Kaup á nýrri tölvu


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Skari » Fim 14. Jan 2010 23:52

Sælir, vanalega hef ég alltaf haldið mig í gömlum tölvum og þegar ég uppfæri þá þarf ég að uppfæra gjörsamlega allt svo ég ætla nú að breyta til og fá mér nýja sem væri auðveld í uppfærslu, þar að segja að það yrði t.d. nóg fyrir að fá nýjan örgjörva og skjákort í staðinn fyrir allt heila klabbið.

En já, þetta er það sem ég er kominn með.

Minni
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=863
Kingston KVR1333D3N9K2/4G DDR3-1333 4GB (2x2GB) CL9 Memory Kit
Verð : 17.990 kr

------------------------------------------------------------------------------

Örgjörvi
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=521
i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail
Verð: 34.990 kr

------------------------------------------------------------------------------

Skjákort
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=503
GIGABYTE nVidia GeForce GTX 260 896MB VGA/DVI/HDMI PCI-Express Video Card
Verð: 29.990 kr - (veit að það er uppselt)

------------------------------------------------------------------------------

Harði diskur
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=181
Samsung 1TB SATA2 32MB 7200rpm 3,5" Harðdiskur
Verð: 13.990 kr

------------------------------------------------------------------------------

BluRay drif
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=789
Lite-On IHOS104-08 4X SATA Blu-ray ROM Drive, Retail
Verð: 12.990 kr

------------------------------------------------------------------------------

Móðurborð
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=731
Asus P7P55-M Socket 1156/ Intel P55/ DDR3/ A&GbE/ uATX Server Móðurborð
Verð: 19.990 kr

------------------------------------------------------------------------------

Aflgjafi
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=229
Nexus RX-6300 630W 15,5 DB(A) 82+ 13,5cm, Modular, Single 12V Rail
Verð: 19.990 kr

------------------------------------------------------------------------------

Turnkassi
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=551
Antec P183 No Power Supply ATX Mid Tower Case
Verð: 24.990 kr

------------------------------------------------------------------------------

Skjár
Mynd http://buy.is/product.php?id_product=801
Samsung 24SW 24" Widescreen LCD Monitor Display - 1920 x 1080, 50000:1 Dynamic, 5ms, DVI
Verð: 44.990 kr


------------------------------------------------------------------------------


Samantekt
Minni : 17.990 kr
Örgjörvi : 34.990 kr
Skjákort : 29.990 kr
Harði diskur: 13.990 kr
Bluray drif : 12.990 kr
Móðurborð : 19.990 kr
Aflgjafi : 19.990 kr
Turnkassi : 24.990 kr
Skjár : 44.990 kr

Samanlagt : 219.910 kr -

Ef þið hafið kíkt yfir á listann þá er ég með i5 örgjörva og móðurborð sem styður það, eftir að lesa smá um þetta þá virtist vera lítill munur á i5 og i7 þannig að ég hugsaði að það gæti verið fínt að byrja með það allavega. Veit ekkert um móðurborðið annað en að það styður örgjörvann og vinnsluminnin.

Svo spurningin til mín ykkar kæru vaktarar , hvernig er þessi tölva varðandi uppfærslu ? ég vill t.d. geta eftir 1 ár eð svo ákveðið að uppfæra eingöngu skjákort eða örgjörvann án þess að það hafi áhrif á hitt. That being said væri þá betra að fara í i7 ? það er 12þús kr munur á því og i5.

Svo er það með skjáinn, eru einhverjir sem hafa reynslu á honum ? Ekkert HDMI á honum en held samt að þessi gæti verið mjög góður sem myndi allavega endast með mér.

Þessi tölva yrði ekki notuð í neina svakalega leiki, gæti jú prufað nýja Battlefield þegar hann kemur en annars er ég aðallega í WoW og vill að allt renni smooth og vill ekki þurfa að uppfæra þegar nýja expansion kemur í ~ okt.

Svo hvað setjiði út á þetta og hvað mynduði vilja skipta þarna út, ekki væri verra þótt það væri ódýrara

Fyrifram þakkir
Síðast breytt af Skari á Fös 15. Jan 2010 00:03, breytt samtals 1 sinni.




evilscrap
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf evilscrap » Fös 15. Jan 2010 00:01

Hefði tekið ATI Radeon 5770 útaf DX 11 Support sem GTXið hefur ekki. Svipað verð á þeim.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf vesley » Fös 15. Jan 2010 00:02

mæli frekar með 5770 eða 5850 ;)




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Skari » Fös 15. Jan 2010 00:06

Takk fyrir þetta

Hvað ætti annars þessi vél að geta enst mér lengi án uppfærslu ? Og er nokkuð vitlaust að kaupa i5 og þetta móðurborð




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf vesley » Fös 15. Jan 2010 00:07

ég myndi ekki segja það vitlaust en i7/x58 er í rauninni meira "future-proof"


og þarftu þetta blu ray drif ? 13 þús kall er ágætis peningur fyrir 1 drif.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Glazier » Fös 15. Jan 2010 00:09

uATX Server Móðurborð ?
er það að fara að virka í þennan kassa ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Skari » Fös 15. Jan 2010 00:11

Nei í rauninni ekki, bara eina drifið sem ég fann í raun fyrir utan dvd skrifara sem tengjist gegnum usb.

Þarf samt að hugsa þetta nánar varðandi i7 og x58 , væri c.a. 25þús auka ef ég færi í þann pakka




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Skari » Fös 15. Jan 2010 00:13

Glazier skrifaði:uATX Server Móðurborð ?
er það að fara að virka í þennan kassa ?


Veistu ég hef ekki hugmynd, þetta var eina móðurborðið sem ég sá sem var 1156



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Glazier » Fös 15. Jan 2010 00:25

Þetta hér móðurborð er mjög gott uppá framtíðina að gera.. með usb 3,0 tengjum og svona..
http://buy.is/product.php?id_product=841

En ég veit náttla ekki hvað þú ert til í að eyða miklum pening.. ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf vesley » Fös 15. Jan 2010 00:32

Glazier skrifaði:Þetta hér móðurborð er mjög gott uppá framtíðina að gera.. með usb 3,0 tengjum og svona..
http://buy.is/product.php?id_product=841

En ég veit náttla ekki hvað þú ert til í að eyða miklum pening.. ?



etta er am3 passar ekki við það sem hann er buinn að velja



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Glazier » Fös 15. Jan 2010 00:38

vesley skrifaði:
Glazier skrifaði:Þetta hér móðurborð er mjög gott uppá framtíðina að gera.. með usb 3,0 tengjum og svona..
http://buy.is/product.php?id_product=841

En ég veit náttla ekki hvað þú ert til í að eyða miklum pening.. ?



etta er am3 passar ekki við það sem hann er buinn að velja

Alltaf tekst mér að klúðra einhverju.. #-o


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Skari » Fös 15. Jan 2010 02:31

Þá er þetta næstum komið.

Búinn að ákveða að fá mér annan skjá í staðinn: http://buy.is/product.php?id_product=42

Þarf ekki Bluray drif, ræði bara við FGB um að að fá eitthvað dvd drif.

Það sem situr í mér er örgjörvinn og móðurborðið. Skiptir það nokkuð máli þannig séð hvað ég fæ mér ? segjum svo að ég fæ mér i7 þá eftir ár eða 2 þá verður hvort sem er komið eitthvað annað (etc i9) og þá þyrfti ég hvort sem er að fá nýtt móðurborð + örgjörva.

Takk kærlega fyrir, þeir sem eru að taka þátt í umræðunni




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf vesley » Fös 15. Jan 2010 07:33

Skari skrifaði:Þá er þetta næstum komið.

Búinn að ákveða að fá mér annan skjá í staðinn: http://buy.is/product.php?id_product=42

Þarf ekki Bluray drif, ræði bara við FGB um að að fá eitthvað dvd drif.

Það sem situr í mér er örgjörvinn og móðurborðið. Skiptir það nokkuð máli þannig séð hvað ég fæ mér ? segjum svo að ég fæ mér i7 þá eftir ár eða 2 þá verður hvort sem er komið eitthvað annað (etc i9) og þá þyrfti ég hvort sem er að fá nýtt móðurborð + örgjörva.

Takk kærlega fyrir, þeir sem eru að taka þátt í umræðunni


ef þú færð þér i7/x58 þá þarft þú ekki að skipta um móðurborð þegar þú færð þér i9 ;) i9 (i7-900 serie) er 1366 socket.




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Skari » Fös 15. Jan 2010 08:01

vesley skrifaði:
Skari skrifaði:Þá er þetta næstum komið.

Búinn að ákveða að fá mér annan skjá í staðinn: http://buy.is/product.php?id_product=42

Þarf ekki Bluray drif, ræði bara við FGB um að að fá eitthvað dvd drif.

Það sem situr í mér er örgjörvinn og móðurborðið. Skiptir það nokkuð máli þannig séð hvað ég fæ mér ? segjum svo að ég fæ mér i7 þá eftir ár eða 2 þá verður hvort sem er komið eitthvað annað (etc i9) og þá þyrfti ég hvort sem er að fá nýtt móðurborð + örgjörva.

Takk kærlega fyrir, þeir sem eru að taka þátt í umræðunni


ef þú færð þér i7/x58 þá þarft þú ekki að skipta um móðurborð þegar þú færð þér i9 ;) i9 (i7-900 serie) er 1366 socket.


Reikna með að ég myndi ekki uppfæra fyrr en eftir 1 og hálft - 2 ár þannig að eru ekki bara miklar líkur á því að það verði úrelt þá ?




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Skari » Fös 15. Jan 2010 08:46

Var að sjá að i9 kemur út í mars, mæliði með að bíða þangað til ? eða bara kaupa núna og svo uppfæra seinna þegar i9 hefur lækkað í verði ?



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Narco » Fös 15. Jan 2010 10:51

Ég myndi byrja með i7-x58 combo núna og uppfæra þegar i9 væri á hagstæðara verði, annars kostar það annað móðurborð og slíkt.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf vesley » Fös 15. Jan 2010 13:53

þarft engann veginn núna á i9 að halda. enginn leikur sem styður 6 kjarna og þeir munu mjög líklegast vera rándýrir.