Tölvan slekkur ekki á sér??

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Tölvan slekkur ekki á sér??

Pósturaf mercury » Sun 06. Des 2009 14:13

Eins og segir í titli þá gerist það að þegar ég fer í shut down computer þá slekkur hún þannig séð á windows og skjánum og öllu því en kassinn er en þá í gangi. Hvað gæti þetta hugsanlega verið ? mig grunar einna helst einhverja bios stillingu.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur ekki á sér??

Pósturaf GullMoli » Sun 06. Des 2009 14:32

Vantar meiri upplýsingar,

Hvaða stýrikerfi ertu að nota?

Byrjaði þetta að ske uppúr þurru?


Þetta skeði svona hjá mér þegar ég var nýbúinn að setja upp Win7. Þá kom í ljós að það var útaf því að Windows 7 studdi ekki netkortið mitt almennilega, amk lagaðist þetta 100% þegar ég tók það úr og byrjaði að nota USB kort.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur ekki á sér??

Pósturaf mercury » Mán 07. Des 2009 18:06

skeði ekki uppúr þurru. fékk einhvern gay error í startup og ég hraunaði helling í bios til að reyna að laga það en ekkert virkaði
Eftir það formataði ég og allt í goody en svo síðan þá hef ég ekki getað slökkt á tölvunni rétt.




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur ekki á sér??

Pósturaf Ezekiel » Mán 07. Des 2009 18:08

fail-safe í bios

fyrst þú varst að fikta þar þá breytir format engu, farðu í bios og veldu "fail-safe" default, þá factory stilliru bios-inn


Kv, Óli

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur ekki á sér??

Pósturaf mercury » Mán 07. Des 2009 19:11

prófa það



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slekkur ekki á sér??

Pósturaf Frost » Mán 07. Des 2009 19:12

aczeke skrifaði:fail-safe í bios

fyrst þú varst að fikta þar þá breytir format engu, farðu í bios og veldu "fail-safe" default, þá factory stilliru bios-inn


Sama og ég ætlaði að segja.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól