Er að fara að uppfæra aðeins...

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Mán 30. Nóv 2009 01:20

Ég er að fara að uppfæra í tölvunni núna á þriðjudaginn, en þá mun ég ma. kaupa tvíkjarna örgjörva á LanParty móðurborðið mitt, en svo vantar mig meira og þá er ég að spá í að kaupa 4 minniskubba (samtals 4 gb), 1gb skjákort og svo aflgjafa sem höndlar það. Er búinn að skoða allt DDR minni sem búðirnar eru að selja og sýnist besta minnið (með CL 2.5 í stað 3 sem er á flestum hinum stöðunum, er það ekki annars betra?) vera hjá Tölvuvirkni svo ég setti saman smá lista yfir það sem ég gæti keypt til að koma tölvunni minni aðeins betur inní nútíman ;) en það er eftirfarandi:

Skjákort: Var að spá í HD4890 en skoðaði svo HD5770 og líst aðeins betur á það þar sem það styður DirectX 11 á meðan hitt styður bara 10.1, skiptir það kannski ekki miklu máli? :roll: Vil helst að tölvan endist nokkuð vel næstu árin og ég geti amk. spilað einhverja nýja þrusuleiki :D

Eitthvað annað skjákort sem þið mælið eitthvað meira með?

Aflgjafi: 700W - Tagan BZ 700 Modular, ætti að vera nóg fyrir kortið er það ekki? :-k

Minni: CSX Twinpacks 2048MB PC3200 CL2,5

Þetta er samtals um 87.500kr en ég set hámarkið við 100.000, gæti átt eftir að fá mér auka disk eða eitthvað svo þetta ætti að vera nokkuð gott :) Hvað segið þið um þetta?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf Taxi » Mán 30. Nóv 2009 01:37

Ég mundi taka 5770 kortið, en ég sé í undirskriftinni hjá þér að þú ert með 3GB af minni, þarftu meira en það


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Mán 30. Nóv 2009 06:45

Nei, þarf svosem ekki meira en það en ég er með aðrar tölvur sem ég ætla að setja eitthvað af því í :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf emmi » Mán 30. Nóv 2009 07:24

Ertu að fara að setja nýjan örgjörva á þetta S939 móðurborð?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Mán 30. Nóv 2009 10:17

Ekki beint nýjan, kaupi hann notaðan enda ekki til nýr tveggja kjarna örgjörvi á socket 939 í búðunum ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf emmi » Mán 30. Nóv 2009 10:41

Er ekki skynsamlegra að safna aðeins meiri pening og uppfæra í eitthvað aðeins meira up2date? Persónulega finnst mér það hálfgerð synd að eyða svona miklum pening í svona gamalt stuff. :)




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf oskarom » Mán 30. Nóv 2009 12:30

Þetta powersupply ætti að ráða vel við þetta skjákort... og miklu meira en það :)

En hvað varðar að henda peningum í svona gamla tölvu þá eru í raun einu peningarnir sem þú ert að "henda" það sem fer í minnið og örgjafann, og mér sýnist það ekki vera stórhluti af þessum pening sem þú ætlar að setja í þetta...

Skjákortið og Aflgjafinn er eitthvað sem þú kemur klárlega til með að halda áfram ef þú ákveður að fá þér nýtt móðurborð og örgjörva á næstu árum

En ég myndi samt bera þennan örgjörva, sem þú ert að pæla í að kaupa núna, mjög vel við ódýra örgjörva í dag og mundu að Ghz segja ekki hálfa söguna þegar kemur að afköstum.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf mind » Mán 30. Nóv 2009 12:32

Tek undir með emma.

Líklega verður eini finnanlegi munurinn á tölvunni örgjörvinn og skjákortið og myndi ég því ekki uppfæra meira í bili.

Yfirleitt mæli ég með því að fólk fái sér öflugan og góða aflgjafa en í þetta skipti myndi ég líklega bíða með það nema þú ætlir í einhvern sjúklega orkufrekan örgjörva. Vegna þess að þegar þú uppfærir svo fyrir alvöru má vera þessi sé ekki nóg.

Örgjörvinn er vonandi nægilega ódýr til að borgi sig að uppfæra í hann.
Skjákortið má færa síðar í öflugri vél og skilar þér þónokkrum mun strax í tölvuleikjaspilun.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf Hnykill » Mán 30. Nóv 2009 15:26

er ekki best að byrja á nýju móðurborði bara? eitthvað með DDR2 allavega :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Des 2009 03:38

Sko, ég þarf ekki það allra nýjasta og öflugasta, vil bara bæta aflið eins mikið og ég get og fá mér eitt svona almennilegt skjákort svo ég geti nú spilað einhverja af nýjustu leikjunum eins og GTA4 og eitthvað svoleiðis. Er samt voða lítið í leikjum svo ég sé ekki mikið vit í að endurnýja allan pakkann. Er með mjög gott móðurborð og get svo alveg notað skjákortið og aflgjafann áfram við næstu uppfærslu eins og þið segið :) Hvað græði ég annars á því að vera með DDR2 eða jafnvel DDR3 ef ég spila leiki bara smá en glápi að mestu á eitthvað myndefni? Er ekki þá meira vit í að uppfæra í þessari og svo eftir 3 til 5 ár þá gæti ég keypt nýtt móðurborð, örgjörva og minni og þá væri ég góður áfram ;)

Smá aukaspurning svo varðandi minnið, hvort er betra að vera með parað eða óparað minni? Er parað ekki mun betri kostur?

Og örgjörvann mun ég kaupa á 10þús. :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Des 2009 13:34

Sé samt að ef ég fæ mér nýtt móðurborð með DDR3 stuðningi, fjagra kjarna örgjörva, 6gb í minni og t.d. HD5750 þá er það rétt um 120þús. en hvað græði ég á því miðað við hvernig ég nota tölvuna? Er ekki tveggja kjarna örgjörvi, 4gb DDR minni og eitt svona 1gb skjákort nógu gott í bili? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf blitz » Þri 01. Des 2009 13:42

GTA4 er fáránlega CPU intensive leikur


PS4

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Des 2009 13:52

Þýðir það að tvíkjarna örgjörvi geti ekki höndlað hann almennilega eða?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf emmi » Þri 01. Des 2009 14:14





MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf MrT » Þri 01. Des 2009 14:19

DoofuZ skrifaði:Þýðir það að tvíkjarna örgjörvi geti ekki höndlað hann almennilega eða?


Það er ekki sama hvaða tveggja kjarna örgjörvi. Þó örgjörvinn sem þú sért að fá þér núna er nýr fyrir þér þá er hann gamall fyrir umheiminum. Fyrir utan að vera bara 2,2GHz per kjarna þá byggist hann á gamalli tækni og er bara með 1MB cache total. Ég held að hann sé svipaður og (kannski aðeins verri en) meðal fartölvuörgjörvi í dag.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf blitz » Þri 01. Des 2009 14:31

Ég er með E5200 @ 3 ghz, og næ alveg að keyra hann ágætlega..

E8400 ræður ekki við hann með allt í botni :)


PS4


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf MrT » Þri 01. Des 2009 14:35

emmi skrifaði:http://www.yougamers.com/gameometer/10296/


Jám, sem dæmi útfrá þessu þá er mitt setup að fá í meðaltal jafn mikið og Recommended setup-ið líklega byggt bara útfrá vinnslukrafti en ég fæ líka þetta skilaboð: "The Game-o-Meter detects that your have a single core processor and Grand Theft Auto IV requires at least a dual core processor to run. Depending on your system configuration, you would have to upgrade your processor or the entire computer."

Enda skoraði örgjörvinn minn helmingi minna en minimum setup örgjörvinn. Þú munt geta keyrt GTA IV með dual-core-num en CPU-skorið þitt í þessu testi mun líklega vera ~50% betra en mitt, þ.e. ~75% af minimum system CPU-inum.. Þannig ef þú getur spilað hann, þá væri það í low, low settings.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Des 2009 14:39

Já, skil það svosem, en þetta er nokkuð gott stökk upp fyrir mig er það ekki? Örgjörvinn verður þá það eina sem er í min requirements fyrir GTA4, er það eitthvað slæmt? Ég þarf í raun ekki mikið meira en þetta næstu árin miðað við litla leikjaspilun (samt alltaf gott að geta prófað einhverja frekar nýlega leiki) og uppfærsla kostar mig samtals um 90þús. (minni + örgjörvi + aflgjafi + skjákort) á meðan ný tölva (móðurborð + minni + örgjörvi + aflgjafi + skjákort) myndi kosta mig hátt í 120þús. þannig að þetta er sparnaður uppá 30þús. og ég ætti að vera í fínum málum næstu árin, eða hvað?

Líst nú samt ekki alveg á það að ég muni bara geta spilað hann í low settings, er það virkilega málið bara útaf örgjörvanum? Gera 4gb í minni, 1gb skjákort og Windows 7 64bita í Raid 0 á 10þús. rpm Raptor diskum ekki neitt gagn? :?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf MrT » Þri 01. Des 2009 15:00

DoofuZ skrifaði:Líst nú samt ekki alveg á það að ég muni bara geta spilað hann í low settings, er það virkilega málið bara útaf örgjörvanum? Gera 4gb í minni, 1gb skjákort og Windows 7 64bita í Raid 0 á 10þús. rpm Raptor diskum ekki neitt gagn? :?


