En þetta er Quantum Mac diskur, Quantum Prodrive LPS. Eprom 1990.
já, þetta er 20 ára gamall diskur sem var í notkun. Ég ætlaði að byrja á honum en þá er IDE tengið öðruvísi en í dag, svo þetta verður ekki jafn auðvelt og hinir diskarnir sem ég náði að recovera af fullt af myndum.
Tengið er 50 pin og ég væri feginn ef einhver hérna hefur þurft að recovera svona gamlan disk, hvort það séu til adapterar eða þarf ég að redda mér 20 ára gamalli working Mac tölvu?