Tölvan slekkur ekki á sér??
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Tölvan slekkur ekki á sér??
Eins og segir í titli þá gerist það að þegar ég fer í shut down computer þá slekkur hún þannig séð á windows og skjánum og öllu því en kassinn er en þá í gangi. Hvað gæti þetta hugsanlega verið ? mig grunar einna helst einhverja bios stillingu.
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur ekki á sér??
Vantar meiri upplýsingar,
Hvaða stýrikerfi ertu að nota?
Byrjaði þetta að ske uppúr þurru?
Þetta skeði svona hjá mér þegar ég var nýbúinn að setja upp Win7. Þá kom í ljós að það var útaf því að Windows 7 studdi ekki netkortið mitt almennilega, amk lagaðist þetta 100% þegar ég tók það úr og byrjaði að nota USB kort.
Hvaða stýrikerfi ertu að nota?
Byrjaði þetta að ske uppúr þurru?
Þetta skeði svona hjá mér þegar ég var nýbúinn að setja upp Win7. Þá kom í ljós að það var útaf því að Windows 7 studdi ekki netkortið mitt almennilega, amk lagaðist þetta 100% þegar ég tók það úr og byrjaði að nota USB kort.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur ekki á sér??
skeði ekki uppúr þurru. fékk einhvern gay error í startup og ég hraunaði helling í bios til að reyna að laga það en ekkert virkaði
Eftir það formataði ég og allt í goody en svo síðan þá hef ég ekki getað slökkt á tölvunni rétt.
Eftir það formataði ég og allt í goody en svo síðan þá hef ég ekki getað slökkt á tölvunni rétt.
-
Ezekiel
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan slekkur ekki á sér??
fail-safe í bios
fyrst þú varst að fikta þar þá breytir format engu, farðu í bios og veldu "fail-safe" default, þá factory stilliru bios-inn
fyrst þú varst að fikta þar þá breytir format engu, farðu í bios og veldu "fail-safe" default, þá factory stilliru bios-inn
Kv, Óli
Re: Tölvan slekkur ekki á sér??
aczeke skrifaði:fail-safe í bios
fyrst þú varst að fikta þar þá breytir format engu, farðu í bios og veldu "fail-safe" default, þá factory stilliru bios-inn
Sama og ég ætlaði að segja.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól