En var að pæla vegna þess að ég á flakkara sem er ekki nema 70 gb og virkar stundum og stundum ekki svo ég var að pæla hvort það væri hægt að fá snúru sem er með USB tengi á báðum endum og tengja enn endann í fartölvuna mína sem er með 500 gb hdd og hinn endann í borðtölvu hjá félaga mínum og fært gögn þannig á milli ?
Þarf nefnilega að fá tæp 300 GB hjá honum og það getur tekið langann tíma ef það er gert með 70 gb flakkara sem slekkur á sér bara þegar honum hentar :/
Einhver ráð ?