Spurning um SSD

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Spurning um SSD

Pósturaf siggi83 » Mán 18. Okt 2010 21:47

Er að spá í að versla SSD disk en veit ekki hvern ég á að kaupa.
Þarf bara 80GB, hverjum mæliði með?

Intel X-25M
http://buy.is/product.php?id_product=530

eða

Corsair F80
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_24_268&products_id=6179




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um SSD

Pósturaf nonesenze » Mán 18. Okt 2010 22:15

ég setti upp vél með Corsair F60 (sem á að performa alveg eins og F80) og Corsair lítur betur út á blaði og á að hafa mikið meira write speed, en ég er sjálfur með intel x25-M og mér finnst hann performa betur og intel er alltaf góðar vörur, ekki að þetta sé neitt mark á því en ég fæ 7.8 í win7 score en hann 7.2

ég hef prufað báða og ég mæli með intel frekar ( þótt corsair líti betur út á blaði )

svo er það líka með write speedið þá þarftu að hafa annað eins hratt til að copya til drifsins, t.d. venjulegur sata 1tb er með s.a. 80mb/s þá verður hraðinn aldrey meiri en það


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um SSD

Pósturaf MatroX » Þri 19. Okt 2010 01:25

jejj takk fyrir að bash-a tölvuna mina nonni:D,

Nei veistu ég er búin að prófa bæði vélina hans og mina. og ég verð því miður að segja að ég myndi taka intel diskinn í stað F60. Mér finnst intel controllerinn vera virka aðeins betur en Sandforce þótt að Sandforce ssd diskar líta betur út á blaði, þótt að Corsair diskurinn sé að standa sig mjög vel og hraðinn er alveg geðveikur á honum þá er intel diskurinn betri að mínu mati þótt að ég sé samt alveg rosalega sáttur með minn F60


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um SSD

Pósturaf Benzmann » Þri 19. Okt 2010 10:18

ég er með Intel X25-V SSD og hann er að funka vel hjá mér

annars eru OCZ SSD diskarnir þeir bestu á markaðinum í dag.
http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... gb&x=0&y=0


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um SSD

Pósturaf nonesenze » Þri 19. Okt 2010 13:00

nýjustu OCZ eru með sama controller og corsair F diskarnir, og enginn með viti myndi fá sér intel X25-V series, spara meira og fá sér X25-M, þú berð V series ekkert við þessa diska


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um SSD

Pósturaf BjarkiB » Þri 19. Okt 2010 15:18

Taktu þér Intel X25-M. Á eitt stykki 80 gb og er hann er að performa frábærlega. Fær einnig frábær reviews og kostar minna.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um SSD

Pósturaf Sydney » Mið 20. Okt 2010 09:10

Mushkin Callisto er snilldar diskar, drullu hraðir og mjög ódýrir miðað við aðra.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21942

Setti einn svoleiðis í lappan, hraðinn er magnaður.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um SSD

Pósturaf chaplin » Mið 20. Okt 2010 10:23

Er með Intel 160 í borðtölvunni og Mushkin Callisto 120 í fartölvunni, finnst þeir báðir svo fly that I can touch the sky.. :sleezyjoe