Sama hvað allir aðrir hlekkir keðjunnar eru sterkir þá er það veikasti hlekkurinn sem ákveður styrk hennar.. :/

Hér er myndband þar sem GTA IV er spilaður í low res high quality með þessum örgjörva (OCd í 2,47GHz): http://www.youtube.com/watch?v=Cs5-2yv8eio
Laggar eins og mofo. En segist fá 15-30fps án fraps.
Hér er myndband með þessum örgjörva, stock clock afaik.. low, low res medium quality: http://www.youtube.com/watch?v=fxzARf6P ... re=related
15fps segir 'ann...
:/



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Des 2009 15:14

Á ég þá að kaupa allan pakkann nýjan? :?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf MrT » Þri 01. Des 2009 15:35

DoofuZ skrifaði:Á ég þá að kaupa allan pakkann nýjan? :?


Ef þú *þarft* að geta spilað *þennan* leik í *góðum* gæðum þá þarftu betri örgjörva. En af hverju ekki bara að spila annan leik? Einhvern sem tekur mest út á skjákortinu og lætur CPU-inn sem mest í friði?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Des 2009 17:09

Eins og hvaða leik? Ég vil helst geta spilað einhverja svipaða leiki og GTA4 þó ég spili yfirleitt ekki mikið í leiki og það væri auðvitað betra ef ég gæti fengið góða grafík og fína upplausn án þess að lagga. Er farinn að hallast að því að uppfæra bara allt en kaupa líka smá auka minni svo ég geti nú nýtt núverandi tölvu líka :) :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf MrT » Þri 01. Des 2009 17:23

DoofuZ skrifaði:Eins og hvaða leik? Ég vil helst geta spilað einhverja svipaða leiki og GTA4 þó ég spili yfirleitt ekki mikið í leiki og það væri auðvitað betra ef ég gæti fengið góða grafík og fína upplausn án þess að lagga. Er farinn að hallast að því að uppfæra bara allt en kaupa líka smá auka minni svo ég geti nú nýtt núverandi tölvu líka :) :-k


Ef þig vantar HTPC þá er góð hugmynd að færa þessa inn í stofu og tengja við sjónvarpið (ef þú ætlar að fá þér nýja tölvu).
En GTA IV er kannski sá mest CPU intensive leikur sem er til. "Eins og hvaða leik" spyrðu.. Það eru langflestir leikir sem taka aðallega frá skjákortinu. Þú værir í góðu með flesta leiki með þetta örgjörva upgrade og gott skjákort.. EN ef þú ert að fara að eyða 90þús í að upgrade-a í kringum þetta móðurborð þá myndi ég frekar fá mér eitthvað alveg nýtt. :/



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Þri 01. Des 2009 18:18

Já, mig hefur nú lengi langað til að hafa eina fína vél inní stofu sem svona sjónvarpsvél en vandamálið er bara að við erum með svona túbusjónvarp, eða s.s. það er ekki flatt/lcd, og ég hef prófað að tengja tölvu við það og það kemur ekki vel út :| Stafirnir eru aldrei nógu skýrir og bara vesen að finna góða upplausn sem gerir ekki allt alltof lítið á skjánum :? Ég á hins vegar einn ágætan 17" skjá sem er að vísu ekki widescreen en ég er að spá í að tengja þá gömlu við hann, þá get ég notað þá tölvu í download og til að spila einhverja gamla smáleiki :) Á einmitt tvo usb playstation stýripinna sem ég get þá notað til að spila gamla Nintendo leiki :lol: og ýmsa aðra auðvitað líka ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Pósturaf DoofuZ » Mið 02. Des 2009 02:30

Jæja, nú er ég búinn að vera að skoða úrvalið í öllum tölvubúðunum og setja saman lista en á endanum fékk ég bestu samsetninguna miðað við verð og gæði hjá Start, finnst þægilegast að kaupa allt á sama staðnum :) Hvernig hljómar eftirfarandi listi?

Móðurborð: MSI 770-C45 AM3 4xDDR3 1333

Örgjörvi: AMD Athlon II X4 620 2.6GHz 45nm 2MB

Minni: Corsair 4GB 2x2GB DDR3 1333MHz CL9 par

Skjákort: Sapphire ATI Radeon 5770 1GB DDR5

Aflgjafi: 600W Fortron Everest ATX 2.2 modular

- Er þetta ekki fínn aflgjafi fyrir skjákortið? Las reyndar í umfjöllun um hann að kæliviftan væri með eitthvað leiðindahljóð, á einhver svona aflgjafa?

Hvað segið þið um þennan lista? Eitthvað sem ég ætti að breyta/kaupa annars staðar? Svo langar mig reyndar líka að kaupa 2 DDR minniskubba fyrir gömlu vélina en þá fer þetta svoldið yfir budget, en ég gæti svosem látið það sleppa :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]