Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf chaplin » Þri 25. Maí 2010 17:54

Snuddi skrifaði:
daanielin skrifaði:Megahalems, Megahalems, Megahalems!

..eða H50 ef þú stefnir á að fá þér forðabúr og auka 1x120mm vatnskassa, þá verður hún úber!


Afhverju ekki frekar Noctua NH-D14, hún er að fá mun betri dóma en Megahalems hérna og fleirri stöðum.

Big big big!

GullMoli skrifaði:Hvað hafiði að segja um þennan 6 kjarna örgjörva frá AMD?

http://buy.is/product.php?id_product=1372

Hef ekki prufað hann, en á víst að vera awwwwesome! Fer víst jafn leikandi og i7 í 4.0 GHz, keyrir svellkaldur og sjúkt performance..... mv. verð.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Þri 25. Maí 2010 18:59

Jáá eftir smá google leit þá hugsa ég að ég sé betur settur með 920.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Þri 25. Maí 2010 23:49

Ég ákvað að halda mig við Gigabyte móðurborðið og spara mér um 10k. Það hefur nákvæmlega sömu eiginleika og Asus borðið.

Annars held ég að þetta sé nú bara komið, langar þó að forvitast um hvort þið haldið að aflgjafinn höndli 3x 5870? :8)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Sun 30. Maí 2010 15:59

Jæja, ég er farinn að hallast að því að fá mér Nvidia 480 í stað 5870, en þar sem það notar fáááránlega mikið rafmagn þá dugar þessi 850W aflgjafi eflaust ekki fyrir 2x þannig kort í framtíðinni.

http://buy.is/product.php?id_product=885

Hlítur að duga?


EDIT:

Miðað við: http://www.hardocp.com/image.html?image ... 8xX2wucG5n

Þá gæti 850 aflgjafinn dugað.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf BjarkiB » Sun 30. Maí 2010 16:06

Samkvæmt þessu þá myndi tvisvar sinnum 480 gera 960W og tvisvar sinnum 5870 gera 734W.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Sun 30. Maí 2010 16:08

Tiesto skrifaði:Samkvæmt þessu þá myndi tvisvar sinnum 480 gera 960W og tvisvar sinnum 5870 gera 734W.


Ha? Þeir eru með 480 í SLI þarna og það er að sjúga um 595W


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf AntiTrust » Sun 30. Maí 2010 16:09





vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf vesley » Sun 30. Maí 2010 16:11

4 gtx 480 eru að draga um 1000-1200 wött frá veggnum, með öllu tilheyrandi, (980x 12gb ram og fleira)



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Sun 30. Maí 2010 16:14

AntiTrust skrifaði:http://www.antec.outervision.com/


1245W :shock:

Okei þetta meikar ekki sense, ég breytti úr 480 SLI yfir í bara eitt kort og það er samt yfir 1000W..

EDIT: tók í burtu yfirklukkun á örgjörvanum, (ég hafði sett nokkuð random tölur) og fékk út 831W með einu 480 korti.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Sun 30. Maí 2010 16:19

vesley skrifaði:4 gtx 480 eru að draga um 1000-1200 wött frá veggnum, með öllu tilheyrandi, (980x 12gb ram og fleira)


Já okei það meikar meira sense. Ég sé ekki fram á að fá mér meira en bara 2x 480.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf vesley » Sun 30. Maí 2010 16:55

GullMoli skrifaði:
AntiTrust skrifaði:http://www.antec.outervision.com/


1245W :shock:

Okei þetta meikar ekki sense, ég breytti úr 480 SLI yfir í bara eitt kort og það er samt yfir 1000W..

EDIT: tók í burtu yfirklukkun á örgjörvanum, (ég hafði sett nokkuð random tölur) og fékk út 831W með einu 480 korti.



Varstu nokkuð að skrá system type; sem quad socket eða dual socket ? því það á að vera single socket og með einu 480 korti hjá mér kemur um 530w og 2 í SLI 716w



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Sun 30. Maí 2010 16:59

vesley skrifaði:
GullMoli skrifaði:
AntiTrust skrifaði:http://www.antec.outervision.com/


1245W :shock:

Okei þetta meikar ekki sense, ég breytti úr 480 SLI yfir í bara eitt kort og það er samt yfir 1000W..

EDIT: tók í burtu yfirklukkun á örgjörvanum, (ég hafði sett nokkuð random tölur) og fékk út 831W með einu 480 korti.



Varstu nokkuð að skrá system type; sem quad socket eða dual socket ? því það á að vera single socket og með einu 480 korti hjá mér kemur um 530w og 2 í SLI 716w


ehe, úps.. þar liggur vandinn :Þ

Jæja svo á 850HX ætti að duga í þetta build.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Þri 15. Jún 2010 19:45

Jæja..

Mynd


Þá vantar bara restina :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf BjarkiB » Þri 15. Jún 2010 21:05

Mér finnst hundraðkallinn ófaná miklu flottari sko... :lol:



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf Jimmy » Þri 15. Jún 2010 21:39

Afgangurinn væntanlega ofan á? :wink:

En til hamingju! Unboxing fiðringurinn er alltaf jafn amazing :D


~

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Þri 15. Jún 2010 22:23

Jimmy skrifaði:Afgangurinn væntanlega ofan á? :wink:

En til hamingju! Unboxing fiðringurinn er alltaf jafn amazing :D



Hehe, satt er það :) Kom mér samt á óvart hvað þetta er svakalega þungt :shock:
Síðast breytt af GullMoli á Mán 28. Jún 2010 02:36, breytt samtals 2 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf GullMoli » Mán 28. Jún 2010 02:18

Jæja, það lítur allt út fyrir að ég muni hafa tvö 480 kort :D Staðfestist vonandi á fimmtudaginn.

Þessi tölva verður meira über en ég hélt :8)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Pósturaf svanur08 » Fim 01. Júl 2010 15:08

daanielin skrifaði:Ég myndi frekar taka 920 þar sem ég er ekki viss um að það sé komið revision af 930. Einnig 920 er örlítið ódýrari og garenteraðu í 4.2 GHz ef þú óskar eftir því. Ferð aldrei með örgjörvan hærra en það svo það skiptir ekki máli hvort þú takir 920 eða 930, en þar sem ég er ekki viss um revision að þá myndi ég persónulega taka 920.

Ef ég væri þú, þá myndi ég líka nota þennan 2.000kr og setja upp í aflgjafa og safna mér fyrir Corsair HX850 :twisted:


930 er með sama revision og 920 (D0) þannig hann ætti að yfirklukkast aðeins meira en 920. Alveg eins og E8600 revision E0 yfirklukkast meira en E8500 revision E0 :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR