Ný tölva


Höfundur
Thorovic
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 12. Des 2010 14:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf Thorovic » Sun 12. Des 2010 14:24

Komið þið sæl Vaktarar

Nú er komin sá tími að tölvan hjá mér brann yfir og þá ekkert annað en að kaupa sér eina nýja.
Ég hef ávalt keypt mér einhverja tilbúna pakka sem eru kannski ekki þeir bestu en þeir hafa dugað, en nú langar mér að púsla saman einu stykki saman sjálfur til að fá aðeins betra fyrir peninginn.

Mér vantar tölvu fyrir leiki einna helst ásamt þessu daglega amstri í tónlist, vefrápi og wordi.
Er ekki að leita af tölvu í einhverja svaka vinnslu og yfirklukkun á fullu en langar samt í tölvu sem ég mun geta notað með góðu næstu árin.

Ég var kominn með hugmynd af tölvu með þessum hlutum:

Kassi: HAF 922
Aflgjafi: 620W CoolerMaster
Móðurborð: GIGABYTE GA-P55A-UD3
Örgjörvi: i5-760 2.8GHz
Vinnsluminni: Kingston DDR3-1600 x2
Skjákort: PNY nVidia GeForce GTX460 1GB
Harður diskur: Samsung 1TB SATA2

Samtals er þetta um 170k og væri ég mikið til í að hafa verðið á þeim slóðum... En er það einhvað í þessu hjá mér sem er ekki að passa saman?
Og endilega komið með komment á þetta hjá mér hvort það sé einhver staður þar sem ég má bæta mig.
Einnig hvernig er reynsla ykkar af Buy.is, þar sem nánast allir hlutirnir eru á lagar í USA hjá þeim hver er tíminn sem ég þarf að bíða þangað til það kæmi hingað?

Kveðja Thorovic



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf Hvati » Sun 12. Des 2010 14:32

Thorovic skrifaði:Nú er komin sá tími að tölvan hjá mér brann yfir og þá ekkert annað en að kaupa sér eina nýja.

Hvernig gerist það nákvæmlega? :wtf




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf biturk » Sun 12. Des 2010 14:39

buy.is er traust fyrirtæki, færð hlutina eftir mjög stuttan tíma ef þeir eru til á lager yfirhöfuð, ef þeir eru ekki til er reint með öllum ráðum að redda þeim

fyrir utan að vera ódýrastir.......þökk sé verðverndinni þá skaltu bara skoða hlutina, ef þú finnur þá ódýrari annarstaðar þá sendiru http://www.buy.is bara skilaboð og segir þeim að einhver annar sé með tiltekna vöru á lægra verði (gott að senda slóð með) og þá er sú vara lækkuð, þeir ætla sér að vera lægstir með allt! :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf jagermeister » Sun 12. Des 2010 16:32

biturk skrifaði:buy.is er traust fyrirtæki, færð hlutina eftir mjög stuttan tíma ef þeir eru til á lager yfirhöfuð, ef þeir eru ekki til er reint með öllum ráðum að redda þeim

fyrir utan að vera ódýrastir.......þökk sé verðverndinni þá skaltu bara skoða hlutina, ef þú finnur þá ódýrari annarstaðar þá sendiru http://www.buy.is bara skilaboð og segir þeim að einhver annar sé með tiltekna vöru á lægra verði (gott að senda slóð með) og þá er sú vara lækkuð, þeir ætla sér að vera lægstir með allt! :beer


ertu einhver leynilegur talsmaður buy.is eða bara ánægður viðskiptavinur? Þetta er held ég þriðji þráðurinn sem ég sé í dag þar sem þú ferð gífurlega fögrum orðum um buy.is og bendir á verðverndina.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf Dazy crazy » Sun 12. Des 2010 17:00

Eitt með þessa verðvernd samt, sýnir það ekki að þeir eru að leggja töluvert á vöruna, frekar að hafa verðið bara eins lágt og þeir geta... alltaf


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf biturk » Sun 12. Des 2010 17:45

Dazy crazy skrifaði:Eitt með þessa verðvernd samt, sýnir það ekki að þeir eru að leggja töluvert á vöruna, frekar að hafa verðið bara eins lágt og þeir geta... alltaf


