Speedfan 4.42 og S.M.A.R.T test

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Speedfan 4.42 og S.M.A.R.T test

Pósturaf GuðjónR » Sun 28. Nóv 2010 00:09

Skellti upp bootcamp og win7 á iMac, prófaði að installera speedfan og prófaði seagate diskinn í tölvunni og líka samsung diskinn sem ég er með á borðinu í pappakassa og með tengibrú yfir í usb.
Allaveganna, hér eru screenshot, er eitthvað að marka svona readings? Tek líka eftir því að samsung diskurinn fær meiri lesningu.
Viðhengi
1TB samsung.jpg
1TB samsung.jpg (153.78 KiB) Skoðað 639 sinnum
1TB seagate.JPG
1TB seagate.JPG (149.36 KiB) Skoðað 639 sinnum




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Speedfan 4.42 og S.M.A.R.T test

Pósturaf AntiTrust » Sun 28. Nóv 2010 00:23

Hm, þetta gætu alveg verið réttar tölur - en ég ætla að vona ekki samt sem áður.

Seagate diskurinn hjá þér er að keyra alltof heitt, og er í raun tæknilega dottin úr framleiðsuábyrgð.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Speedfan 4.42 og S.M.A.R.T test

Pósturaf rapport » Sun 28. Nóv 2010 00:42

Afhverju er svona mikill hitamunur á diskunum...?

Ég var að reyna selja hérna fyrir skemmstu 300Gb Raptor og SpeedFam sýndi hann í 98% standi... en hann svo crashaði til helvítis ...

Þessar tölur segja ekki allt, tapaði fullt af gögnum vegna algjörrar idiotmennsku (sem betur fer eiga þeir hjá er.is almennileg afrit af öllu sem fer þar inn).



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Speedfan 4.42 og S.M.A.R.T test

Pósturaf GuðjónR » Sun 28. Nóv 2010 01:48

Seagate diskurinn er í iMac, það er ekki mikið loftflæði þar og þetta er bara normið í iMacs.
Hinn er diskur sem ég var með í síðustu PC dollunni, ætlaði alltaf að kaupa hýsingu ytan um hann, veit ekki hvort ég kaupi tilbúna hýsingu og sel hann eða læt verða að því að "hýs'ann" :)
Tekur því sig varla að selja notaða 1TB diska í dag, þetta er orðið svo ódýrt nýtt.