Er að spá í að versla SSD disk en veit ekki hvern ég á að kaupa.
Þarf bara 80GB, hverjum mæliði með?
Intel X-25M
http://buy.is/product.php?id_product=530
eða
Corsair F80
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_24_268&products_id=6179
Spurning um SSD
Re: Spurning um SSD
ég setti upp vél með Corsair F60 (sem á að performa alveg eins og F80) og Corsair lítur betur út á blaði og á að hafa mikið meira write speed, en ég er sjálfur með intel x25-M og mér finnst hann performa betur og intel er alltaf góðar vörur, ekki að þetta sé neitt mark á því en ég fæ 7.8 í win7 score en hann 7.2
ég hef prufað báða og ég mæli með intel frekar ( þótt corsair líti betur út á blaði )
svo er það líka með write speedið þá þarftu að hafa annað eins hratt til að copya til drifsins, t.d. venjulegur sata 1tb er með s.a. 80mb/s þá verður hraðinn aldrey meiri en það
ég hef prufað báða og ég mæli með intel frekar ( þótt corsair líti betur út á blaði )
svo er það líka með write speedið þá þarftu að hafa annað eins hratt til að copya til drifsins, t.d. venjulegur sata 1tb er með s.a. 80mb/s þá verður hraðinn aldrey meiri en það
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Spurning um SSD
jejj takk fyrir að bash-a tölvuna mina nonni:D,
Nei veistu ég er búin að prófa bæði vélina hans og mina. og ég verð því miður að segja að ég myndi taka intel diskinn í stað F60. Mér finnst intel controllerinn vera virka aðeins betur en Sandforce þótt að Sandforce ssd diskar líta betur út á blaði, þótt að Corsair diskurinn sé að standa sig mjög vel og hraðinn er alveg geðveikur á honum þá er intel diskurinn betri að mínu mati þótt að ég sé samt alveg rosalega sáttur með minn F60
Nei veistu ég er búin að prófa bæði vélina hans og mina. og ég verð því miður að segja að ég myndi taka intel diskinn í stað F60. Mér finnst intel controllerinn vera virka aðeins betur en Sandforce þótt að Sandforce ssd diskar líta betur út á blaði, þótt að Corsair diskurinn sé að standa sig mjög vel og hraðinn er alveg geðveikur á honum þá er intel diskurinn betri að mínu mati þótt að ég sé samt alveg rosalega sáttur með minn F60
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um SSD
ég er með Intel X25-V SSD og hann er að funka vel hjá mér
annars eru OCZ SSD diskarnir þeir bestu á markaðinum í dag.
http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... gb&x=0&y=0
annars eru OCZ SSD diskarnir þeir bestu á markaðinum í dag.
http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... gb&x=0&y=0
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Spurning um SSD
nýjustu OCZ eru með sama controller og corsair F diskarnir, og enginn með viti myndi fá sér intel X25-V series, spara meira og fá sér X25-M, þú berð V series ekkert við þessa diska
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um SSD
Taktu þér Intel X25-M. Á eitt stykki 80 gb og er hann er að performa frábærlega. Fær einnig frábær reviews og kostar minna.
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um SSD
Mushkin Callisto er snilldar diskar, drullu hraðir og mjög ódýrir miðað við aðra.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21942
Setti einn svoleiðis í lappan, hraðinn er magnaður.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21942
Setti einn svoleiðis í lappan, hraðinn er magnaður.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Spurning um SSD
Er með Intel 160 í borðtölvunni og Mushkin Callisto 120 í fartölvunni, finnst þeir báðir svo fly that I can touch the sky.. 
