Færa efni milli tölva án flakkara ?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf Glazier » Mið 21. Okt 2009 14:43

Byrja á því að taka fram að ég setti þetta í þennan flokk því það stendur Annað þarna (vissi ekki hvaða flokk ég hefði átt að setja þetta)

En var að pæla vegna þess að ég á flakkara sem er ekki nema 70 gb og virkar stundum og stundum ekki svo ég var að pæla hvort það væri hægt að fá snúru sem er með USB tengi á báðum endum og tengja enn endann í fartölvuna mína sem er með 500 gb hdd og hinn endann í borðtölvu hjá félaga mínum og fært gögn þannig á milli ?

Þarf nefnilega að fá tæp 300 GB hjá honum og það getur tekið langann tíma ef það er gert með 70 gb flakkara sem slekkur á sér bara þegar honum hentar :/

Einhver ráð ? :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Okt 2009 14:49

Til þess þarftu að mig minnir svokallað EasyTransfer kapla. En þú getur auðvitað alltaf bara notað Crossover RJ45 kapal.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf JohnnyX » Mið 21. Okt 2009 14:52

færa á milli með LAN snúru?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf littli-Jake » Mið 21. Okt 2009 18:56

ef þú ert með þráðlaust internet ætti þetta ekki að vera vesen


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf binnip » Mið 21. Okt 2009 20:14

Geturu komið með smá guide hvernig maður færir á milli 2 tölva sem eru á sömu tengingunni ? :)


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf littli-Jake » Mið 21. Okt 2009 20:18

my network plase/sherd folder


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf Glazier » Mið 21. Okt 2009 22:08

Er ekki hægt að fá snúru sem er með stórt USB 2.0 á báðum endum og nota hana til að færa á milli ?
Væri held ég lang þægilegast :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf Daz » Mið 21. Okt 2009 22:32

Glazier skrifaði:Er ekki hægt að fá snúru sem er með stórt USB 2.0 á báðum endum og nota hana til að færa á milli ?
Væri held ég lang þægilegast :D


Nei, lang þægilegast væri að nota núverandi net sem báðar tölvur eru á (bara að passa að þær séu í sama workgroup (ef þið eruð í windows). Næst lang þægilegast væri að nota CAT snúru og aftur vera með tölvurnar í sama work groupi. Mest vesen væri að finna USB tæki sem styður það sem þú vilt.




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Færa efni milli tölva án flakkara ?

Pósturaf isr » Mið 21. Okt 2009 22:40

crossover kapall er notaður til að tengja tvær tölvur saman,cat 5 eða cat 6 snúra með rj-45 tengjum,munurinn er sá að víra röðuninn er ekki sú sama á báðum endum á crossover kapli eins og á venjulegum síma kapli.