús

Pósturaf Nothing » Mán 03. Jan 2011 16:32

Örgjörva: Tvíkjarna AMD örgjörvi sem er hægt að aflæsa til að gera hann að fjórkjarna
Minni: G.Skill 4GB Ripjaws PC3-12800 CL9 DC minni, ég hef átt ófáa G.Skill kubba í gegnum tíðina sem hafa reynst mér einstaklega vel í gegnum tíðina. Ég kýs þá án efa yfir flesta aðra framleiðendur.
Móðuborð: Býður þér uppá 5 x SATA3 og 12 x USB2.0 (6 að aftan, 6 á borði) + 2 x USB3.0 (að aftan)
Aflgjafi: Tacens Valeo III 600W, 0db tækni.
Skjákort: ATI Radeon HD 5670 1024MB hef séð það runna COD:MW2 og NFS:Hot Pursuit í 1920x1080 án laggs.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Ef þetta er alltof dýrt, þá er hægt að minnka kostnaðinn niður, t.d. ódýrara skjákort, DDR3-1333 minni,


AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvupúsl með budget 70 þús

Pósturaf biturk » Mán 03. Jan 2011 16:36

ef það væri hægt að lækka um 10k án þess að droppa gæðum mikið þá væri ég náttúrulega með hvínandi boner yfir því? en annars lýst mér asskoti vel á þetta setup eru einhverjir aðrir með betra?

:beer

eru einhverir aðrir sem bjóða uppá raðgreiðslur aðrir? ég er að leitast eftir 6-12 mánuðum? hvar annarstaðar gæti ég fengið enn betri íhluti á minna verði?

munið, raðgreiðslan er skilyrði svo verslunin verður að bjóða uppá þannig \:D/


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: tölvupúsl með budget 70 þús

Pósturaf HelgzeN » Mán 03. Jan 2011 19:17

þetta er svipað og þetta bara

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1138


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvupúsl með budget 70 þús

Pósturaf B.Ingimarsson » Mán 03. Jan 2011 19:23

HelgzeN skrifaði:þetta er svipað og þetta bara

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1138

það er ekkert gaman að kaupa þetta, skemmtilegra að setja saman sjálfur :megasmile




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvupúsl með budget 70 þús

Pósturaf biturk » Mán 03. Jan 2011 19:28

HelgzeN skrifaði:þetta er svipað og þetta bara

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1138


kaupi ekki samansetta turna, fyrir utan að þetta er ekkert sem ég hef áhuga á, of lítill aflgjafi til dæmis
móðurborð sem ég hef engann áhuga á og borga þar að auki fyrir samsetningu og hluti sem ég á þegar og vantar ekki.....


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvupúsl með budget 70 þús

Pósturaf ViktorS » Mán 03. Jan 2011 20:06

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Svo gætiru kannski farið niður í 512mb útgáfuna af HD5670 en veit ekki hvernig það höndlar þessa leiki