það sýnir þá bara að hinir eru að leggja umtalsvert meira á 8-[

jagermeister skrifaði:
biturk skrifaði:buy.is er traust fyrirtæki, færð hlutina eftir mjög stuttan tíma ef þeir eru til á lager yfirhöfuð, ef þeir eru ekki til er reint með öllum ráðum að redda þeim

fyrir utan að vera ódýrastir.......þökk sé verðverndinni þá skaltu bara skoða hlutina, ef þú finnur þá ódýrari annarstaðar þá sendiru http://www.buy.is bara skilaboð og segir þeim að einhver annar sé með tiltekna vöru á lægra verði (gott að senda slóð með) og þá er sú vara lækkuð, þeir ætla sér að vera lægstir með allt! :beer


ertu einhver leynilegur talsmaður buy.is eða bara ánægður viðskiptavinur? Þetta er held ég þriðji þráðurinn sem ég sé í dag þar sem þú ferð gífurlega fögrum orðum um buy.is og bendir á verðverndina.


bara alveg gífurlega ánægður viðskiptavinur, hrikalega góð þjónusta (sem ég hef kynnst) og þeir eru soleiðis búnir að strauja tölvumarkaðinn með að bjóða hluti á þokkalega eðlilegu verði en ekki að ræna eins og sumar verslanirnar......menn hafa kannski teki ðeftir að verð á tölvuhlutum hefur snarlækkað síðann buy.is kom til sögunnar :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf rapport » Sun 12. Des 2010 17:49

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=4019&topl=2291&head_topnav=UPF/INTEL/5

Er þetta ekki ein ódýrasta og þægilegasta uppfærslan sem hægt er að fá þessa daga?

p.s. sé ekki betur en að þessi CPU sé ódýrari í Tölvuvirkni en hjá Buy.is ...




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf biturk » Sun 12. Des 2010 17:52

þá er bara að senda friðjóni bréf með linkinn í og þá lækkar hann :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf rapport » Sun 12. Des 2010 18:02

biturk skrifaði:þá er bara að senda friðjóni bréf með linkinn í og þá lækkar hann :happy


Hann á bara að fylgjast með, það er ekki erfitt... [urlhttp://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=11]HÉR[/url] ;)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf biturk » Sun 12. Des 2010 18:04

rapport skrifaði:
biturk skrifaði:þá er bara að senda friðjóni bréf með linkinn í og þá lækkar hann :happy


Hann á bara að fylgjast með, það er ekki erfitt... [urlhttp://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=11]HÉR[/url] ;)



mesti munur þarna er nú bara 590kr.........


en ég held að hann verði þá að hafa mann í vinnu við að sjá um verðvaktina ef sú leið er farin........þess vegna bíður hann fólki sennilega uppá að geta látið sig ef það finnur hluti dýrari því það yrði alveg vel fullt starf að sjá um að browsa allar vörur hjá öllum búðum sem selja það sama, bara saman og breita #-o


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
Thorovic
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 12. Des 2010 14:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf Thorovic » Sun 12. Des 2010 19:16

Hvati skrifaði:
Thorovic skrifaði:Nú er komin sá tími að tölvan hjá mér brann yfir og þá ekkert annað en að kaupa sér eina nýja.

Hvernig gerist það nákvæmlega? :wtf


Ætli tölvan hafi ekki ætlað einhvað að reyna að þróast og reynt að búa til eld úr því sem hún fann...

Nei annars þá gaf móðurborðið sig og bræddi úr sér...




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva

Pósturaf vesley » Sun 12. Des 2010 19:52

biturk skrifaði:
rapport skrifaði:
biturk skrifaði:þá er bara að senda friðjóni bréf með linkinn í og þá lækkar hann :happy


Hann á bara að fylgjast með, það er ekki erfitt... [urlhttp://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=11]HÉR[/url] ;)



mesti munur þarna er nú bara 590kr.........


en ég held að hann verði þá að hafa mann í vinnu við að sjá um verðvaktina ef sú leið er farin........þess vegna bíður hann fólki sennilega uppá að geta látið sig ef það finnur hluti dýrari því það yrði alveg vel fullt starf að sjá um að browsa allar vörur hjá öllum búðum sem selja það sama, bara saman og breita #-o


Ég sé um flestallar vörurnar sem eru skráðar á vaktina. Hef ekki verið að fylgjast með þessu núna vegna þess að ég er í prófum. Á miðvikudaginn dettur þetta aftur í gang.