Snuddi skrifaði:daanielin skrifaði:Megahalems, Megahalems, Megahalems!
..eða H50 ef þú stefnir á að fá þér forðabúr og auka 1x120mm vatnskassa, þá verður hún úber!
Afhverju ekki frekar Noctua NH-D14, hún er að fá mun betri dóma en Megahalems hérna og fleirri stöðum.
Big big big!
GullMoli skrifaði:Hvað hafiði að segja um þennan 6 kjarna örgjörva frá AMD?
http://buy.is/product.php?id_product=1372
Hef ekki prufað hann, en á víst að vera awwwwesome! Fer víst jafn leikandi og i7 í 4.0 GHz, keyrir svellkaldur og sjúkt performance..... mv. verð.
