Ég er búinn að tengja hann aftur og aftur, búinn að prófa að snúa snúrunni við þ.e.a.s. tengja aðra enda í tölvuna og skjáinn, restarta en samt lagast þetta ekki.
Öll hjálp vel þegin ef eitthver veit hvað er að

*Fixed!*
Sótti Driver Sweeper, restartaði í Safe-Mode, tók út allt. Setti upp gamla driverinn og voila! Núna er þetta allt komið í lag.
Voðalega geta Nvidia verið tregir á að gera driver-a sem virka...
