Tölva sér ekki skjá. *Lagað!*

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Tölva sér ekki skjá. *Lagað!*

Pósturaf Frost » Mán 25. Okt 2010 23:20

Sælir. Ég er hér með skjá (sjá nafn í undirskirft) Ég er með hann tengdan í VGA tengi á tölvunni. Það virkaði mjög vel í morgun, svo fór ég til vinar míns með tölvuna og skjárinn varð eftir heima og ég uppfærði skjákorts driverinn áðan. Núna þegar ég kom heim og tengi tölvuna við allt, þá detectar hún ekki skjáinn lengur:?

Ég er búinn að tengja hann aftur og aftur, búinn að prófa að snúa snúrunni við þ.e.a.s. tengja aðra enda í tölvuna og skjáinn, restarta en samt lagast þetta ekki.

Öll hjálp vel þegin ef eitthver veit hvað er að :sleezyjoe

*Fixed!*

Sótti Driver Sweeper, restartaði í Safe-Mode, tók út allt. Setti upp gamla driverinn og voila! Núna er þetta allt komið í lag.

Voðalega geta Nvidia verið tregir á að gera driver-a sem virka... :-k
Síðast breytt af Frost á Þri 26. Okt 2010 16:50, breytt samtals 2 sinnum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sér ekki skjá.

Pósturaf Gets » Þri 26. Okt 2010 00:05

Hef ekki hugmynd um hvað er að, en ég lenti einu sinni í þessu og prófaði að kippa kortinu úr og setja það í aftur og bingo, það virkaði.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sér ekki skjá.

Pósturaf Frost » Þri 26. Okt 2010 00:10

Gets skrifaði:Hef ekki hugmynd um hvað er að, en ég lenti einu sinni í þessu og prófaði að kippa kortinu úr og setja það í aftur og bingo, það virkaði.


Ég gleymdi kannski að taka það fram að þetta er fartölva :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sér ekki skjá.

Pósturaf JohnnyX » Þri 26. Okt 2010 00:20

prúfaðu að setja driver-inn sem þú varst með upp.
Kannski gæti það líka verið að þú þurfir að virkja external skjáinn með því að ýta á fn+crt eða (F-takkinn sem er með skjá)
Eina sem mér dettur í hug



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sér ekki skjá.

Pósturaf Frost » Þri 26. Okt 2010 10:08

JohnnyX skrifaði:prúfaðu að setja driver-inn sem þú varst með upp.
Kannski gæti það líka verið að þú þurfir að virkja external skjáinn með því að ýta á fn+crt eða (F-takkinn sem er með skjá)
Eina sem mér dettur í hug


Skal prófa þetta með driverinn. Í nvidia control panel þá detectar hún ekki skjáinn heldur.

*Edit* Búinn að prófa skjáinn í annara tölvu og þar virkar þetta fullkomnlega.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sér ekki skjá.

Pósturaf JohnnyX » Þri 26. Okt 2010 21:15

Frost skrifaði:
JohnnyX skrifaði:prúfaðu að setja driver-inn sem þú varst með upp.
Kannski gæti það líka verið að þú þurfir að virkja external skjáinn með því að ýta á fn+crt eða (F-takkinn sem er með skjá)
Eina sem mér dettur í hug


Skal prófa þetta með driverinn. Í nvidia control panel þá detectar hún ekki skjáinn heldur.

*Edit* Búinn að prófa skjáinn í annara tölvu og þar virkar þetta fullkomnlega.


en virkar þetta ekki enn þá í þinni tölvu?



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölva sér ekki skjá.

Pósturaf Frost » Þri 26. Okt 2010 21:17

JohnnyX skrifaði:
Frost skrifaði:
JohnnyX skrifaði:prúfaðu að setja driver-inn sem þú varst með upp.
Kannski gæti það líka verið að þú þurfir að virkja external skjáinn með því að ýta á fn+crt eða (F-takkinn sem er með skjá)
Eina sem mér dettur í hug


Skal prófa þetta með driverinn. Í nvidia control panel þá detectar hún ekki skjáinn heldur.

*Edit* Búinn að prófa skjáinn í annara tölvu og þar virkar þetta fullkomnlega.


en virkar þetta ekki enn þá í þinni tölvu?


Jább setti upp gamla driver-inn.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól