En já, þetta er það sem ég er kominn með.
Minni
http://buy.is/product.php?id_product=863Kingston KVR1333D3N9K2/4G DDR3-1333 4GB (2x2GB) CL9 Memory Kit
Verð : 17.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
Örgjörvi
http://buy.is/product.php?id_product=521i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail
Verð: 34.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
Skjákort
http://buy.is/product.php?id_product=503GIGABYTE nVidia GeForce GTX 260 896MB VGA/DVI/HDMI PCI-Express Video Card
Verð: 29.990 kr - (veit að það er uppselt)
------------------------------------------------------------------------------
Harði diskur
http://buy.is/product.php?id_product=181Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" Harðdiskur
Verð: 13.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
BluRay drif
http://buy.is/product.php?id_product=789Lite-On IHOS104-08 4X SATA Blu-ray ROM Drive, Retail
Verð: 12.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
Móðurborð
http://buy.is/product.php?id_product=731Asus P7P55-M Socket 1156/ Intel P55/ DDR3/ A&GbE/ uATX Server Móðurborð
Verð: 19.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
Aflgjafi
http://buy.is/product.php?id_product=229Nexus RX-6300 630W 15,5 DB(A) 82+ 13,5cm, Modular, Single 12V Rail
Verð: 19.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
Turnkassi
http://buy.is/product.php?id_product=551Antec P183 No Power Supply ATX Mid Tower Case
Verð: 24.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
Skjár
http://buy.is/product.php?id_product=801Samsung 24SW 24" Widescreen LCD Monitor Display - 1920 x 1080, 50000:1 Dynamic, 5ms, DVI
Verð: 44.990 kr
------------------------------------------------------------------------------
Samantekt
Minni : 17.990 kr
Örgjörvi : 34.990 kr
Skjákort : 29.990 kr
Harði diskur: 13.990 kr
Bluray drif : 12.990 kr
Móðurborð : 19.990 kr
Aflgjafi : 19.990 kr
Turnkassi : 24.990 kr
Skjár : 44.990 kr
Samanlagt : 219.910 kr -
Ef þið hafið kíkt yfir á listann þá er ég með i5 örgjörva og móðurborð sem styður það, eftir að lesa smá um þetta þá virtist vera lítill munur á i5 og i7 þannig að ég hugsaði að það gæti verið fínt að byrja með það allavega. Veit ekkert um móðurborðið annað en að það styður örgjörvann og vinnsluminnin.
Svo spurningin til mín ykkar kæru vaktarar , hvernig er þessi tölva varðandi uppfærslu ? ég vill t.d. geta eftir 1 ár eð svo ákveðið að uppfæra eingöngu skjákort eða örgjörvann án þess að það hafi áhrif á hitt. That being said væri þá betra að fara í i7 ? það er 12þús kr munur á því og i5.
Svo er það með skjáinn, eru einhverjir sem hafa reynslu á honum ? Ekkert HDMI á honum en held samt að þessi gæti verið mjög góður sem myndi allavega endast með mér.
Þessi tölva yrði ekki notuð í neina svakalega leiki, gæti jú prufað nýja Battlefield þegar hann kemur en annars er ég aðallega í WoW og vill að allt renni smooth og vill ekki þurfa að uppfæra þegar nýja expansion kemur í ~ okt.
Svo hvað setjiði út á þetta og hvað mynduði vilja skipta þarna út, ekki væri verra þótt það væri ódýrara
Fyrifram þakkir
